Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1983 Svikin loforð og vegtyUur MO Er það nú afmæli. — Þrjú kerti og þeir geta ekki einu sinni komið sér saman um hver eigi að blása á hvað!! 6 j DAG er þriöjudagur 22. febrúar, Pétursmessa, 53. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 01.03 og síödegisflóö kl. 13.40. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 09.01 og sólarlag kl. 18.23. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 21.26. (Almanak Háskólans.) Guð þrumar undursam- lega meö raust sinni, hann gjörir mikla hluti, er vér eigi skiljum. (Sálm. 37, 5.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÍHT: — t. hökuna, 5. ending, 6. himneskar verur, 9. kropp, 10. bók- stafur, II. tveir eins, 12. skán, 13. blóðsuga, 15. skógardýr, 17. afkvem- in. l/MtRtrrT: — 1. vininu, 2. lítiö skip, 3. hir, 4. ákveóa, 7. nöldur, 8. kevra, 12. glata, 14. háttur, 16. greinir. LAUSN SfÐllSTT KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. fita, 5. rugl, 6. uxar, 7. ha, 8. sóóar, 11. um, 12. lón, 14. nagi, 16. drengs. LÓÐRÉTT: — 1. flugsund, 2. trauó, 3. aur, 4. alfa, 7. hró, 9. ómar, 10. alin, 13. nes, 15. G.E. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni Helga Hermannsdótt- ir og Haukur Þorvaldsson. Heimili þeirra er á Kársnes- braut 91, Kópavogi. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Hofs- jökull til Reykjavíkurhafnar að utan og þá kom Kyndill úr ferð á ströndina. Danska eftir- litsskipið Ingolf lagði af stað til Grænlands þá um kvöldið. I gær komu togararnir Ásgeir og Hilmir SU af veiðum til lönd- unar. í gær var Eyrarfoss væntanlegur frá útlöndum og í gærkvöldi var Laxá væntanleg, einnig að utan, en þá fór Úða- foss í ferð á ströndina. Þá kom Vela úr strandferð í gær. jttiergtttiblabib fyrir 25 árum AOSTA, Ítalíu: Farúk fyrrum Egyptalandskon- ungur líggur nú þungt haldinn af kvefi í hótel- herbergi sínu hér í bæn- um. Tveir lífverðir standa við herbergis- dyrnar til að bægja fréttamönnum frá, sem vilja fá að heyra kon- unglegan hósta upp- gjafakóngsins frá Eg- yptalandi. FRÉTTIR ÞAÐ var ekki annað að heyra á Veðurstofumönnum í gærmorg- un, en að litlar breytingar yrðu á veðri og fremur hlýtt veður yrði áfram. Umtalsvert frost var hvergi á iandinu, hvorki á lág- lendi né uppi á hálendinu. Þar var að vísu kaldast og fór frostið á Hveravöilum niður í 6 stig. En austur á Höfn í Hornafirði, þar sem það mældist mest á láglend- inu, var 4ra stiga frost um nótt- ina. Hér í Reykjavík var frost- laust og fór hitinn niður í tvö stig. Úrkoma var ekki teljandi, mældist 3 millim. á Vatns- skarðshólum. Á Grænlandi, í Nuuk, þar sem verið hafa óvenjumiklar frosthörkur í vetur var í gærmorgun 20 stiga frost í norðvestan golu. FUGLAVERNDARFÉL. fslands heldur næsta fræðslufund sinn á fimmtudagskvöldið kemur, 24. febrúar, í Norræna húsinu. Þar mun prófessor Arn- þór Garðarsson flytja fyrirlest- ur og segja frá sjófuglum við Látrabjarg og víðar. — Fræðslufundurinn er öllum opinn og hefst hann kl. 20.30. FRÆÐAFUNDUR verður í kvöld á vegum Fél. áhuga- manna um réttarsögu í Lög- bergi, lagadeildarhúsi Háskól- ans (stofu 103). Ögmundur Helgason sagnfræðingur flytur erindi sem hann nefnir: Berj- ast börn til batnaðar. Hefst I þessi fundur kl. 20.15. Fundur- ' inn er opinn öllum áhuga- mönnum um sagnfræðileg efni, þjóðleg fræði eða uppeld- ismál. HÆTTUR störfum. 1 tilk. í Lögbirtingi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, segir að ráðuneytið hafi veitt Guðsteini Þengilssyni lækni, lausn frá störfum heilsu- gæslulæknis í Kópavogi að eigin ósk og sé hann hættur störfum þar. PÉTURSMESSA er í dag. - „Messa til minningar um það, þegar Pétur postuli stofnaði biskupsstól í Ántíokkíu á Sýr- landi", segir Stjörnufræði/ R- ímfræði. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund nk. fimmtudagskvöld, 24. þ.m., í félagsheimili bæjarins og hefst hann kl. 20.30. Þar verður myndasýning og síðan verður kaffidrykkja. RANGÆINGAFÉLAGIÐ efnir til kvöldvöku á Hótel Heklu í kvöld, þriðjudaginn 22. febrú- ar, og hefst hún kl. 20.30. KVENFÉL. Hreyfils hefur ákveðið að fresta fundi sem verða átti í kvöld til þriðju- dagsins 1. mars nk. UPPELDISMÁLAÞING. í fé- lagsblaði Kennarasambands íslands segir að fastákveðið sé að halda uppeldismálaþing í ágústmánuði nk., nánar tiltek- ið 26. og 27. Mun þingið fjalla um tengsl framhaldsskóla og grunnskóla. Skipuð hefur verið sex manna undirbúnings- nefnd. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Styrktarsjóðs DAS i Hafnarfirði fást hjá að- alumboði Happdrættis DAS við Aðalstræti í Reykjavík og hjá DAS í Hafnarfirði og Reykjavík. MESSUR FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstuguðsþjónusta í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Fríkirkjukórinn flytur Lit- aníu séra Bjarna Þorsteins- sonar. Frú Ágústa Ágústsdótt- ir syngur „Vertu, Guð faðir, faðir minn“ eftir séra Hall- grím Pétursson og Jón Leifs. Við hljóðfærið verður Sigurð- ur G. ísólfsson. Séra Gunnar Björnsson Kvöld-, nætur- og helgarþjónuðta apótekanna i Reykja- vík dagana 18. febrúar til 24. febrúar, aö báöum dögun- um meötöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröió fyrir nauógun. Skrifstofa samtakanna, Gnoðarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráð Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafnið: Opió þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Ðókakassar láriaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Ðústaóakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opið mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag III föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veslurbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- arfima skipf milli kvenna og karla. — Uppl I síma 15004. Varmárlsug i Mosfellssveit er opin mánudaga til töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmfudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opið frá kl. 16 mánu- daga—fþstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Siminn er 1145 Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl- 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16 Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.