Morgunblaðið - 05.02.1983, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983
icjo^nu'
ypÁ
m
HRÚTURINN
11 21. MARZ—19.APRIL
l»ig langar í einhverja spennu og
tilbreytingu. Kn þú skalt samt
TorAast forAalög því þaA er
slysahætta í kringum þi^.
Skemmtileg bók eda kvikmynd
geta skemmt þér án áhættu.
NAUTIÐ
20. APRll,—20. MAl
l»ú hefur mikinn áhu^a fyrir
hinu kyninu í dag. I*ú skalt
samt ekki ana út í nein ævintýri
sem geta haft leióinlcgar afleiA-
ini»ar. HugsaAu áóur en þú
framkvæmir.
'L
TVÍBURARNIR
21.MAÍ-20. JÚNÍ
Ástarmálin eru númer eitt hjá
þér í dag. þetta verður til þess
aA breyta miklu hjá þér í dag og
líklega vinnurðu ekki mikiA í
dag. í kvöld aftur á móti gæti
þér oróió eitthvaó úr verki.
KRABBINN
,92 21.JCnI-22.J0U
l*ú ert spenntur og vilt aó eitt-
hvaó gerist í dag. Stutt feróalög
ok ástarævintýri eru þaó sem þú
vilt. Faróu varlega í umferóinni.
K«ilLJÓNIÐ
I 375^23. JÚLl-22. ÁGÚST
l»aó er spenna í ástarmálunum
hjá þér. Láttu öil fjárhættuspil
eiga sig. I*ú tapar áreióanlega ef |
þú tekur þátt í slíku í dag. I*ú
fa*ró góóa hugmynd sem þú ætt-
ir aó vinna aó aó koma í fram-
kvæmd.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT. |
Tilfinningar þínar eru í uppnámi
í dag. I*ér finnst allt vera breytt
og ástarmálin sérstaklega
spennandi. Njóttu góóra stunda
meó ástinni þinni í kvöld. I»aó
er heppilegt aó versla í dag.
| WU\ VOGIN
| 23- SEPT.-22. OKT.
Karóu varlega ef þú ert á feróa-
lagi í dag. I*ú vilt hafa einhverja
spennu í hlutunum. (>a*ttu þess i
aó gefa ekki loforó sem þú get-
ur svo ekki staóió vió.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I»ú færó góóar fréltir varóandi
fjármálin en faróu samt ekki aó |
eyóa óhóflega. I»ér veróur vel
ágengt ef þú tekur þátt í félags
störfum eóa stjórnmálum.
rofl BOGMAÐURINN
1 22. NÓV.-21. DES.
I»ig langar í einhverja tilbreyt-
ingu. Heimilió er góóur grund-
völlur, upplagt aó mála eóa I
breyta þar. I»ér veróur vel
ágengt ef þú byrjar á einhveru |
skapandi verkefni.
ffl
STEINGEITIN
22.DES.-I9.JAN.
I*ú færó einhverjar frettir i dag |
M-m koma þér í uppnám. Ást-
armálin valda þér líklega ein-
hverjum áhyggjum. Reyndu aó I
halda róseminni svo aó þú getir |
sofíó.
ISTÍ VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
(iættu vel aó eyóa ekki miklum I
p<*ningum í dag. Vinir þínir eru I
sífellt aó reyna aó fá þig út í
eitthvert brask, vertu ákveóinn |
og láttu ekki plata þig.
:< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»aó ríkir spenna í andrúmsloft
inu. I»ú kynnist nýju fólki og |
áslarævintýri er í uppsiglingu.
I^áttu eólisávísunina ráóa og ;
geróu þaó sem þú telur réltast.
DYRAGLENS
CONAN VILLIMAÐUR
4>t/ MV/sr AFTO&
W£Ri>A •SjAi.A-
l/*t Lf/V Os. Pti
/tVMir i>j* r/pji/Af
TOMMI OG JENNI
fSTikiSDhj
FINSrUNUM
LJOSKA
ffcP HJÁLRAR pT TIL AE> VTipvíWMA ) H
ótta Þinn MlP SyNTUM
. • /JrL
K ij
\~/ ©KFS /BULLS
1
FERDINAND
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Þeir félagar Sontag og Lar-
sen, sem urðu í öðru sæti í
Stórmóti BR, villtust heldur
betur af réttri leið í sögnum í
þessu spili:
Norður
s KD1065
h ÁK
t 76
I D754
Suður
s —
h G10875432
t G4
I Á62
Alveg án þess að fá nokkra
hjálp frá andstæðingunum
príluðu þeir Sontag og Larsen
upp í 5 hjörtu á N-S spilin.
Ekki vænlegur samingur, og
síst batnaði hann við það að
vörnin byrjaði á því að taka
tvisvar tígul og spila svo
trompi. Nú voru góð ráð dýr.
Við skulum sjá. Sontag var
við stýrið og hann eygði eina
glætu. Hann spilaði smáum
spaða úr borðinu í fjórða slag!
Norður
s KD1065
h AK
t 76
I D754
Austur
sÁ72
h D
t KD9852
I KG10
Suður
s —
h G10875432
t G4
I Á62
Það væri vægast sagt mjög
ósanngjarnt að skamma aust-
ur fyrir að fara upp með ásinn,
sem hann gerði að sjálfsögðu,
skíthræddur um að Sontag
væri með gosann blankan.
Gekk sem sagt í gildruna eins
og blindur kettlingur og við
því var ekkert að segja, nema
e.t.v. „Well played mister
Sontag".
Vestur
s G9843
h 96
t Á103
1983
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á meistaramóti Búda-
pestborgar fyrir áramótin
kom þessi staða upp í viður-
eign alþjóðlegu meistaranna
Rajna, sem hafði hvítt og átti
leik, og Lukacs.
26. Hxf5!l — Hag8, 27. Hg5 —
De8, 28. Hg7+ — Kc6, 29. d7
og svartur gafst upp.