Morgunblaðið - 23.02.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.02.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983 Hvassaleiti — raðhús 260 fm vandað ráðhús á 2 hæðum með innbyggð- um bílskúr. 1. hæð: stórar stofur, eldhús, snyrting, þvottahús. Efri hæð: 5 herbergi, geymsla og svalir. Góður bílskúr. Fallegur garöur. Verð 3,5 millj. Akveðin sala. Eignaumboðið, Laugavegi 87, símar 16688 og 13837. Hafnarfjörður — Norðurbær Nýkomin til sölu falleg 2ja—3ja herb. íbúð um 75 fm á 1. hæö við Miðvang. Sér þvottahús. Verö kr. 950—1 millj. Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar, Austurgötu 10, sími 50764. Valgeir Kristinsson hdl. m togtsn] N i Áskriftcirsíminn er 83033 FASTEIGNASKOÐUN Fasteignakaupendur — fasteignaseljendur Skoðum og veitum umsögn um ástand og gæöi fasteigna. Skoðunarmenn eru bæði iðn- og tæknimenntaðir. Fasteignaskoðun hf. Laugavegi 18, Rvík, s. 18520. Raðhús — Selás Á frábærum útsýnisstað Höfum til sölu þessi glæsilegu raöhús við Næfurás, sem er einn fallegasti útsýnisstaöur í Reykjavík. Húsin eru um 215 fm aö stærö á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Stærð lóða er um 400 fm. Húsin seljast fokheld, með lituöu áli á þaki, plasti í gluggum og grófjafnaöri lóð. í húsunum er gert ráö fyrir arni. Afhendingartími húsanna er júlí — ágúst. Greiðslukjör eru þau að húsin seljast á verö- tryggðum kjörum og má útborgun dreifast á allt aö 10—12 mánuöi og eftirstöövar eru lánaðar til allt að 10 ára. Fasteignamarkaður Rárfesdngarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. ^JHUSEIGNIN Sími 28511 ; Skólavörðustígur 18,2.hæð. Vegna aukinnar eftir- spurnar undanfarið vantar allar gerðir fast- eigna á skrá. Ljósheimar — 2ja herb. Góð61 fm íbúð viö Ljósheima. 1 svefnherbergi með góöum skápum. Rúmgóð stofa, hol, eldhúsi og flísalagt baðher- bergi. Geymsla og þvottahús í kjallara. Ekkert áhvílandi. Laus strax. Grettisgata — 2ja herb. Mjög góð 2ja herb. íbúð í kjall- ara við Grettisgötu. 2 herbergi, baðherbergi, eldhús með nýrri innréttingu. ibúöin er öll ný- standsett. Panell í lofti. Ný teppi. Nýtt gler og gluggar. Nýj- ar pípulagnir og raflagnir. Sameiginlegt þvottahús. Álagrandi — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö viö Álagranda. Innréttingar á baö og í eldhús vantar. Verð 1100 þús. Asparfell — 3ja herb. 95 fm íbúð á 4. hæð auk bíl- skúrs. 2 svefnherb. og stofa, fataherb. inn af hjónaherb. Bein sala. Verð 1200—1250 þús. Eign í sérflokki — Fífusel — 3ja herb. 90 fm íbúö á tveimur pöll- um. Topp-innréttingar. Eign í sérflokki. Verð 1250—1300 þús. Leitiö nánar uppl. á skrifstofu. Laugarnesvegur 4ra herb. falleg 110 fm íbúö á 2. hæð. 3 svefnherb., stofa, hol, eldhús og baö. Góöir skápar. Nýlegt gler. Ekkert áhvílandi. Verð 1300—1350 þús. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúö m/bílskúr. Hraunbær — 4ra herb. Mjög góð ca. 110 fm íbúð á 1. hæð. Stór stofa, 3 svefnherb., rúmgott eldhús með búri og þvottahúsi inn af. Góö teppi, baðherb. með vönduðum inn- réttingum, litið ákv. Skipti koma til greina á raöhúsi eða einbýli í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Framnesvegur — raöhús Ca. 105 tm i endaraöhúsi á 3 pöllum. 2 svefnherb., stofa, stórt eldhús, bað og 2 snyrt- ingar. Þvottahús og geymsla. Bílskúr með hita og rafmagni. Verð 1,5 millj. Giljaland — skipti Mjög vandaö og fallegt raöhús viö Giljaland. 5 svefnherbergi, stórt hobby-herbergi, hús- bóndaherbergi, þvóttahús, baðherbergi og stofa. Vandað- ar innréttingar. Bílskúr. Skipti koma eingöngu til greina á vandaöri 6—7 herb. eign í Þingholtunum. Byggðaholt Mosfellssv. 143 fm auk bílskúrs. 4 svefn- herb., hol og stofa. Skipti möguleg á 3ja til 5 herb. íbúö. Garóabær — Einbýli Glæsilegt nýtt 320 fm ein- býli á þremur hæðum auk 37 fm bílskúrs. Jaröhæö: Þvottahús, bílskúr, sauna og geymsla. Miðhæð: Stór stofa, boröstota, 3 svefn- herb., eldhús, borðstofa og búr. Efsta hæð: Svefnherb., húsbóndaherb. og baðherb. Verö 3,3 millj. Úti á landi: Sumarbústaöur Grímsnesi 30 fm finnskt bjálkahús, verönd 17 fm. Landið er 1,3 hektari að stærö. Verð 400 þús. Mynd á skrifst. Vestmannaeyjar Höfum fengiö til sölu 2 hæðir um 100 fm að flatarmáli hvora. ibúöirnar eru í toppstandi í gömlum stíl. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Bein sala. Öll skipti koma til greina. Ath.: Myndir á skrífstofu. ^^-HUSEIGNIN , , Stioijvorðuttig 1$ 2 h»ð - Suni 2*511 'ogl'Wðinou' FASTEIGIM AIVIIO LUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Hraunbær — 3ja herb. Til sölu ca. 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Suöur svalir. Hvassaleiti — raðhús Til sölu raöhús á 2 hæðum. Á neðri hæð er innbyggöur bílskúr, forstofa, gestasnyrting, skáli, eldhús og stofur. Uppi eru 4 stór svefnherb., og bað. Til greina kemur aö taka upp í góða 4ra herb. íbúö. Akrasel — einbýlishús Til sölu ca. 230 fm einbýlishús. Hornlóö. Mikið útsýni. Húsiö er ekki alveg fullgert. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofunni. Hálsasel — endaraðhús Til sölu fokhelt endaraöhús 2x100 fm. Innbyggður bílskúr. Húsiö er að mestu kláraö aö utan. Til afh. strax. Hef kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð, helst í lyftuhúsi og með bílskúr. Útb. við samning allt aö kr. 400 þús. Sléttahraun — Hf Til sölu ca. 65 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Suður svalir. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Suöurvangur Til sölu 70 fm 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúö í Hafn- arfiröi. Höfum kaupanda aö 2ja—3ja herb. íbúð i vesturbæ. Málflutningsstofa, SigríOur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. 2ja herb. Ljósheimar, góð 2ja herb. (búð, 60 fm, ó 3. hæð f lyftuhúsi. Góð stofa með suðvestursvölum. Verð 900 þús. Sléttahraun Hf. — 60 fm íbúö með bílskúr. Þvottaherb. á hæðínni. Verð 950 þús. Vesturberg. 63 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Þvottaherb. á hæöinni. Góð stofa. Suðvestursvalir. Gott útsýni. Verð 800 þús. 3ja herb. írabakki, góö 3ja herb. íbúð á 2. hæö með stórum svötum og sameign í sérflokki. Verð 1050 þús. Álagrandi, mjög góð jarðhæð sem er ekkl fullgerð en íbúöarhæf. Sér garður. Góð sameign. Ákveðin sala. Verð 1100 þús. Efstasund, mjög góö 3ja herb. risíbúð ásamt aukaherbergi í kjall- ara. Góður garöur og sameign. Ákveöln sala. Verð 950 þús. Furugrund, stórglæsileg íbúö á efstu hæö í 2ja hæða blokk. Gott aukaherb. í kjallara. í algjörum sértlokki. Ákveöin sala. Verð 1200 þús. Hraunbær, góð 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Rúmgóð og björt íbúð. Ákveöin sala. Verð 1100 þús. Jöklasel, óvenju falleg 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús innan íbúöar. Eign í sérflokki. Verð 1150 þús. Krummahólar, mjög góð 3ja herb. íbúð með stórum suðursvölum. Geymsla á hæöinni. Oll sameign til fyrirmyndar. Frystigeymsla fyrir hverja íbúð. Bílskýli. Verð 1,1 millj. Ljóaheimar, rúmgóö íbúö í lyftuhúsi með stórum suður svölum. Gott útsýni. Skiþti á 3ja herb. íbúð í gamla bænum koma til greina. Verð 1,1 millj. Krummahólar, rúmgóö, vönduð og velfrágengin íbúð ásamt góöu bílskýli. Akveðin sala. Verð 1,1 millj. 4ra—5 herb. Blöndubakkl, ca. 110 fm íbúö á 3. hæö I blokk, ásamt aukaherb. I kjallara. Þvottahús innan íbúðar. Gott útsýnl. Góö eign. Nýtt á söluskrá. Hraunbær, 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö I blokk. Rúmgott eldhús. Suður svalir. Góö eign. Akveðin sala. Verð 1350 þús. Flúðaael, mjög falleg og rúmgóö eign á 4. hæö. Vandaöar innrétt- ingar. Bílskýli. Ákveðin sala. Verð 1,4 millj. í gamla góða bænum, stór 4ra herb. ibúó á 3. hæö I steinhúsi. Rúmgott eldhús með nýjum innréttingum. Verksmiöjugler í öllum gluggum. Nýjar raflagnir. Verö 1300 þús. Jörfabakki, um 110 fm íbúð á 3. hæð I fjölbýli. Þvottahús innaf eldhúsi. Eign í sérflokki. Akveöin sala. Verð 1350 þús. Krummahólar, 4ra herb. ca. 100 fm góð íbúö á jaröhæð. Hentar sérstaklega fyrir fulloröiö fólk og fatlaöa. Ákveðin sala. Verð 1,2 millj. Laufásvegur, rúmgóö íbúö á jaröhæð. Aö mestu leyti nýstandsett. Góöur garöur. Sér inngangur. Ákveðin sala. Verð 1150 þús. 6 herb. og hæðir Hraunbær, mjög vönduö íbúö á 2. hæö I fjölbýlishúsi um 140 fm, 4 svefnherb., eign I sérflokki. Ákveðin sala. Verð 1500 þús. Bogahlíö, 130 fm íbúð á 2. hæð. 2 samliggjandi stofur með suðursvölum. 3 rúmgóð svefnherbergi, stórt eldhús og bað, ásamt gestasnyrtingu. Nesvegur, 150 fm íbúð í parhúsi með 3 góðum svefnherbergjum. Stór stofa, og eldhús, með stórum suöursvölum. Góð lóð með 34 fm bíiskúr. Verð 2 millj. Nýbýlavegur, 6 herb. hæö I þríbýlishúsi, 140 fm. Vönduð eign að öllu leyti. Góður bílskúr. Ákveöin sala. Verð tilboð. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HUS SRWISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.