Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1983 45 TV7 /v VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI ^ TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu . . . Samþykktir Sameinuðu þjóðanna ekki bindandi fyrir aðildarríkin Þorsteinn Sæmundsson hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Mig langaði til að gera smáat- hugasemd við bréf sem birtist í Velvakanda í blaðinu í dag (föstud. 18. febr.) eftir H. Kr., þar sem hann er að reyna að réttlæta misrétti í atkvæðvægi á íslandi með því að vitna til alls- herjarþings Sameinuðu þjóð- anna. Hann segir þar að miðað við mannfjölda hafi íslendingar eitt atkvæði jafnt og Kínverjar. Mig langar til að benda H. Kr. á það, að samþykktir Sameinuðu þjóðanna eru ekki lagalega bind- andi fyrir aðildarríkin. Ef sam- þykktir Alþingis væru ekki lag- alega bindandi, held ég að flest- um gæti verið sama um, hvernig vægi atkvæða væri háttað við al- þingiskosningar. Er ekki hugs- anlegt að leita nýrra ráða? Gerður I’álma hafði samband við þáttinn og sagði eftirfarandi: — Það hefur mikið verið rætt og ritað um fjárhagsvandræði Strætisvagna Reykjavíkur og leiðir til lausnar á þeim. Væri ekki hugsanlegt að leysa þessi vandræði eftir einhverjum öðrum leiðum en að hækka far- gjöldin, þ.e. að leita nýrra og ferskra ráða. Mér dettur t.d. í hug, að SVR kæmi upp auglýs- ingaskiltum á öllum viðkomu- stöðum vagnanna og leigði til af- nota fyrir þá sem koma þurfa skilaboðum áleiðis til borgar- anna. Þarna mundi t.d. vera um að ræða auglýsingar um það sem væri að gerast í borginni og nágrenni á hverjum tíma og fengju auglýsendur að líma plaköt sín á skiltin. Með þessu ynnist m.a. að SVR hefði komið sér upp nýjum og öruggum tekjustofni, aðgengilegt væri fyrir fólk að fylgjast með því sem væri að gerast á höfuðborg- arsvæðinu, eins og lengi hefur tíðkast t.d. á járnbrautarstöðv- um erlendis, og síðast en ekki síst mundu piakötin, sem oft eru listavel gerð, auðga umhverfið og færa með sér líf og lit. Og veitir svo sannarlega ekki af hérna hjá okkur. En vafalaust mundu ótal fleiri ráð finnast til að afla SVR tekna, ef menn bara gæfu nýjum hugmyndum tæki- færi, en gripu ekki alltaf sjálf- krafa til sömu úrræðanna, að hækka fargjöldin. Marteinn Lúther: Því ekki að gera honum vandaða bók - og halla þá ekki réttu máli Ragnar Þorsteinsson skrifar: í Velvakanda 12. febr. sl. skrifar Karl Karlsson um ár Marteins Lúthers, en á þessu ári eru 500 ár liðin frá fæðingu hans. Hann vill láta gefa út bók um Lúther og vanda vel til hennar. Honum finnst íslenska þjóðkirkjan vera farin að halla sér frá Lúther og í átt til kaþólskunnar og segir orð- Enn finnst náð í þrautum „Bóndi“ sendi okkur eftir- farandi vísur í tilefni af frétt sem birt var nýlega hér í blað- inu um tæknifrjóvgun kvenna: „Örugg leið til æxlunar opnast fyrir landann, ef að danskir íspinnar allan leysa vandann. Alltaf kvenna eflast ráð, enn finnst náð í þrautum; fósturlandsins freyjur sáð fá úr dönskum nautum. Eftir fregn af undrinu er sú spurn á reiki: Gæti fylgt með glundrinu gin- og klaufaveiki?" rétt: „ .... við eigum að vera ógleymin á afrek Lúthers, yfir- burðamannsins og hetjunnar miklu." Ekki eru nú allir sammála um ágæti Marteins Lúthers eða kenn- ingar hans. En því ekki að gera honum vandaða bók og halla þá ekki réttu máli. Ég vil láta birta þar þau fyrirmæli, sem meistar- inn gaf fylgjendum sínum, um hvað ætti að gera við Gyðinga: „Bera eld að skólum þeirra og bænahúsum og brenna þau til grunna. Brjóta sömuleiðis og eyði- leggja íbúðarhús þeirra, því þar iðka þeir sömu iðju og í skólum sínum. Taka af þeim bænabækur og talmúðinn, en af þessum ritum læra þeir afguðadýrkun, lygi, formælingar og róg. Banna rabbí- um, að viðlagðri dauðarefsinu, að stunda kennslu. Banna Gyðingum með öllu frjálsa för um vegina. Banna þeim að stunda okur og taka af þeim alla peninga og verð- mæti úr gulli og silfri. Að fá ung- um gyðingapiltum og stúlkum í hendur haka og skóflu og rokk og snældu og láta þau strita fyrir brauðinu í svita síns andlitis." Lúther lét einnig í ljós það álit sitt að engin þjóð sé eins hefni- gjörn og blóðþyrst sem Gyðingar. Það leynir sér ekki að landi ^ Ar Marteins Lúthers Karl Karlsson skrifar: ní viðtali við biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, í sjónvarpinu um áramótin síðustu lét hann þess getiö, að íslenska þjóðkirkjan hygð- ist með veglegum hætti minnast 500 ára afmælis siðbótarmannsins mikla. Marteins Lúthers, er fæddist Sumum hefur fundist votta fvrir farín h'h nSka Þj6ðk,rkJa" vær, í hT, hallast 1 átt til rómversk- Ma£LSk\o? Þurf‘ að ”rétta 3‘K af“ VnnLT Hé[átt Viðsuma PresUna störf hennar verða árangursrík. hans, Adolf Hitler, hefur h; svipaðar hugmyndir um lau gyðingavandamálsins og ef til \ hefur hann að hluta sótt þær Lúthers enda þótt fjórar ali skilji þá að. GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir fóru inn í sitthvort húsið. Rétt væri: Þeir fóru inn í sitt húsið hvor. Leiðréttum börn sem flaska á þessu. Að gefnu tilefni vill Barnaverndarnefnd Reykjavíkur vekja athygli foreldra og fólks í Reykjavík sem hyggst taka börn í dagvistun á einkaheimili á aö slík dagvistun er háð leyfi Barnaverndarnefndar. Engum er heimilt að taka börn í dagvistun nema hafa slíkt leyfi undir höndum, foreldrum er því bent á að kanna hvort tilskilinna leyfa hefi veriö aflað áður en þeir setja þörn sín í dagvistun á einkaheimilum. Um leyfin er sótt á Njálsgötu 9, s. 22360, en þar starfa fóstrur \ aö lögbundnu eftirliti. V-----------------------------------------------) ISi Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar \ i f Vonarstræti 4 sími 25500 Þorskanet MM Viö leitum allir að því besta. Besta fáan- lega hráefninu, bestu tækninni og ekki síst besta veröinu. Nýju H.C.G.-netin eru árangur samvinnu V-Þýska- lands, Japan og Taiwan. Gæöastandard krafta- verkanets nr. 12 er: Þyngt: 3,1 kg Slitþol þurrt: 21,6 kg Slitþol blautt: 19,6 kg Verðiö er ótrúlega hagstætt. Höfum einr efni. fyrirliggjandi blýteina og bólfæra- MARCO HE Sími 15953 og 13480, Mýrargata 26, Reykjavík. Hamar og sög er ekki nóg NEMA ÞÚ VEUIR RÉTTA EFNIÐ^ Vegg- og loftklæðning í glæsilegu úrvali 1#t úr eik, furu, aski, oregon-pine gullálmi, perutré, brenni, antik- eik og 10 tegundum til viðbótar. „ Verö frá aðeins kr. 51 •-pr. m2. BJORNINN HF Skúlatúni 4 - Simi 25I50 - Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.