Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna * EIMSKIP 1. velstjori 1. vélstjóra vantar á 190 lesta yfirbyggðan netabát frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50059. Utgerðarmenn Skipstjóri vanur netaveiðum óskar eftir góð- um bát. Uppl. í síma 51689. Atvinna óskast Ungur maður sem lokið hefur sérhæfðu verslunarprófi og stúdentsprófi óskar eftir at- vinnu. Vinsamlega hringið í síma 75726. Ritari — símavarsla Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða í starf ritara og símavörslu. Ráðið verður í starfið til afleysinga í 4—5 mánuði. Umsækjandi þarf að hafa góöa ensku- og vélritunarkunnáttu og vera vön ofangreind- um störfum. Umsóknum skal skilað á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 25. febrúar, merkt: Ritari — 3672“. Ungur duglegur maður óskar eftir framtíöarstarfi. Margt kem- ur til greina, hef reynslu í sölustörfum. Góð meðmæli ef óskaö er. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega sendið uppl. til augl.deildar Mbl. merkt: „Framtíð — 3698“, fyrir 1. mars. Forritun / Kerfisfræði Fyrirtæki í Reykjavík vantar vanan forritara í tölvudeild sína. Reynsla í RPG og/eða COBOL nauðsynleg. Umsóknir sendist blaöinu merkt: „Kerfis- fræði — 3697“. Saumakonur Hvernig væri að fá sér vinnu hjá fyrirtæki sem ekki ætlar að segja upp fólki vegna samdráttar. Okkur vantar nokkrar hressar konur (mega vera vanar) sem vilja verða saumakonur til framtíðarstarfa á saumastofu okkar í Árbæj- arhverfi. Góður vinnutími 8—4 (aldrei eftirvinna), góö laun (bónusvinna) og ýmis hlunnindi. Komið og heimsækið verkstjórann okkar, hana Herborgu, eða talið við hana í síma 85055. ^fiKARNABÆR Eimskip vill ráða vöruafgreiðslustjóra til að stjórna rekstri vöruafgreiðslu félagsins í Reykjavík. Rekstur vöruafgreiðslunnar innifel- ur ma.: • lestun og losun allra skipa félagsins sem koma til Reykjavíkur, • vörslu vörunnar þar til hún er afhent, • ýmis konar fyrirgreiðslu og þjónustu við viöskiptamenn félagsins, • stjórnun á um 200 starfsmönnum vöru- afgreiðslunnar, • rekstur vörugeymsluhúsa, sem eru sam- tals 29.000 m2, innan og utan Sundahafnar, • rekstur um 130 tækja af ýmsu tagi. Að undanförnu hafa oröið verulegar breyt- ingar á aðstöðu vöruafgreiðslunnar og vinnu- háttum. Verður áfram unnið að slíkum breyt- ingum á næstum misserum og árum. Verkefni vöruafgreiðlsustjóra inni- felur: • yfirstjórn reksturs vöruafgreiðslunnar, • skipulag og samræmingu á einstökum starfsþáttum, • veruleg samskipti viö viöskiptamenn fé- lagsins. Þetta umfangsmikla starf krefst: • manns meö stjórnunarreynslu og góöa samskiptahæfileika. Menntun á tæknisviöi gæti komið aö góðu gagni, en umsækjandi með góða starfsreynslu á þessum eöa svip- uðum vettvangi kæmi einnig vel til greina. Umsóknir, sem greini frá fyrri starfsferli og menntun, sendist Þórði Magnússyni, fram- kvæmdastjóra fjármálasviðs, og berist félag- inu í síðasta lagi 4. mars 1983. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Til sölu kjöt og nýlenduvöruverslun með eða án hús- næðis. Leigusamningur tryggður. Tilboð óskast sent augld. Mbl. fyrir nk. laug- ardag merkt: „Þ — 3674“. Sumarhús til sölu í Árnessýslu Gamalt íbúðarhús á tveimur hæðum. Heppi- legt sumarhús, auðvelt í flutningi. Uppl. í síma 99—1035. Til leigu 190 fm jaröhæö í Múlahverfi meö lullkominni innkeyrsluhurö, góöri lofthæö og góöum bílastæöum. Hentar mjög vel fyrir hverskonar verzlunarrekstur eöa iönaö. Tilboð merkt: ,H — 478" sendist Mbl. fyrir 26. febrúar. Hafnarfjörður — Þúfubarð 170 fm einbýlishús á 2 hæðum, á neöri hæð eru stofur, stórt eldhús, húsbóndaherb., þvottahús og gestasalerni. Á efri hæð, stórt hjónaherb. meö línherb. innaf, 3 stór barna- herbergi og baðherb. Stórar suöursvalir, 35 fm bílskúr með kjallara. Stór ræktaöur garð- ur. Verð 2,2 millj. 4i KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 bátar — skip Útgerðarmenn Fiskverkunarstöð á Suðurnesjum vantar netabát í viðskipti, (eða á leigu) Upplýsingar í síma 92-2325. 12 tonna bátur Vorum að fá í sölu einn af hinum eftirsóttu plankabyggðum fiskibátum. Úrvalsbátur, sem getur verið til afh. fljótlega. Eiqnahöllin Faste,9na- og Skipasala ^ Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr Hverfisgötu76 Fasteigna og skipasala. tilkynningar Tilkynning frá Trygg- ingastofnun ríkisins um skipulagða tannlækna- þjónustu við 6—15 ára skólabörn Sex til fimmtán skólaskyld börn eiga rétt á niðurgreiddum tannaðgerðum. Þar sem skipulagðar barnatannlækningar eru reknar skal barn jafnan leita til skólatannlæknis eða þess tannlæknis sem sveitarfélag hefur sam- ið við um tannaðgerðir á skólabörnum sín- um. Setur forstöðumaður fyrir barnatann- lækningum sveitarfélagsins (í Reykjavík, yfir- skólatannlæknir) reglur um fyrirkomulag lækninganna. Telji forsjármaöur nauðsynlegt aö barn sitt leiti til einkatannlæknis er þaö heimilt, enda tilkynni hann þá þegar barnatannlækni sveit- arfélagsins það og fái skráðan tíma fyrir barn sitt hjá einkatannlækni. Kostnað viö tannlækningar hjá einkatann- lækni fær forsjármaöur barns endurgreiddan hjá hlutaðeigandi sjúkrasamlagi samkvæmt 44. grein laga um almannatryggingar, enda séu þeir reikningar gerðir á sérstöku reikn- ingseyðublaöi, sem Tryggingastofnun ríkisins lætur einkatannlæknum í té og þeir útfylla. fylla.. Reglur þessar gilda til 1. september 1983. Trygginga tannlæknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.