Morgunblaðið - 05.02.1983, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983
sunnudag kl. 20.00 uppselt
Ath.: Vegna mikillar aðsoknar
verða nokkrar aukasýningar og
verða þær auglýstar jafnóðum.
Miðasalan er opin milli kl.
15—20.00 daglega.
Sími 11475.
RriARIiOLL
VEITINGAIIÚS
A horni llverfisgötu
og /ngólfsstræti.s.
'Boröapanianir s. IHH33
Sími50249
Dýragarðsbörnin
Cristiane F
Kvikmyndin .Dýragarösbörnin" er
byggö á metsölubókinni sem kom út
hér á landi fyrir siöustu jól. Mynd
sem allir veróa aö sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
Villimaðurinn Conan
Ný mjög spennandi ævintýramynd
um söguhetjuha Conan, sem allir
þekkja úr teiknimyndasíöum Morg-
unblaösins. Conan lendir í hinum
ótrúlegustu raunum, ævintýrum,
svallveislum og hættum.
Sýnd kl. S
Bönnuð börnum.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKUSTARSKOU ISIANOS
LINDARBÆ sm 21971
SJÚK ÆSKA
eftir Ferdinant Bruckner
Þýðandi Þorvarður Helgason.
Leikstjóri Hilde Helgason.
Leikmynd og búningar Sigrid
Valtingojer.
Lýsing Lárus Björnsson.
2. sýn. sunnudag kl. 20.30 upp-
selt
3. sýn. mánudag kl. 20.30
4. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Jttt>rjjxtnX>Iat»ií>
TÓNABÍÓ
Simi31182
Hótel helvíti
(Mótel Hell)
I þessari hrollvekju rekur sérvitring-
urinn Jón bóndi hótel og reynist þaö
honum ómetanleg hjálp viö fremur
óhugnanlega landbúnaöarfram-
leiöslu hans, sem þykir svo gómsæt,
aö þéttbýlismenn leggja á sig lang-
feröir til aö fá aö smakka á henni.
Gestrisnin á hótelinu er slík, aö eng-
inn yfirgefur þaö, sem einu sinni hef-
ur fengiö þar inni. Hefur Jón bóndl
kannski fundið lausnina á
kjördæmamálinu án þess aö fjölga
þingmönnum? Viökvæmu fólki er
ekki ráðlagt að sjá þessa mynd.
Leikstjóri: Kevnin Connor. Aöalhlut-
verk: Rory Calhoun, Wolfman Jack.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Dularfullur fjársjóður
fslenskur texti
Spennandi ný kvikmynd meö Ter-
ence Hill og Bud Spencer. Þeir
lenda enn á ný i hínum ótrúlegustu
ævintýrum og nú á eyjunni Bongó
Bongó. en þar er falinn dularfullur
fjársjóöur. Leikstjóri: Sergio Corb-
ucci.
Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9 og 11.05.
B-salur
Snargeggjað
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
Allt á fullu
með Cheech og Chong
Sýnd kl. 7 og 11.05.
Metsölublaí) á hverjum degi!
. . undirritaöur var mun lettstigari,
er hann kom út af myndinni, en þeg-
ar hann fór inn í bióhúsiö".
Ó.M.J. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■V,
fÞJÓÐLEIKHÚSIfl
LÍNA LANGSOKKUR
i dag kl. 15 uppselt
sunnudag kl. 15 uppselt.
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
i kvöld kl. 20.
miðvikudag kl. 20.
DANSSMIÐJAN
sunnudag kl. 20.
Naest síðasta sinn.
Litla sviðið:
TVÍLEIKUR
sunnudag kl. 20.30.
Fjórar sýningar eftir.
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
þriðjudag kl. 20.30.
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
.EiKFfcLAG
RFYKIAVtKlJR
SÍM116620
SKILNAÐUR
í kvöld uppselt.
SALKA VALKA
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30.
FORSETAHEIMSÓKNIN
þriðjudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30.
JÓI
aukasýning
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
HASSIÐ
HENNAR
MÖM
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
í KVÖLD KL. 23.30.
MIÐASALA í
AUSTURBÆJARBÍÓI
KL. 16-23.30.
SÍMI11384.
Áskríftarsíminn er 83033
Fræg, ný indíánamynd:
Hörkuspennandi, mjög viöburöarík,
vel leikin og óvenju falleg, ný,
bandarísk indíánamynd i litum, Aö-
alhlv.: Trevor Howard, Nick Ramus.
Umsagnir erlendra blaða:
„Ein besta mynd ársins"
Los Angeles Time.
„Stórkostleg" — Oetroit Press.
„Einstök i sinni röö" Seattle Post.
isl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
bnbcb
Smiðiuvegi 1
Er til framhaldslíf?
Að baki dauðans dyrum
Áöur en sýn-
ingar hefjast
mun Ævar R.
Kvaran flytja
stutt erindi
um kvikmynd-
ina og hvaöa
hugleiöingar
hún vekur.
Athyglisverö mynd sem byggö er á
metsölubók hjartasérfræöingsins Dr.
Maurice Rawlings. Mynd þessi er
byggö á sannsögulegum atburöum.
Aöalhlutverk: Tom Hallick, Melind
Naud, Leikstj.: Henning Schellerup.
ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 6.30 og 9.
Ókeypis aðgangur á
Geimorustuna
Hörkuspennandi mynd þar sem þeir
góöu og vondu berjast um yfirráö
yfir himingeimnum.
islenskur texti.
Sýnd kl. 2 og 4.
LAUGARÁS
Símsvan
\e/ 32075
A STTVEN SPtFLBFItf. Fll M
E.T
THI I jlTRA-TlHHI S THIM.
Sími 11544
(PINK FLOYD — THE WALL)
Ný, mjög sérstæö og magnþrungin
skemmti- og ádeilukvikmynd frá
M.G.M., sem byggð er á textum og
tónlist af plötunni „Pink Floyd —
The Wall“. i fyrra var platan „Pink
Floyd — The Wall“ metsöluplata. í
ár er þaö kvikmyndin „Pink Floyd —
The Wall“, ein af tíu best sóttu
myndum ársins, og gengur ennþá
víöa fyrir fullu húsi.
Aö sjálfsögöu er myndin tekin í
Dolby sterio og sýnd i Dolby sterio.
Leikstjóri: Alan Parker.
Tónlist: Roger Waters o.fl. Aðal-
hlutverk: Bob Geldof.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ný, bandarísk mynd, gerö af snill-
ingnum Steven Spielberg.
Sýnd kl. 2.45, 5 og 7.
Vinsamlegast athugiö aö bilastæöi
Laugarásbíós eru viö Kleppsveg.
Árstíðirnar f jórar
Ný. mjög fjörug bandarísk gaman-
mynd. Handritiö er skrifaö af Alan
Alda, hann leikstýrir einnig mynd-
Innl. Aöalhlutverk: Alan Alda og
Carol Burnett, Jack Weston og Rita
Moreno.
*** Helgarpósturínn
Sýnd kl. 9 og 11.
WOKMt l'HI'SS l'IIOKI 1(1112
SIÐASTA SYNINGARHELGt
Sjáið þessa merku sýningu.
Opið laugard 14-22 og sunnud 14-22.
Nærri 200 myndir, þar af aiiar verðiauna
myndirnar frá 1956 til þessa dags.
LISTASAFN ALÞÝÐU
Fiugfétag með ferskan blæ
ifcí ARNARFLUG
Lágmúla 7, sími 84477