Morgunblaðið - 05.02.1983, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983
35
Listahátíö í Reykjavík
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
29.01,—06.02. 1983
SALUR2
Fjórir vinir
(Four Friends)
Ný, frábær mynd, gerö af snill-
ingnum Arthur Penn en hann
geröi myndirnar Litli Risinn og
Bonnie og Clyde. Myndin ger-
ist á sjöunda áratugnum og
fjallar um fjóra vini sem kynn-
ast í menntaskóla og veröa
óaðskiljanlegir. Arthur Penn
segir: Sjáiö til, svona var þetta
í þá daga. Aöalhlutv.: Craig
Was3on, Jodi Thelen, Micha-
el Huddleston, Jim Metzler.
Handrit: Steven Tesich.
Leikstj : Arthur Penn.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 12
Ara.
Sportbíllinn
Fjörug bílamynd.
sýnd kl. 3
SALUR3
Litli lávarðurinn
(Little Lord Fauntleroy)
Stóri meistarinn (Alec Guinn-
ess) hittir litla meistarann
(Ricky Schroder). Aöalhlv.: Al-
ec Guinness, Ricky Schroder,
Eric Porter. Leikstj: Jack
Gold.
Sýnd kl .3, 5.
Flóttinn
(Pursuit)
Myndin er byggö í
sannsögulegum heimildum.
Aöalhlutverk: Robert Duvall, I
Treat Williams, Kathryn Harr- |
old. Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
SALUR4
Veiðiferðin
íslenska fjölskyldumyndin sem
sýnd var við miklar vinsældir
1980. Fjöldi þekktra leikara.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sá sigrar sem þorir
(Who Dares, Wins)
Þeir eru sérvaldir, allir sjálf-
boöaliöar, svífast einskis, og
eru sérþjálfaðir.Aðalhlv.: Lew-
is Collins, Judy Davis, Rich- I
ard Widmark, Robert Webb- |
er.
Sýnd kl. 7.30 og 10
Ath: breyttan sýningartima
Bönnuö innan 14 éra.
Hækkaö verö.
M
Being There
Sýnd kl. 5 og 9.
(12. sýningarmánuður)
Allar meö isl. texta.
iMyndbandaleiga í anddyri |
■ RGGNB03INN
19 OOO
Laugardagur
5. febrúar 1983
Þýskaland náföla móöir
— Deutschland Bleich
Mutter
eftir Helmu Sanders-Brahms.
V-Þýskalands 1980.
Kl. 2.15 og 11.00.
Magnþrungiö listaverk um Þyskaland i
seinni heimsstyrjöldinni, sem höfundur
birtir gegnum harmleik eigin fjölskyldu.
Aðalhlutverk: Eva Mattes, Ernst Jacobi,
Elisabeth Stepanek.
Enskur skýringartexti.
Síöustu sýnirgar.
— Beau-Pére — eftir Bertrand Blier.
Frakkland 1981.
Kl. 1.05, 5.00, 9.00 og 11.05.
Athyglisverö og umdeild mynd um ást-
arsamband fjórtán ára unglingsstelpu
og stjúpfööur hennar. Aöalhlutverk:
Patrick Dewaere, Arielle Besse og Nat-
alie Baye
Enskur skýringartexti.
Allra siöustu sýningar.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Vitfirrt
— Die Berúhrte — eftir Helmu Sand-
ers-
Brahms. V-Þýskaland 1981.
Kl. 3.05 og 7.05.
Harmleikur geöklofinnar stúlku, sem
reynir aö koma á samskiptum viö ann-
aö fólk meö þvi aö gefa sig alla, í bók-
staflegri merkingu. Verölaun „Sutherland
Trophy“ i London 1981.
Enskur skýringartexti.
Allra siöustu sýnmgar.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Ljúfar stundir —
Dulces Horas
— eftir Carlos Saura.
Spánn 1981.
Kl. 5.05, 7.05 og 9.05.
Meistaralega gerö kvikmynd um rithöf-
und sem er aö fullgera leikrit um
bernsku sina. Þetta er 4. myndin eftir
Saura, sem sýnd er á Kvikmyndahátiö í
Reykjavik.
Enskur sýningartexti.
Siðustu sýningar.
Blóðbönd —
eöa þýsku systurnar
Die Bleierne Zeit —
eftir Margarethe Von Trotta.
V-Þýskaland 1982.
Kl. 1.10, 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Margrómaö listaverk, sem fjallar um
tvær prestsdætur, önnur er blaöamaö-
ur og hin borgarskæruliöi. Fyrirmynd-
irnar eru Guörún Ensslin og systir henn-
ar. Aöalhlutverk: Jutta Lampe og Bar-
bara Sukowa. Myndin fékk Gullljóniö i
Feneyjum 1981 sem besta myndin.
íslenskur skýringartexti.
Cecilia
& Cecilia — eftir Humberto Solás. Kúba
1982.
Kl. 1.00 og 11.00.
Falleg og iburöarmikil mynd, sem gerist
á timum þrælauppreisna i byrjun siöust
aldar og segir frá ástum múlattastelpu
og auöugs landeiganda.
Enskur skýringartexti.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Síöustu sýningar.
Rautt ryk
— Polvo Rojo — eftir Jesus Diaz. Kúba
1981.
Kl. 5.00, 7.00 og 9.00.
Mjög forvitinleg og vel gerö mynd, sem
gerist á Kúbu i umróti byltingarinnar
1959.
Enskur skýringartexti.
Sídustu sýningar.
Hinn sprenghlægilegi gamanleikur
IARLIBI í IASSA1UM
SÝNING SUNNUDAGSKVÖLD KL. 20.30.
SÍÐASTA SINN
MIÐASALA í DAG FRÁ KL. 5—7 OG Á MORGUN
SUNNUDAG FRÁ KL. 5.
SÍÐAST SELDIST UPP!
Miöapantanir í síma 16444.
SÍDAST SELDIST UPP.
SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR
Árshátíð
SVFR
Stangaveiðifélags Reykjavíkur
verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudag-
inn 11. febrúar.
í dag veröa aðgöngumiöar afhentir og borö
tekin frá á skrifstofu SVFR frá kl. 13 til 16.
í dag eru því síðustu forvöö aö tryggja sér
gott borö.
Skemmtinefnd SVFR.
SVFR SVFRSVFR SVFR SVFR SVTR
resió af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
Lundi,súla,rjúpa,
heióalamb, gæs og
hreindýr á boróum
í Blómasal 4. og 5. febr.
Okkur hefur sem sagt tekist það, sem veiðimönnum tekst bara
stundum, - að fanga bráðina.
Á Villibráðarkvöldinu hlöðum við borðin með villtum réttum.
Vor- og sumartískan er komin.
Módelsamtökin sýna nýjustu tískuna frá hinum ýmsu verslunum.
Borðapantanir í síma 22321/22322
Matur framreiddur frá kl. 19.00.
VERIÐ VELKOMIN OG GÓÐA VEIÐI.
HÓTEL LOFTLEIÐIR