Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1983 Siguraanga T ottenham rofin — liðið tapaði loks í bikarkeppninni eftir langa sigurgöngu Liverpool tapaði mjög óvænt fyrir Brighton á Anfield VONIR LEIKMANNA Tottenham um aö veröa fyrsta liðiö á þessari öld til að sigra í ensku bikarkeppninni þrjú ár í röö uröu að engu á Goodison Park í Liverpool á laugardaginn er liöiö tapaði 2:0 fyrir Everton. Liöin sem komust í átta lið bikarsins á laugardaginn auk Everton voru Manchester United, Aston Villa, Norwich og Sheffield Wednesday. Middlesbro og Arsenal skildu jöfn og þurfa því að leika aftur og einn leikur fór fram á sunnudaginn. Þar uröu vægast sagt óvænt úrslit. Englandsmeistarar Liverpool voru þá slegnir út úr keppninni á heimavelli sínum, Anfield Road, af Brighton, neðsta liöinu í 1. deild. Öruggt hjá Everton Everton skoraöi bæöi mörk sín gegn Tottenham á 15 mín. kafla í síöari hálfleiknum. Sigur heima- liðsins var sanngjarn í meira lagi, og aöeins frábær markvarsla Ray Clemence hélt bikarmeisturunum á floti í fyrri hálfleiknum. Everton yfirspilaöi mótherja sína algerlega fyrir leikhlé, en tókst ekki aö skora fyrr en fjórar mín. voru liönar af síðari hálfleiknum. Andy King skoraöi þá af stuttu færi eftir und- irbúning Kevin Sheedy og Adrian Heath. Graeme Sharp gulltryggöi svo sigurinn á 63. mín. meö skoti utan úr teig. Áhorfendur á Goodi- son Park voru 42.955. „Leikmenn United hrista höfuöið“ Baseball Ground, leikvangur Derby County, var þéttsetinn á laugardaginn er Manchester Unit- ed kom í heimsókn. Derby hefur staöiö sig meö afbrigðum vel í bik- arnum í vetur, og m.a. slegið Nott- ingham Forest út úr keppninni, þrátt fyrir slakt gengi i deildar- keppninni. Manchester United sigraði í leiknum meö einu marki gegn engu og skoraöi Norman Whiteside eina markiö er fjórar mín. voru eftir af leiktímanum. Steve Coppell óö upp kantinn og sendi fyrir þar sem Whiteside sendi knöttinn í netiö af stuttu færi. 1. DEILD Liverpool 27 19 5 3 64 22 62 Man. (Jtd. 26 13 8 5 36 20 47 Watford 26 14 4 8 17 27 46 Nott. For. 27 13 5 9 41 35 44 (’oventry 27 12 6 9 m 32 42 Aston Villa 27 13 3 11 39 35 42 Kverton 27 11 6 10 43 S4 39 Tottenham 27 11 6 10 39 :\7 39 West Bromwich 28 10 9 9 38 36 39 Southampton 28 11 6 11 37 42 39 West llam 26 12 1 13 42 10 37 Man. City 28 10 7 11 9f 45 37 Arsenal 26 10 6 10 34 34 36 Ipswich Town 27 9 8 10 40 32 35 Stoke (’ity 26 10 5 11 37 40 35 Notts County 28 10 4 14 34 49 34 Luton Town 26 7 9 10 47 54 30 Sunderland 27 7 9 H 30 41 30 Swansea City 27 7 6 14 32 40 27 Birmingham 26 5 1 10 22 35 26 Norwich City 26 7 5 14 26 45 26 Brighton 27 6 7 14 24 51 25 2. DEILD Wolverhampton 27 17 5 5 53 26 56 Q.P.K. 27 17 4 6 14 22 55 Fulham 27 15 6 6 48 32 51 Círimsby Town 28 12 5 11 40 46 41 Oldharn 29 9 13 7 47 37 40 Leicester 27 12 3 12 42 30 39 Sheff. Wedn. 26 10 9 7 40 33 39 Blackburn Kovers 28 10 9 9 39 38 39 Leeds Ctd. 27 8 14 5 33 30 38 Newcastle 27 9 10 8 40 37 37 Barnsley 27 9 10 8 38 35 37 Shrewsbury 26 10 7 9 31 35 37 Kotherham 28 8 10 10 31 39 34 Charlton 27 9 6 12 39 52 33 ('helsea 28 8 8 12 37 39 32 Bolton 27 8 8 11 31 35 32 íarlisle 28 8 7 13 47 51 31 Crystal Palace 26 7 10 9 28 33 31 Middlesbrough 27 6 II 10 29 48 29 Cambridge 27 7 7 13 28 42 23 Burnlev 26 6 5 15 36 48 23 Derby County 26 4 11 11 30 43 23 Það hlaut aö koma aö þessu,“ sögöu Paddy Crerand og Peter Jones, fréttamenn BBC á leiknum. Manchester-liöiö sótti nær látlaust allan leikinn en aöalástæöan fyrir því aö liöinu tókst ekki aö skora fyrr var frábær leikur Steve Cherry í markinu hjá Derby. „Leikmenn United hrista höfuöið — þeir eru svo hissa aö vera ekki komnir tvö til þrjú mörk yfir,“ sagöi Jones í seinni hálfleiknum er hann lýsti leiknum. Cherry varöi hvaö eftir annaö stórglæsilega frá United- leikmönnunum en aldrei var spurn- ing hvort liðið væri betra. „Þaö leit út fyrir aö Derby gæti komiö á óvart í leiknum en þá vantar mun meiri brodd í sóknina," sögöu þulir BBC. Þegar ein mín. var eftir fékk Un- ited eitt af mýmörgum færum sín- um, en bjargaö var á línu. Leik- menn Derby óöu fram og fengu hornspyrnu. Gefið fyrir markiö en Gary Bailey öryggiö uppmálaö í markinu, kom út og hirti knöttinn. Sagöi sínum mönnum aö slappa af, og dómarinn flautaöi leikjnn af áöur en Bailey spyrnti frá. Áhorf- endur á Baseball Ground voru 33.022. United-líöiö hefur nú veriö óbreytt í sex leikjum í röö og hefur leikiö mjög vel. Bailey var í mark- inu, í vörninni voru Duxbury, McQueen, Moren og Albiston. Robson, Moses, Coppel og Muhren á miðjunni og í framlínunni Stapleton og Whiteside. Stórleikur Morley Þaö var ööru fremur stórleikur enska landsliösútherjans Tony Morley hjá Aston Villa sem gerði leikmönnum Watford erfitt fyrir. Þeir réðu ekkert viö Morley og þaö var hann sem lagöi upp fyrsta markiö sem Gary Shaw skoraöi. Var þaö 15. mark Shaw á tímabil- • Frábær markvarsla Ray Clem- ence dugöi Tottenham ekki. inu og kom á 32. mín. Morley skor- aöi svo sjálfur annaö markiö meö föstu skoti af 25 m færi fimm mín. síðar. Þriöja markiö kom á 57. mín. Þá skallaöi Colin Gibson í markiö — hans fyrsta mark í vetur — og sigurinn gulltryggöur. En leikmenn Villa voru ekki hættir — Gordon Cowans bætti um betur er hann skoraöi fjóröa markið á 86. mín. Luther Blisset geröi eina mark Watford úr víti þegar komiö var fram yfir venju- lega leiktíma. Áhorfendur voru 34.330. Bertschin sínum gömlu félögum erfiður Norwich komst í átta liöa úrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár er liöið lagði erkifjendurna Ipswich aö velli á heimavelli sínum, Carrow Road. Þaö var fyrrum Ipswich-framherj- inn Keith Bertschin sem skoraöi eina mark leiksins. 28.001 áhorf- andi fylgdist meö leiknum — troö- fullur völlur — og sáu Bertschin skora markiö strax á sjöttu mín. Ipswich fékk nokkra góöa mögu- leika á því að skora en þeir nýttust ekki og Norwich stóö uppi sem sigurvegari. Boro jafnaði á síðustu stundu Hollenski miövallarspilarinn Heine Otto jafnaöi fyrir Middles- brough aöeins þrjátíu sekúndum fyrir leikslok gegn Arsenal á Ayer- some Park. Graham Rix náöi for- ystu fyrir Arsenal á 49. mín. meö gullfallegu skoti af 20 m færi. 20.580 áhorfendur voru á leiknum. Fátt í Cambridge Aöeins 10.834 áhorfendur fylgd- ust meö viðureign Cambridge og Sheffield Wednesday, en þetta var í fyrsta skipti í sögunni sem Cam- bridge haföi komist í fimmtu um- ferö keppninnar. Hinir fáu áhang- endur heimaliðsins höföu heldur ekki yfir miklu aö gleöjast. Wed- ensday sigraði mjög örugglega meö tveimur mörkum gegn einu og skoraði Gary Megson bæöi mörk sigurvegaranna — sitt í hvorum hálfleik. Mark Chris Turner fyrir Cambridge undir lokin breytti litlu. Liverpool úr leik Ensku meistararnir Liverpool voru á sunnudaginn slegnir út úr keppninni af Brighton, neösta liöi 1. deildar. Þaö er því sýnt aö Bob Paisley, stjóri meistaranna, mun ekki ná aö sigra í bikarkeppninni sem leikmaöur eða framkvæmda- stjóri. Þetta er eini titillinn sem hann hefur ekki unniö til hjá Liver- pool, en sem kunnugt er hættir hann í vor, og ætluöu leikmenn liösins aö gera allt sem í þeirra valdi stæöi til aö vinna bikarinn fyrir gamla manninn. Nú er sú von úr sögunni, en liöiö er reyndar meö í baráttunni á þremur öörum víg- stöövum; komiö í úrslit í mjólkur- bikarnum, langefst í deildinni og er enn meö í Evróþukeppni meistara- liða. Brighton náöi forystunni eftir rúmlega hálftíma leik meö marki Gerry Ryan en Craig Johnston jafnaði fyrir meistarana. Þaö var Hoddle dró Glenn Hoddle, miövallarleik- maöur hjá Tottenham, dró sig á laugardaginn út úr landslióshópi Englands fyrir leikinn gegn Wales í Bresku meistarakeppninni á morgun. Hoddle, sem kom inná sem varamaður í tapleiknum gegn Ev- erton á Goodison Park á laugar- daginn, hefur veriö meiddur lengi í vetur og er ekki oröinn góöur. Boyer hættur Markaskorarinn mikli Phil Boyer er nú hættur aö leika knattspyrnu. Ekkert gengur hjá Man. City Aöeins þrír leikir fóru fram í 1. deildinni ensku á laugardaginn. Notts County sigraði Manchester Cíty á Maine Road, og virðist fátt ganga Manchester-liöinu í hag um þessar mundir. Justin Fas- hanu skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Sunderland tapaöi loks eftir átta leiki í röö án taps er liöið mætti Southampton. Leikiö var á The Dell, velli Southampton, og mörkin skoruöu gömlu kempurnar Nick Holmes og Mick Mills. Þriðji leikur- inn var viöureign WBA og Nott- ingham Forest og lauk honum meö markalausu jafntefli. • Jimmy Case fagnar hér ásamt Sammy Lee og Kenny Dalglish, fyrsta marks Lee í deildarkeppni. Þaö var árió 1978. Sammy Lee náði aó vinna stöóu Case í Liverpool-liöinu og var Case seldur til Brighton. Hann hefur væntanlega fagnaö innilega á sunnudaginn en þá skoraði hann sigurmark Brighton gegn sínum gömlu félögum í bikarkeppn- inni. svo Jimmy Case, fyrrum Liver- pool-leikmaöur sem skoraöi sigur- markið meö þrumuskoti af 25 m færi í seinni hálfleiknum. Phil Neal fékk stuttu síöar gullið tækifæri til aö jafna metin er Liverpool fékk vítaspyrnu. En kappinn spyrnti framhjá markinu og meistararnir voru því úr leik í keppninni. Þetta var fyrsti tapleikur Liverpool á Anfield í bikarkeppninni í níu ár. — SH Knatt- spyrnu V' ■■ ■ úrslit Bikarkcppnin ’>. umferð: Aston Villa — Watford 4—1 ('ambridge lltd. — Sheffield Wed. 1—2 Crystal Palart* — Burnley 0—0 Derby (’ounty — Manch. Ilnited 0—1 Everton — Tottenham Hotsp. 2—0 Liverpool — Brighton 1—2 Middle.sbrough — Arsenal 1 — 1 Norwich Clty — Ipswich Town 1—0 1. deild: Luton — Birmingham fre.stað Manch. (’ity — Notts ('ounty 0— 1 Nottingh. Forest — West Bromwich 0—0 Southampton — Sunderland 2—0 2. deild: Blackburn Kovers — Fulham 0—0 ('harlton Athletic — Carlisle IJtd. 0—0 (>rimsby Town — Leicester (Jity 2—0 Leeds Utd. — (Jhelsea 3—3 Newcastle Utd. — Oldham Athletic 1—0 QPR. — Barnsley 3—0 Rotherh. lítd. — Bolton Wanderers 1 —! Skoski bikarinn 4. umferð: Aberdetm — Dundee |—0 Aibion Kovers — Airdrieonians 0—3 ('eltic — Dunfermline 3—0 Morton — St. Mirren 0—2 Partick Thistle — Clyde 2—2 Queen’s Park — St. Johnstone 1—0 Kangers — Forfar Athletic 2—1 1. deild: Allor Athletic — Ayr Ctd. 0—0 2. deikl: Brechin (’ity — Stirling Aibion 3—1 East Stirling — Montrf.se 3_| Meadowb. Thistle — Berwick Rang. 5—0 Queen of the S. — Stenhousemuir 2—2 sig til baka Skýröi hann frá þessari ákvöröun sinni á laugardaginn, en hann hef- ur átt viö hnémeiösli aö stríöa und- anfarin tvö ár. Hann var síöast hjá Manchester City — kom til llösins 1980 — en haföi áöur leikið meö Bournemouth, Norwich og South- ampton. Hann lék einnig enska landsliöinu. • Glenn Hoddle Ekkert skorað á Selhurst Park Einn leikur gleymdist er fjallað var um leikina í 5. umferö bikars- ins. Crystal Palace og Burnley geröu markalaust jafntefli á Selh- urst Park. Palace var sterkara liö- iö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.