Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1983 Fossvogur vantar Okkur bráðvantar einbýlishús í Fossvogi fyrir kaupanda sem er reiðubúinn til aö greiöa 2 millj. við undirskrift kaupsamnings. Eignaumboðiö, Laugavegi 87, símar 16688 og 13837. 85009 85988 Bókhlööustígur, einbýli tvíbýli meö verslunaraöstööu Husið er hornhús. Á jaröhæöinni eru verslanir. Á miðhæöinni er sérstaklega vönduð og notaleg íbúö ca. 120 fm. Á efstu hæöinni eru 3ja herb. íbúö í góöu ástandi. Frábærlega vel byggt hús og einstakt ástand. Staösetning er frábær. Bílastæöi fylgja. Ekkert áhvíland. Mögulegt er aö selja verslunarhæöina og miöhæöina sér. Fjólugata, steinhús Um er aö ræða húseign ofan við götu sem er kjallari og tvær hæöir. í kjallaranum eru geymslur, þvottahús og 2ja herb. íbúö. Á miö- hæðinni eru stofur, eldhús, snyrting, forstofa og uppgangur á efstu hæðina. Á efstu hæöinni eru 4—5 herb., snyrting, svalir og gott geymsluris. Mikiö útsýni. Húsiö er upphaflega vel byggt og hlotiö eðlilegt viöhald. Ákveöin sala. Ekkert áhvílandi. Raóhús í smíóum í Fossvogi vió Borgarspítalann Endaraöhús ca. 96 fm grunnflötur. Kjallari meö góöum gluggum undir öllu húsinu. Gott fyrirkomulag. Til afhendingar strax. Ath. Skipti möguleg. Húsiö selst í fokheldu ástandi eöa lengra komiö eftir samkomulagi. K jöreign ? 85009 — 85988 Dan V.8. Wiium, iögfræöingur. Ármúia 21. Ólafur Guómundsson sölum. vega pappír og tala við fyrirtæki og fá heimsóknarleyfi. Að öðru leyti komum við hvergi nærri starfinu. Annars var fyrirkomu- lagið á starfsvikunni þannig, að krakkarnir í 7. og 8. bekk fengu fólk í heimsókn í skólann sem hélt fyrirlestra og sat fyrir svörum. Síðan var krökkunum skipt í hópa 2—4 manna, og í hverjum hópi um sig var unnið að einhverjum sér- stöku verkefni innan ramma aðal- verkefnisins. f sjöunda bekk voru umferða- málin tekin til umfjöllunar, sem er mjög vel við hæfi nú á þessu Norræna umferðaröryggisári. Dæmi um einstök verkefni í þess- um flokki eru, gangandi vegfar- endur, aldraðir í umferðinni, fatl- aðir í umferðinni o.s.frv. Þá voru teknar kvikmyndir af umferðinni og margt fleira." Starfsvika í Hagaskóla Þeir félagar Ragnar Jónsson og Þormóöur Árni Eg- ilsson nemendur I 7. bekk Hagaskóla. „HVAÐ ætlaröu aö verða þegar þú ert oröinn stór?“ Spurning sem eng- inn krakki þolir en þarf þó aö svara öðrum spurningum oftar í samræö- um viö fulloröna. Fimm ára ætla all- ir aö verða eitthvað ákveöiö, bruna- liösmenn, flugfreyjur, fótboltahetj- ur, harmonikkuleikarar o.s.frv. Unglingarnir eru ekki eins ákveðnir. Auövitað ekki, fimmára draumarnir eru roknir út í veður og vind, þá skortir kynni af hinum ýmsu starfs- greinum sem til greina koma, til að geta tekið raunhæfa ákvöröun um framtíðarstarfið. Starfskynning á að leysa þann vanda. Unglingarnir flykkjast út í atvinnulífið, gerast lögreglumenn, blaðamenn, sjómenn, hjúkrunar- fræðingar og fleira í einn dag eða tvo. Það er ábyggilega hollt fyrir krakkana að þefa svolítið af and- rúmsloftinu á hinum ýmsu vinnu- stöðum, en ekki eru þó allir á því að þetta sé heppilegasta fyrir- komulagið til að kynna unglingun- um atvinnu- og þjóðlífið. Haga- skólinn hefur a.m.k. ekki farið þessa hefðbundnu starfskynn- ingarleið undanfarin ár. Hjá þeim er sérstök starfsvika, þar sem af- mörkuð viðfangsefni, einhverjir þættir þjóðlífsins eru teknir fyrir. Slík starfsvika var í Hagaskól- anum frá þriðjudegi tii föstudags í fyrri viku og voru viðfangsefnin þessi þrjú: umferðin (7. bekkur), sjávarútvegur (8. bekkur) og líf og heilsa (9. bekkur). 480 nemendur í 7., 8. og 9. bekk unnu eins og her- foringjar að þessum verkefnum, að sögn Jónu Hansen kennara í Hagaskóla, „og hefur mæting aldrei verið svona góð“, sagði Jóna, „og margir unnu miklu lengri vinnudag en til var ætlast. Jóna lýsti vinnubrögðum starfsvikunnar þannig: „Við kennarar vorum þarna í hlutverki þjóna, sáum um að út- Þeir Ragnar Jónsson og Þor- móður Árni Egilsson eru tveir nemendur í 7. bekk. Ragnar var í starfshópi sem kynnti sér frétta- flutning af slysum. „Við skiptum með okkur verkum þannig að tveir okkar fóru niður á lögreglustöð og tóku viðtal við varðstjórann um slysatíðni og fleira. Hinir tveir tóku að sér að skrifa slysafrétt, og fóru meðal annars á Morgunblaðið og kynntu sér það mál,“ sagði Ragnar um vinnubrögðin í sínum hópi. Þormóður Árni var í því að rannsaka aðstöðu hjólreiðamanna í Reykjavík. „Það er mjög lítið um hjólabrautir í borginni," sagði Þormóður. „Við gerðum líkan af götu og bættum við hjólabrautum til að reyna að sýna fram á að það væri ekki mikið verk að koma þeim fyrir. Síðan skrifuðum við ritgerð út frá eigin reynslu um hjólreiðar." Raðhús Álftanesi Staðsetning: Á góðum útsýnisstað gegnt Bessá- stöðum. Frágangur: Fullfrágengiö utan, en í fokheldu ástandi aö innan. Afhending: maí—júní 1983. Viðmiðunarverð: Endaraðhús kr. 1.200.000.- Millihús kr. 1.150.000,- Kjör sveigjanleg að þörfum hvers og eins. • Útborgun á allt að 15 mánuðum. • Eftirstöðvar verðtryggðar til allt að 12 ára. • Greiðslubyrði eftirstöðva jöfn allan tímann og getur veriö nokkru minni en meðalhúsaleiga á Stór-Reykjavíkursvæðinu. • Hefðbundin 75% útborgun heildarverös á einu ári og eftirstöðvar til 4 ára m. 20% ársvöxtum. • Makaskipti til greina kemur aö taka íbúöir uppí. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRÁRISJÓÐS REYKJAVlKUR) LögfraBðíngur: Pétur Þór Sigurðsson JHtfgtmMiifeffr Metsölublad á hverjum degi! Fer inn á lang flest heimili landsins! fHorjjvtnMítíiifo Hafnarfjörður Arnarhraun 2ja herb. 55 fm góö íbúð á 1. hæö. Sér inng. Nýlegar innrétt- ingar. Sléttahraun 2ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi auk bílskúrs. Mjósund 3ja herb. 65 fm efri hæð í tví- býlishúsi. Hellisgata 3ja herb. 70 fm neðri hæð i eldra timburhúsi auk kjallara. Breiðvangur 3ja—4ra herb. 97 fm góð íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Arnarhraun 5 herb. 115 fm góð íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Lyngmóar Garöabæ 4ra—5 herb. 107 fm íbúð í fjöl- býlishúsi. Tilb. undir tréverk, en sameign fullfrágengin. Bílskúr. Reynimelur Reykjavík 5 herb. 140 fm góö neðri hæö í I tvíbýlishúsi auk 2ja íbúðarherb. í kjallara Bílskúr. Laufásvegur Reykjavík 2ja herb. 55 fm einstaklings- I íbúð. Stór og góð stofa. Góö I teppi. Kirkjubraut Njarðvík Einbýlishús 130 fm auk 40 fm i bílskúrs. 4 svefnherb. Góö | stofa. Verð 1,3 millj. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf sími 51 500 Námskeið í minnisþjálfun í fræðslumiöstöðinni Miögarður veröur haldin kvöld- námskeið í minnisþjálfun. Kenndar verða áhrifamiklar aöferðir, sem tryggja a.m.k. þrefalt betra minni í starfi, námi og leik. Námskeiðið byggir á aðferöum H. Lorayne, sem þykja hinar fremstu á sviöi minnisþjálfunar. Námsfólki og öör- um er þurfa aö treysta á gott minni er sérstaklega bent á námskeiðiö. Kennari: Gottskálk Þór Jensson. Tími: Byrjar 1. marz 1983. 16 tímar á kvöldum, á þriðju- dagskvöldum og föstudagskvöldum kl. 17—19. Verð 1200 kr. Námsgögn og kaffiveitingar innifaliö. Skráning: Miðgarður, Bárugötu 11, sími 12980 milli kl. 10—16. A1IÐG/4RÐUR / Blaðburöarfólk óskast! Úthverfi Hjallavegur fHttgmiMiiMto

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.