Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 34 — 21. FEBRÚAR 1983 Kr. Kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki Belg. franki Svissn. franki Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 18/02 19,260 19,320 29,598 29,690 15,741 15,790 2,2773 2,2644 2,7317 2,7402 2,6158 2,6239 3,6115 3,6227 2,8384 2,8472 0,4090 0,4103 9,6699 9,7000 7,2880 7,3107 8,0535 8,0786 0,01396 0,01400 1,1461 1,1497 0,2105 0,2111 0,1502 0,1506 0,08285 0,08311 26,728 26,811 21,0828 21,1465 ----------------------N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 21. FEBR. 1983 — TOLLGENGI f FEBR. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Kr. Toll- Sala gengi 21,252 18.790 32,659 28,899 17,369 15,202 2,5128 2,1955 3,0142 2,6305 2,8863 2,5344 3,9850 3,4816 3,1319 2,7252 0,4513 0,3938 10,6700 9,4452 8,0418 7,0217 8,8865 7,7230 0,01540 0,01341 1,2647 1,0998 0,2322 0,2031 0,1657 0,1456 0,09142 0,07943 29,492 25,691 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. d. * * * * * * * 1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar............................ 1,0% 6. Avísana-og hlaupareikningar................................ 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 5,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalan ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöað viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Ferdamál kl. 11.45: Ferðaþjón- usta bænda Kirna G. Rjarnlrifsdóttir Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.45 er þátturinn Feröamál. llmsjón: Bima G. Bjarnleifsdóttir. — Þátturinn snýst um ferða- þjónustu bænda, sagði Birna. — Ég ræði við Oddnýju Björgvins- dóttur og hún segir frá þessari starfsemi, hvernig hún hefur þró- ast, hvers konar þjónustu bændur bjóða ferðamönnum o.s.frv. Ennfremur segir hún frá nám- skeiði sem haldið var á Varma- landi í Borgarfirði núna í byrjun febrúar, fyrir bændakonur, til að undirbúa þær undir að geta tekið sómasamlega á móti ferðafólki. Það eru núna um 30 sveitaheimili sem hafa það að atvinnu að taka á móti ferðamönnum og bjóða þá gistingu og mat og útvega hesta í sumum tilfellum eða veiði í ná- lægri á eða vatni. Aðallega eru það útlendingar sem hafa not- fært sér þessa þjónustu, en að sjálfsögðu stendur hún íslending- um einnig til boða. Kimi kl. 23.20: „Maður eða Guð?w Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.20 er þátlurinn Kimi, um götuna, drauminn og sólina. Annar kafli: „Maður eða Guð?“ llmsjónarmenn: Guðni Kúnar og Haraldur Flosi. Guðlaugur Ottarsson drengur. — Við vörpum fram þessari spurningu um manngildið og eigin- leika mannsins, sagði Guðni Rúnar, — um það hvers maðurinn sé megn- ugur. Öðrum þræði snýst þátturinn þó um Guðlaug Óttarsson, sem ræð- ur aðallega ferðinni, gefur yfirlýs- ingar, velur tónlist og segir frá sjálfum sér, hvað hann er að gera. Hann bendir á nýja heimsmynd, nýjar lífsskoðanir; ekki til að sanna yfirburði þeirra yfir ríkjandi lífs- skoðunum; þessu er bara varpað fram til umhugsunar. Þarna er ekki verið. að vitna í nöfn, en samt er langur slóði frægra andans manna sem hafa sagt svipaða hluti. Angi af þessu öllu er hljóðfæri sem Guð- laugur hefur smíðað og kynnir okkur í tali og tónum. Hann nefnir það „Fourier," eftir frönskum stærðfræðingi. Grunnhugmyndin á bak við þetta byltingarkennda hljóðfæri er í samræmi við heims- mynd hans; fremur lifandi en vél- rænt. Guðlaugur er 28 ára gamall og starfar sem gítarleikari með hljómsveitinni Þey, auk þess sem hann hefur látið til sín taka í félags- skap, sem nefnist Miðstöð mann- legra möguleika. „Áður fyrr á árunum“ kl. 10.30: Ævispor í álfum tveim Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn „Áður fyrr á árunum". llmsjón: Ágústa Björnsdóttir. — Ágústu sagðist svo frá um efni þáttarins: Sumarið 1902 fluttist Björg Snorradóttir frá Geitafelli í S-Þingeyjarsýslu vestur um haf með dætur sínar 5 og 2ja ára gamlar. Mann sinn Bjarna Jónsson sem ættaður var vestan frá Kirkjubóli í Múlasveit hafði Björg þá misst fyrir þrem árum. Þegar vestur kom settust þær mæðgur fyrst að hjá fólki heiman frá íslandi, ekki alllangt frá þorpinu Baldur í Argyle- byggð í Kanada. Ýmislegt dreif á daga þeirra eftir að vestur kom, en þrátt fyrir erfiðleika tókst Björgu að koma dætrum sínum til mennta og í þættinum í dag verður aðallega sagt frá nokkrum æviatriðum eldri dótturinnar Að- albjargar Bjarnadóttur, en eins og nafn frásagnarinnar gefur til kynna má segja að ævispor Aðal- bjargar deildust nokkuð jafnt milli heimsálfanna tveggja sín hvoru megin Atlantshafsins. Ekki verða æviatriðin að neinu rakin í þessari kynningu, en rétt er að geta þess að um árabil eftir 1930 starfaði Aðalbjörg við mót- Aðalbjörg Bjarnadóttir — Alla Johnson. Myndin er frá þeim tíma er Alla var blaðamaður við dagblað- jð Winnipeg Free Press. töku erlendra frétta fyrir ís- lenska útvarpið og var hún hér mörgum kunn undir hinu vestur- íslenska nafni sínu Alla Johnson. Brynhildur Bjarnadóttir ljósmóð- ir á Húsavík, dóttir Aðalbjargar, hefur tekið saman þessi minn- ingabrot og flytur þau. Svavar tlestsson Svavar situr fyrir svörum Á dagskrá sjónvarps kl. er við- ræðuþátturinn Á hraðbergi. Umsjón- armenn: Halldór Halldórsson og Ingvi Hrafn Jónsson. — Það verður Svavar Gestsson, heilbrigðis- og félagsmálaráðherra og formaður Alþýðubandalagsins, sem situr fyrir svörum hjá okkur að þessu sinni, sagði Ingvi Hrafn. — Það hafa verið miklar svipt- ingar í kringum Alþýðubandalagið í stjórninni og er ætlunin að víkja að stjórnarsamstarfinu, álmálinu, vísitölumálinu, komandi kosning- um, skipulagsbreytingum í flokkn- um o.fl. L Úlvarp Reykjavlk K _______________________________í_______________ __A ÞRIÐJUDKGUR 22. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Vedurfregnir. Morgunorð: Séra Bjarni Sig- urðsson lektor talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu" eftir E.B. White. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þor- valdsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum.“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Vinnuvernd. llmsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 Ferðamál. I'msjón: Birna G. Bjarnleifsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- SÍÐDEGIÐ steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Felix Mendelssohn. Julius Katchen leikur á píanó Rondó capriccioso/ I Musici kammer- flokkurinn leikur Oktett í Es- dúr op. 20. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPIJTNIK“. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaóur: Ólafur Torfason (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 22. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá Tékkósióvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögu- maður Þórhallur Sigurðsson. 20.40 Líf og heilsa Geðheilsa — Fyrri hluti f þessum þætti verður fjallaö um geðsjúkdóma og skilgrein- ingu þeirra, tíðni, áhættuþætti og fyrirbyggjandi aögerðir. Rætt verður við sjúklinga og vandamenn þeirra um fordóma gagnvart geðsjúklingum. Sérfræðilega aðstoð veittu læknarnir Sigmundur Sigfússon og Högni Ólafsson, auk fleiri sem tengjast geðheilbrigðis- þjónustu. Umsjón og stjórn: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.35 Útlegó Sjötti þáttur. Hanns. Þýskur framhaldsflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.30 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Hall- dórs llalldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. 23.25 Dagskrárlok j KVÖLDID ____________ 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Kvöldtónleikar. a. Hátíðarpolonesa eftir Johan Svendsen. Harmoniku-hljóm- sveitin í Bergen leikur; Karsten Anderscn stj. b. Holberg svíta op. 40 eftir Fdvard Grieg. kammersveit Sibeliusartónlistarháskólans í Helsinki leikur; Jorma Panula stj. c. Píanókvintett op. 5 eftir ('hristian Sinding. Eva Knar- dahl og Arne Monn-Iversen strengjakvartettinn leika. d. Sinfónína nr. 4 í a-moll op. 63 eftir Jean Sibelius. Konung- lega fílharmóníusveitin í Lund- únum lcikur; Loris Tjeknavori- an stj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar" eftir Káre Ilolt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (20). 22.40 Áttu barn? 3. þáttur um upp- eldismál í umsjá Andrésar Ragnarssonar. io.23.20 Kimi. Þáttur um göt- una, drauminn og sólina. Annar kafli: „Maður eða Guð“. Um- sjónarmenn: Guðni Rúnar og Haraldur Flosi. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.