Morgunblaðið - 05.02.1983, Side 11

Morgunblaðið - 05.02.1983, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983 11 Kynningar- fundur „Onefndra átvagla“ KITT ár var liðið á fimmtudag frá stofnun samtakanna „Overeaters Anonymus“ eða „Ónefndra átvagla“ (OA) á íslandi, en í tilefni afmælis- ins halda samtökin opinn kvnn- ingarfund í ráðstefnusal Hótels Loft- leiða á morgun, sunnudaginn 6. febrúar, kl. 16.00. OA er félagsskapur karla og kvenna sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir, í baráttunni við ofát og afleiðingar þess, og styðja önnur hömlulaus átvögl til bata, eins og segir í frétt frá sam- tökunum. Þar segir jafnframt að aðferðir þær sem alkóhólistar beita til að halda sér frá áfengi séu að langmestu leyti þær sömu og átvögl innan OA notfæri sér til að halda sér frá hömlulausu ofáti. Kerfið byggist á því, að hömlu- laust ofát sé ólæknanlegur sjúk- dómur, sem hægt sé að halda í skefjum með einföldum ábending- um, sem samtökin veita. OA félagsskapurinn var stofn- aður vestur í Bandaríkjunum í janúar 1960, og því rétt 23 ár liðin frá stofndegi. Þar í landi eru starfandi 4.000 deildir á átta svæðum. Á íslandi eru starfandi 4 deildir. Fatteignatala — Bankaatr»ti s“ 29455 3"“' Opiö í dag Raðhús Mosfellssveit Ca. 170 fm á tveimur hæðum. ■ Verð 1700 þús. Frostaskjól Ca. 185 fm raðhús með innb. | bílskúr. Skilast fullbúið aö utan, ■ fokheld að innan. Til afh. nú I þegar. Verð 1,5—1,6 millj. J Sævangur Ca. 220 fm einbýlishús á einni | hæð. Mjög glæsilegt hús. Verð ■ 3,3 til 3,5 millj. Bugðulækur Ca. 130 fm efri sérhæð með I góðum bílskúr. Verð 1900 þús. I Austurborgin 140—150 fm hæð í fjórbýlishúsi | ásamt bílskúr. Verð 2,1 millj. I Austurborgin Ca. 140 fm ibúö í fjölbýlishúsi j ásamt bílskúr. íbúðin skiptist í a stofu, samliggjandi borðstofu, 3 S herb., fataherb. Þvottahús í!l íbúöinni. Stórar suöursvalir. ■ Bílskúr. Verð 1750 þús. j, Kóngsbakki Ca. 115 fm mjög góð íbúð á 3. ■ hæð. Þvottahús og búr inn af! eldhúsi. Mjög góð íbúö. Laus 1. • mars. Verð 1250 þús. Boðagrandi 75—80 fm 3ja herb. góð íbúö J ásamt bílskýli. Verð 1250 þús. Dunhagi Ca. 100 fm 3ja herb. íbúð á 1. • hæð. Verð 1250 þús. Kaplaskjólsvegur Ca. 80 fm 3ja herb. á 3. hæð. I Verð 1,1 millj. v Kóngsbakki 90 fm góð 3ja herb. íbúð á 2.| hæð. Ákv. sala. Verð 1150 þús. | Vesturgata Ca. 90 fm 3ja herb. í lyftuhúsi. 5 Mjög gott útsýni. Verð 1050 S þús. Víðimelur Ca. 80 fm 3ja herb. á 1. hæð íi 17 ára gömlu sambýlishúsi. 5 Verð1100þús. f Álfaskeið Góð 2ja herb. ca. 65 ,fm. Verð J 780 þús. * Hamraborg Mjög glæsileg 78 fm 2ja til 3jal herb. ásamt bílskýli. Stórar ■ suðursvalir. Verð 950 þús. Fnörik Stelámton, viðskiptsfr. 83000 3ja til 4ra herb. íbúð við Bústaðaveg Góö sérhæö í tvíbýlishúsi (efri hæö). Allt sér. Vandaö geymsluris. Bein sala (Einkasala). FASTEIGNAÚRVALID 10 ÁRA1973-1983 silfurteigi 1 Sölustjóri: Auöunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur. ■FYRIRTÆKI & ■FASTEIGNIR Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. 2ja herb. Garðastræti Góð 70 fm kjallaraíbúð. Verð 750—800 þús. Lyngmóar Garðabæ Falleg 68 fm íbúð á 3ju hæð (efstu). Bílskúr. Verð 950 þús. Boðagrandi Glæsileg 65 fm íbúð á 2. hæð. Svalir. Gott útsýni. Verð 880 þús. Hraunstígur Hafnarfirði Góö 56 fm jarðhæð í þríbýlis- húsi. Verð 790 þús. Álfaskeið Rúmgóð 67 fm ibúð á 1. hæð. Suður svalir. Verð 900—950 þús. 3ja herb. Asparfell Mjög góð 92 fm ibúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Verð 1 millj. —1.050 þús. Sólvallagata Rúmgóð 70 fm íbúð á jarðhæð. Sér inng. Verð 900 þús. Eskihlíð 85 fm íbúð á 2. hæð. Flísalagt baðherb. Svalir. Verð 1.050 þús. Stóragerði Góö 82 fm íbúð á 4. hæð. Suð- ur svalir. Verð 1.050 þús. Furugrund Kóp. 90 fm íbúð á 6. hæö í lyftuhúsi. Suður svalir. Útsýni. Góð sam- eign. Verð 1 millj. Hjarðarhagi Góð 80 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1.050 þús. Laugarnesvegur Rúmgóð 75 fm íbúö á 4. hæð. Flísalagt baöherb. Suður svalir. Verð 900—950 þús. Njörfasund 70 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Verö 800 þús. Laufásvegur 110 fm kjallaraíbúö sem veriö er að gera upp. Laus. Verð 1.100 þús. 4ra til 5 herb. Hjarðarhagi Mjög góð 110 fm íbúð á 4. hæö. Nýjar innréttingar á baðherb. og í eldhúsi. Verð 1,2—1,3 inillj. Hraunbær Rúmgóð 115 fm ibúð á 2. hæð. Flísalagt baðherb. Suður svalir. Verð 1.150—1.200 þús. Jörfabakki Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt herb. í kjallara. Parket á eldhúsi og borðstofu. Gott skápapláss. Verð 1.250 þús. Kjarrhólmi Kóp. Góð 110 fm íbúð á 4. hæð. Þvottahús í íbúðinni. Suður svalir. Verð 1.200—1.250 þús. Hverfisgata 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýl- ishúsi. Baðherb. ný uppgert. Verö 880 þús. Sér hæðir Arnarhraun Hafnarfirði Mjög góð 4ra—5 herb. íbúö í þríbýlishúsi. Ný teppi á stofu og boröstofu. Ný eldhúsinnrétting. 3 geymslur í kjallara sem mögu- legt er að nýta sem herb. Bíl- skúrsréttur. Verð 1.500—1.600 þús. Hrísateigur 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Svalir. Bilskúrsréttur. Verð 900—950 þús. Kópavogsbraut Rúmgóö 3ja herb. hæð í tvíbýl- ishúsi. Bílskúrsréttur. Verð 1.250 þús. Rauðalækur Góð 5 herb. hæð í þríbýlishúsi. Bílskúr. Verð 1.500 þús. Samtún 4ra herb. hæð og ris í tvíbýlis- húsi. Ný eldhúsinnrétting. Upp- hitaður bílskúr. Verð 1.500— 1.600 þús. Otrateigur 3ja herb. íbúð á sér hæð. Svalir. Bílskúrsréttur. Verð 1.400 þús. Raðhús og einbýli Bollagarðar 260 fm lúxus raðhús. Glæsi- legar innréttingar. Arinn, sauna. Verð 3—3,5 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Fossvogur Gott 270 fm raðhús meö inn- byggðum bílskúr. Verð 2,8—3 millj. Hagaland Mosfellssveit Fallegt timbur einingahús sem er 154 fm aö grunnfleti, hæð og kjallari. Bílskúrsplata. Verð 2,1 millj. Hellisgata Hafnarfirði Skemmtilegt gamalt einbýlishús sem er 50 fm að grunnfleti. Skiptist í kjallara, hæð og ris. Verö 1.500—1.600 þús. Hverfisgata Hafnarfirði Ný uppgert timburhús sem er 47 fm að grunnfleti. Skiptist í kjallara, hæð og ris. Verð 1,7 millj. Opið í dag kl. 16—18 og sunnudag frá kl. 13—17. Opið frá 9—19 Vegna aukinnar eftir- spurnar undanfariö vantar allar gerðir fast- eigna á skrá. Einbýli — Garðabæ Ca. 200 fm einbýli auk 30 fm bílskúrs. Eignin skiptist í 4 svefnherb., stóra stofu, gott eldhús, vaskahús þar innaf. Gott bað og gestasnyrting. Fal- leg lóö. Verð tilboð. Nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Lindargata — sérhæð 90 fm sérhæð í eldra húsi. Tvö- falt gler. Allt sér. Bílskúr fylgir. Verð 1 millj. í miöborginni stór hæö — íbúöar- húsnæði — atvinnu- húsnæöi Stór hæð með stórri vand- aðri 4ra herb. rúmlega 130 fm íbúð til sölu. Auk þess er á hæðinni 40 fm húsnæði sem nota má undir rekstur. Möguleikar að stækka hús- næðið í 6 herb. íbúð. Allar lagnir nýjaf. Skipti á minni íbúð koma til greina. Verö tilboð. Framnesvegur — Raðhús Ca. 105 fm í endaraðhúsi á 3 pöllum. 2 svefnherb., stofa, stórt eldhús, bað og 2 snyrt- ingar. Þvottahús og geymsla. Bílskúr með hita og rafmagni. Verð 1,5 millj. Byggðaholt Mosfellssv. 143 fm auk bílskúrs. 4 svefn- herb., hol og stofa. Skipti möguleg á 3ja til 5 herb. íbúð. Við Laufvang — 5 herb. 128 fm íbúð á 2. hæð, 3 svefn- herb., 2 stofur. Þvottahús á hæð. Verð 1,4—1,5 millj. Bein sala. Austurberg — 4ra herb. Mjög góð ca. 100 fm íbúð auk bílskúrs. 3 svefnherb., stofa, borðstofa. Góð teppi. Suður- svalir. Verð 1250—1300 þús. Skúlagata — 4ra herb. Ágæt 100 fm ibúð á 2. hæð. 2 stofur, og 2 herb. Stórar suður- svalir. ibúðin er i mjög góðu ástandi. Bein sala, engin veö- bönd. Verð 1,1 millj.—1150 þús. Brávallagata — 4ra herb. Góð 100 fm íbúð á 4. hæö í steinhúsi. Nýjar innréttingar á baði. Suður svalir. Sér kynding. Skipti koma til greina á 4ra—6 herb. íbúð á Reykjavíkursvæö- inu. Kjarrhólmi — 4ra—5 herb. Mjög góð 120 fm íbúö á 2. hæð. Stór stofa, 3 svefnherb. Sér' þvottahús og búr. Stórar suöur- svalir. Verö 1200—1250 þús. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð í vestur- eða austur- bæ í Reykjavík. Við Seljabraut — 3ja—4ra herb. 115 fm íbúð á 4. hæð. 2 svefn- herb., hol, stór stofa, búr. Bíl- skýli. Bein sala. Álagrandi — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð við Álagranda Innréttingar á bað og í eldhús vantar. Verö 1200 þús. Furugrund — 3ja herb. Falleg 90 fm íbúð á 2. hæð með herb. i kjailara og snyrtingu. Skipti koma til greina á 110—120 fm íbúð í Reykjavík. Verð 1,2 millj. Miðtún — 3ja herb. Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýlegar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verð tilboð. Eskihlíð — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð á 2. hæð, auka- herb. fylgja í risi og kjallara. Lítil veðbönd. Verð 1.050 þús. Sörlaskjól 3ja herb. 70 fm íbúð auk 25 fm bílskúrs. 2 saml. stofur, 1 svefnherb., ný teppi. Verð 1.250 til 1.300 þús. Eingöngu skipti á 4ra herb. íbúð með bílskúr í vesturbæ. Hringbraut — 3ja herb. Góð 70 fm íbúð á 4. hæð. 2 svefnherb., stofa, ný flisalagt bað, nýlegt teppi. Tvöfalt gler. Sér kynding. Verð 900—950 þús. Fjölnisvegur — 2ja herb. Ca. 60 fm íbúð í kjallara, lítiö niðurgrafin. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúö. Verð 700 þús. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 65 fm íbúð í Hraunbæ. Verð 850 þús. Álftahólar — 2ja herb. Björt og góð 60 fm íbúð á 3. hæð við Alftahóla. Vestmannaeyjar Höfum fengiö til sölu 2 hæðir um 100 fm að flatarmáli hvor. ibúðirnar eru í toppstandi í gömlum stíl. Seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Verð 990 þús. Bein sala. Öll skipti koma til greina. Athugið myndir á skrifst. Verzlunarhúsnæði Höfum fengið 50 fm verzlunar- húsnæði á jarðhæð við Hverfis- götu. Laust strax. Verð 600 þús. Vogar Vatnsleysuströnd 110 fm einbýli á tveimur hæð- um. Ris: 2 svefnherb. og geymsla. Hæð: 3 herb. og eld- hús. i viðbyggingu við hæðina er bað, eitt herb. og þvottahús. Tvöfalt gler. Verð 400 yil 450 þús. Skipti koma til greina á 2ja til 3ja herb. í Reykjavík. Vogar Vatnsleysuströnd — Lóð 3ja ha. lóð í Nýjabæjarlandi. Verð 300 þús. Vantar Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð með bílskúr í vestur- bæ. Höfum kaupanda er bráðvantar 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. Höfum fjársterkan kaupanda að toppeign í Þingholtunum. & Ö) HUSEIGNIN Skolavorðustig 18. 2 h*ð — Simi 28S11 pelur Gunnlaugaaon logtraðingur 1 r- Áskriftaisíminn cr 83033

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.