Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1983 iCJORnU' iPÁ . HRÚTURINN IVll 21. MARZ—19-APRlL Þér gengur vel ad fá óskir þínar uppfylltar. Þú eignast nýja vini og velgjöróarmenn. Samt eru nú einhverjir sem öfundast út í velgengni þína en láttu þad ekki * þig K. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Þú hefur þad gott í dag, heilsan er í gódu lagi og ást þín er endurgoldin ríkulega. Þú hefur gaman af því aó geta hjálpað ödrum. Gættu aó hvad þú boró- ar í dag. TVÍBURARNIR WvS 21. MAl—20. JÍJNl Þér gengur best aó vinna meó öórum í dag. ÞaÓ vilja allir rétta hjálparhönd. Þér er boóió út í kvöld og þaó veróur mjög skemmtilegt. Gleymdu öllum vióskiptum og áhyggjum út af þeim. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl Þér gengur vel í vinnunni. Þú skalt taka þátt í félagsstörfum í dag því þar kemstu langt. Þó veróa einhverjar tafir vegna óvæntra gesta. r®riUÓNIÐ JtLl-22. ÁGÚST í Iní ættir aó fara í feróalag í dag því þaó mun heppnast mjög vel. Þú skalt ekki taka allar sögur sem þú heyrir trúanlegar, þaó er óþarfi aó vera meó áhyggjur af eihverju sem á sér enga stoó í raunveruleikanum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. l*ú ert mjög ánægöur með sjálf- an þig í dag. Þú getur haft mikil áhrif á hitt kynid ef þú kærir þig Gættu þess bara að taka ekki þátt í neinu vafasömu og vera ekki afbrýðisamur. *?Jl\ VOGIN W/i$Á 23. SEPT.-22. OKT. Þér gengur vel aó fá málum þín- um framgengt í dag. Þú nýtur mikillar viróingar meóal sam- starfsmanna þinna. Faróu vel meó þig í dag og ekki boróa hvaó sem er. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Góður dagur, þér gengur betur í vinnunni og heilsan er einnig betri. Þú hefur gaman af því að fara að skemmta þér með vinnufélögunum í dag. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ástamálin eru mjög ánægjuleg hjá þér um þessar mundir. Þú skalt ekki bjóóa neinum ókunn- ugum til þín í kvöld og mundu aó læsa öllu áóur en þú feró aó sofa. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Fjölskyiduböndin eru sterk um þessar mundir og þú ert ánægó- meó lífíó. Þú hefur mjög gaman af aó gera fínt á heimili þínu. Kauptu húsgögn eóa bak- aóu. Þú skemmtir þér vel í dag meó ættingjum þínum og nágrönn- um. Þú skalt samt ekki eyóa of miklu í skemmtunina. Þú átt nefnilega von á leiöindafréttum varóandi fjármálin. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ér gengur sérlega vel í vió- skiptum og tekjur þínar aukast. Þér er óhætt aó leyfa þér aö kaupa eitthvaó, t.d. ný íot. Nýtt ástarævintýri er í uppsiglingu, mundu bara aó vera ekki af- brýóisamur. NSIIijllllSislnlllSi CONAN VILLIMAÐUR :::::::: TOMMI OG JENNI LJÓSKA BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Bridge er eins og lífið: Hver er sinnar gæfu smiður, en að- eins að vissu marki; skapa- nornirnar ráða ekki svo litlu um gæfuna líka. Norður ♦ 6 V 765 ♦ 9742 ♦ ÁKG82 Vestur Austur ♦ G75 ♦ K983 V D1042 ¥G98 ♦ ÁK86 ♦ DG5 ♦ 973 Suður ♦ D10 ♦ ÁD1042 VÁK3 ♦ 103 ♦ 654 Þetta spil kom fyrir hjá BR sl. miðvikudagskvöld. Yfirleitt var spilaður bútur í laufi eða grandi í N-S, og einstaka pör keyrðu í geim. Þeir sem spil- uðu laufsamning unnu flestir fjögur, sem gerir 130, grandar- arnir unnu tvö, 120. En einn ævintýramaður spilaði 2 hjörtu á spilin! Tilraun til að smíða sína eigin gæfu með góðri aðstoð örlagadísanna. Vestur Noróur Austur Suður — — — 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 hjörtu Pass Pass Pass N-S spila Precision, og 1 grand er krafa sem skyldar opnarann til að segja sinn betri láglit með jafna skipt- ingu. í þessu tilfelli var 2 lauf rétta sögnin á spilin. En suður ákvað sem sagt að freista gæf- unnar í hjartasamningi. Út kom tígulás, og nú gerði austur þau mistök að setja ekki drottninguna. Vestur reyndi tígulkóng og aftur tíg- ul, sem sagnhafi trompaði heima. Góð byrjun. Nú er kannski hægt að klóra heim 8 slagi með því að trompa tvisv- ar spaða í blindum. En 110 yrði sennilega sami lækjarb- otninn og mínus 50. Þess vegna var ekki um annað að ræða en að spila upp á að vinna þrjú. ÁK í trompi tekn- ir, inn á laufás og trompi spil- að. Vestur tók þann slag og spilaði laufi. Mikil örlaga- stund. En hér varð að spila á móti salnum, drepið á kóng, og þeg- ar grýlan kom voru þrjú hjörtu í höfn, 140 og hávaxin skor. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu í Luzern kom þessi staða upp í skák kúbanska stórmeistarans Guillermo Garcia, sem hafði hvítt og átti leik gegn Danan- um Jens Kristiansen. 37. Rg5! og svartur gafst upp. Eini leikur hans er 37. — Dg6, en þá getur hvítur valið á milli þess að skipta upp I auðunnið endatafl og að leika strax 38. Hxc7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.