Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.02.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1983 27 • Sigursveit Menntaskólans á Akureyrí í göngu á móti framhaldsskóla sem fram fór í Hveradölum. Sveitina skipuöu Axel Ásgeirsson, Sigurö- ur Sigurgeirsson og Þorvaldur Jónsson. Háskólinn sigraði í svigkeppninni SKÍÐAMÓT framhaldsskólanna fór fram í Hveradölum í síöustu viku. Fimm skólar kepptu í svig- keppninni en í henni bar Háskól- inn sigur úr býtum. Sigursveit skólans skipuöu þeir Einar Ólafsson, Kristinn Sigurðsson, Trausti Sigurðsson og Jónas Ólafsson. Tími sveitarinnar var 96,3 sek. Menntaskólinn vió Sund varö í ööru sæti á 107,2 sek. í göngukeppninni sigraöi Menntaskólinn á Akureyri, gekk á 107,2 sek. Sigursveitina skipuðu Axel Ásgeirsson, Siguröur Sigur- geirsson og Þorvaldur Jónsson. f öðru sæti varð íþróttakennara- skólinn á Laugarvatni. — ÞR. Þórsarar unnu í öllum flokkum SÍÐUSTU leikirnir í Noröur- landsriöli í handknattleik fóru fram um heigina. Þór Akureyri varö sigurvegari í öllum flokkum. Úrslit síöustu leikja í riölinum uröu þessi: 3. fl. karla Þór — KA 10—9 4. fl. karla KA — Þór 5—11 5. fl. karla KA — Þór 4—8 5. fl. karla KA — Dalvik 10—6 5. fl. karla Þór — Dalvík 10—6 5. fl. karla KA — Dalvík 4—7 5. fl. karla Þór — Dalvík 15—2 3. fl. kv. Þór — Völsungur 6—2 2. fl. kv. Þór — Völsungur 16—3 Lokastaðan í riðlinum varö þessi: 3. fl. karla: Þór 10 stig, KA 8 stig, Völsungur 0 stig 4. fl. karla: Þór 5 stig, KA 1 stig. 5. fl. karla: Þór 12 stig, KA 4 stig, Dalvík 2 stig. 3. fl. kvenna: Þór 6 stig, Völsungur 0 stig. 2. fl. kvenna: Þór 6 stig, Völsungur 0 stig. AS Júdómót á Akureyri JÚDÓRÁÐ Akureyrar hélt opiö mót í júdó sl. laugardag á Akur- eyrí. Keppendur voru 40, þar af 27 frá Reykjavík og Keflavík. Margir af bestu júdómönnum landsins voru meðal keppenda. Mótsstjóri var Þorsteinn Hjaltason og fór mótíð mjög vel fram. Úrslit urðu þessi: Kvennaflokkur: 1. Margrét Þráinsdóttir Ármanni 2. Lisbet Birgite ÍBA 3. Eygló Siguröard. Ármanni 3 kyu og yfir + 78 kg: 1. Bjarni Friöriksson Ármanni 2. Kolbeinn Gíslason Ármanni 3. Siguröur Hauksson UMFK 3 kyu og yfir + 71 kg: 1. Halldór Guðbjörnsson JFR 2. Sigurbjörn Sigurösson UMFK 3. Broddi Magnússon ÍBA Unglingaflokkur: 1. Magni Hauksson ÍBA 2. Friöbjörn Benediktsson ÍBA 3. Ástvaldur Sigurbergss. Ármanni 4 kyu + 78 kg: 1. Sævar Kristjánsson Gerplu 2. Árni Ingólfsson ÍBA 3. _4. Magnús Skúlason Ármanni 3.-4. Geir Karlsson UMFK +78 kg: 1. Runólfur Gunnlaugss. Ármanni 2. Kristján Þorkelsson ÍBA 3. Kristján Kristjánsson Ármanni 3 kyu + 78 kg: 1. Ómar Sigurösson UMFK 2. Gísli Wíum Ármanni 3. —4. Magnús Hauksson UMFK 3.-4. Níels Hermannss. Ármanni AS ÍR-ingar sigruðu Valsmenn í frábærum körfuboltaleik „ÞETTA var hreint frábær leikur, og mér líöur alveg stórkostlega vel.“ Þetta voru orð Jim Dooley eftir leik liös hans ÍR gegn Val á sunnu- dagskvöldió í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, og getur víst enginn láó honum þau, þar sem ÍR sigraöi sanngjarnt meö 81 stigi gegn 78. „Reyndar brotnuóum við niður á köflum en bættum þaö vel upp þessá milli og gerðum minni mistök en þeir. Þetta var afar mikilvægur sigur, en næstu leikir verða erfiöir," sagöi Dooley ennfremur. Leikur þessi var bráðskemmtilegur á að horfa og bauð upp á mikla spennu, enda mikiö í húfi fyrir bæöi liðin, en auöséö er að IR er að sækja í sig veðrið svo um munar og leikur betur meö hverjum leik.“ IR-Valur 81:78 Þaö var Hreinn Þorkelsson sem gaf ÍR-ingum tóninn meö fjórum körfum í röö og fyrr en varöi var staöan oröin 10—2 þeim í vil. Valsmenn fóru þá aö taka viö sér og undir miöjan fyrri hálfleik náöu þeir aö jafna og skömmu síöar kom Tim Dwyer þeim yfir, 20—18. Þá voru þaö ÍR-ingar sem sögöu hingaö og ekki lengra meö þá Pét- ur Guömundsson og Kristin Jör- undsson í fararbroddi, náöu for- ystunni aftur sem þeir hóldu út all- an fyrri hálfleikinn, en staöan í hálfleik var 44—35 ÍR í vil. Bæði liöin mættu ákveöin til seinni hálfleiksins, og þó einkum Valsarar sem tóku aö saxa litillega á forskotiö, en alltaf vantaöi herslumuninn, en einnig settu slæm mistök strik í reikninginn. Þaö var einu sinni í seinni hálf- leiknum sem forysta ÍR-inga var fallvölt, þegar 9 mínútur voru eftir og staöan 62—61, en þá voru Torfi í Val og Hreinn i ÍR nýfarnir útaf meö 5 villur hvor. Meö góöum spretti, og smáhjálp dómaranna náöu ÍR-ingar góöri forystu aftur og þegar 3 mínútur voru eftir var staöan 77—69. Tveimur mínútum seinna höföu ÍR-ingar 10 stiga for- skot, 81—71. Þar meö voru ÍR- ingar sprungnir og Valsmenn skor- uöu 7 stig í röö, en allt kom fyrir ekki, leiktíma var lokið áöur en þeir gátu svaraö betur fyrir sig, og úrslitin því 81—78. Hjá ÍR voru Kristinn, Pétur og Hreinn mjög góöir, Pétur hirti fjöldann allan af fráköstum og Kristinn og Hreinn skoruðu mikið og á mikilvægum augnablikum, þó einkum sá fyrrnefndi. Ríkharður og Dwyer voru lang- bestir í liöi Vals, hittni Ríkharös var oft á tíöum meö ólíkindum og allt mjög fallegar körfur. Tim Dwyer mátti sín ekki mikils í fráköstunum gegn Pétri, en baröist samt vel og skoraði mikiö. Góður árangur í frjálsum Tvö vestur-þýsk met í frjálsum iþróttum innanhúss voru sett í Dortmund í tandskeppni Vestur- Þýskalands og Bretlands um helgina. Þjóöverjarnir sigruöu í landskeppninni — karlarnir með 86 stigum gegn 52 og konurnar meö 76,5 gegn 40,5. Gerhardt Schmidt setti v-þýskt met í stangarstökki, stökk 5.55 metra, og hitt metiö setti Christian Haas er hann hljóp 50 metra á 5.75 sek. Metið í 50 m. hiaupinu haföi staöið síöan 1971 er Jobst Hirscht fór á 5.79 sek. Larry Christie, Bretlandi, hljóp einnig hraðar en gamla þýska metiö, fór á 5.76 sek., en átti ekki möguleika á aö ná Haas. Carlo Thraenhardt frá Köln stökk 2.32 metra í hástökki, sem er besti árangur í heiminum í ár. Gerd Nagel V-Þýskalandi og Bandaríkjamöurinn Jerome Chart- er höfðu báöir stokkiö 2.31 í ár. Hin 18 ára gamla Ulrike Denk hljóp 60 m. grindahlaup á 8.06 sek. á sama móti og jafnaöi þar meö þýska metiö sem landi hennar Silvia Kempin setti fyrir fimm ár- um. Stig ÍR: Kristinn Jörundsson 23, Hreinn Þorkelsson 18, Pétur Guö- mundsson 16, Gylfi Þorkelsson 10, Jón Jörundsson 8 og Kolbeinn Kristinsson 6. Stig Vals: Tim Dwyer 27, Rík- haröur Hrafnkelsson 19, Kristján Ágústsson 16, Jón Steingrímsson og Torfi Magnússon 6 hvor og Leifur Gústafsson 4. Stjörnur: ÍR: Kristinn Jörundsson ★ ★ Pétur Guömundsson ★ ★ Hreinn Þorkelsson ★ ★ VALUR: Ríkharður Hrafnkelsson ★ ★★ Kristján Ágústsson ★ ★ Jón Steingrímsson ★ BJ. • Kristinn Jörundsson sýndi i loiknum gegn Val að hann er ekki dauöur úr öllum æöum. Hann lék mjög vel og skoraði grimmt fyrir liö sitt. 11 Rússar yfir 17 m í þrístökki SOVÉTMENN hafa löngum átt góða þrístökkvara og getur eng- inn þjóð státaö af jafnmikilli breidd í einni grein frjálsíþrótta, nema kannski aö undanskildum spretthlaupunum í Bandaríkjun- um. í fyrra stukku 17 menn í heim- inum yfir 17 metra í þrístökki, þar af 11 Sovétmenn. Áriö 1981 stukku 16 menn yfir 17 metra og voru þá aöeins fimm þeirra frá Sovétríkjunum. Þrátt fyrir þessa miklu breidd Sovétmanna var þeirra bezti maö- ur, Gennadij Valjukevitj, aöeins í þriðja sæti á heimsskránni meö 17,42 metra. Beztur var Bretinn Keith Connors meö 17,57 metra og í öðru sæti Ástralíumaöurinn Ken Lorraway meö 17,46 metra. Fjóröi á skránni er Aleksánder Beskrovnij Sovétríkjunum meö 17,37, fimmti Willie Banks Banda- ríkjunum meö 17,36 og sjötti Sovétmaðurinn Vasilij Gritjenkov meö 17,26 metra. Noröurlandametiö í þrístökki á Finninn Pertti Pousi, sem stökk 17 metra slétta áriö 1968. Vilhjálmur Einarsson ÍR stökk á sínum tíma 16,70 metra, sem jafngilti þágild- andi heimsmeti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.