Morgunblaðið - 05.02.1983, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 05.02.1983, Qupperneq 30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983 30 BIBLIUDAGUR 1983 sunnudagur 6. febrúar Arsfundur Hins ísl. Biblíufélags verður í safnaðarheimili Neskirkju í Reykjavík, sunnudaginn 6. febrúar nk. í framhaldi af guðs- þjónustu í kirkjunni, er hefst kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson predikar. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Auk félagsmanna, er öðrum velunnurum Biblíufé- lagsins einnig heimilt að sitja fundinn. Á biblíudag- inn verður til styrktar starfi félagsins tekið á móti gjöfum við allar guðsþjónustur í kirkjum landsins (og á næstu sunnudögum í kirkjum, þar sem ekki er messað á Biblíudaginn) svo og á samkomum kristilegu félaganna. Heitið er á alla landsmenn að styðja og styrkja starf Biblíufélagsins. Stjórnin. Bladburðarfólk óskast! Úthverfi Hjallavegur Feröakynraing Úrvals Hótel Loftleiðum (kvikmyndasal) laugardaginn 5. febrúar kl. 1500 (3 e.h.) SUMARÁÆTLUNIN 1983 Myndir frá Mailorca og Ibiza, starfsfólk Úrvals á staðnum KAFFI Á KÖNNUNNI Kynning ffyrir alla fjölskylduna URVAL J—/esiö af meginþorra þjóöarinnar daglega! TRALU opnar kl. 14 í dag Pac Man og félagar á staðnum Tralli sem er nýr samastaður á Skú[agötu 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.