Morgunblaðið - 23.02.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.02.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar HEIMILISIDNAOARSKOLINN Lautásvagur 2 — simi 17800 Námskeið er að hefjast í baldíringu (morgunnámskeiö), bandavefnaöi og vefnaöi fyrir börn. Uppl. gefnar i síma 17800. Kaupi bækur gamlar og nýjar. heil söfn og ein- stakar bækur. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, síml 29720. Handverksmaður 3694-7357. S: 18675. Tek aö mér uppsetningu á þýzkum verzlun- arbréfum og allar þýzkar þýð- ingar. Upplýsingar í sima 53982. IOOF 1 = 16402237V4=Heims. IOOF 9= 16402238'A=Spk. IOOF 7= 1640223 8Vi=SPK □ HELGAFELL 59832237 VI—2 □ Glitnir 598302237=Frl. IOGT St. Verðandi nr. 9 og Frón nr. 127 Fundur í kvöld kl. 20.30. Gesta- kvöld. ÆT. ÚTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6, simi 14606. Sím- svari utan skrifstofutíma. Útívistarkvöld — Eyvakvöld, fimmtudag 24. febr. kl. 20.30 i Borgartúni 18. kjallara. Margt forvitnilegt úr myndasafni Eyva m.a. frá Þeystareykjum. Ljúfeng- ar kökur og kaffi. Kynnist ferö- um Útvistar. Þörsmörk í vetrarskrúöa, 25.—27. fabr. Glst í vistlegum skála í fallegu umhverfi. Ferö fyrir alla innan félagsins og utan. Fararstj. Ingibjörg Ásgeirsdóttir. Sjáumst. Fíladelfía Hafnargötu 84, Keflavík Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Ásgrimur Stefánsson. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferð að Hlöðuvöllum Helgina 26.—27. febrúar veröur farin skíöagönguferö aö Hlööu- völlum. Gist í húsi. Takmarkaöur fjöldi. Leitiö upplýsinga á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Kvöldvaka veröur haldin á Hótel Heklu miövikudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Efni: „í dagsins önn". Dr. Harald- ur Matthiasson segir frá fornum vinnubrögöum i máli og mynd- um. Myndagetraun, sem Sigurö- ur Kristinsson sér um. Verölaun veitt fyrir réttar lausnir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Repromaster til sölu 2ja linsu Helioprint. Uppl. í síma 12577 á skrifstofutíma. Akurnesingar Þór, félag ungra sjálfstæöismanna, heldur kvöldvöku í Sjálfstæöis- húsinu Heiðargeröi 20, miðvikudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Stiórnin. Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi Rabbfundur meö frambjóðendum Félag sjálfstæöismanna í Hóla- og Fellahverfi efnir til rabbfundar miövikudaginn 23. febrúar kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks). Gestir fundarins verða Friðrik Sophusson og Guðmundur H. Garðarsson. Mætum öll, höfum áhrif. Stjórnin. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi Utankjörfundaratkvæöagreiösla fer fram dagana 16. tll 26. febrúar 1983. Kosiö veröur á eftirtöldum stööum eöa nánari upplýsingar veittar: Skeggjastaöahreppur: Sigmar Torfason, Skeggjastööum. Vopnafjöröur: Helgi Þóröarson, Skálanesgötu 9. Borgarfjöröur: Jón Sigurösson, Sólbakka. Seyöisfjörður: Leifur Haraldsson, Botnahlíö 16. Jökuldalshreppur: Vilhjálmur Snædal, Skjöldólfsstööum. Hlíöarhreppur: Geir Stefánsson, Sleöbrjót. Fellabær: Gunnar Vignisson, Hlööum, Fellabæ. Egilsstaöir: Ásgrimur Ásgrimsson, Laugavellir 13. Neskaupstaöur: Þiljuvellir 9, Agúst Blöndal. Eskifjöröur: Strandgata 1. Vilhjálmur Björnsson. Reyöarfjöröur: Þorvaldur Aöalsteinsson, Lykll. Fáskrúösfjöröur: Margeir Þórormsson, Verslunin Þór. Stöðvarfjöröur: Bjarni Gíslason, Heiömörk 7. Breiödalsvik: Baldur Pálsson, Laufási. Höfn og nágrenni: Sigþór Hermannsson, Hafnarbraut 16, Vignir Þor- björnsson, Holti. Reykjavík: Sjálfstæöishúsiö, Háaleitisbraut 1. Akureyri: Skrifstofa Sjálfstæöisflokksins, Kaupangi. Opnunartímar kjörstaöa dagana 25. og 26. febrúar veröa auglýstir siöar. Framboðsfundur Fundur meö frambjóöendum í prófkjöri Sjálfstæöisflokksins í Reykja- neskjördæmi veröur haldinn fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30 i veitingahúsinu Gafl-inn, Dalshrauni 13, Hafnarfiröi. Frambjóöendur í prófkjörinu eru sérstaklega hvattir til aö mæta. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Nefndin. Hvöt Fræöslu- og umræöu- fundur um fóstureyö- ingarlöggjöfina verður haldinn í Valhöll, miövikudaginn 23. febr. kl. 20.30 í Valhöll. Framsögumenn: Sólveig Pétursdóttir hdl., Katrín Fjeldsted læknir, Þorvaldur Garöar Kristjánsson alþm., Auðólfur Gunnarsson læknir. Pallborösumræöur verða aö loknum framsöguerindum. Auk fram- sögumanna taka þátt i þeim Auöur Þorbergsdóttir borgardómari, Bessi Jóhannsdóttlr form. Hvatar, Jón Magnússon hdl. Fundarstjófl Inga Jóna Þóróardóttir. framkvamdaatjóri. KaffiveWngar. S1‘ó"'ln Félag sjálfstæöismanna í Hlíöa- og Holtahverfi Spilakvöld Félag sjálfstæöismanna í Hlíöa- og Holtahverfi heldur sþilakvöld i Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.00. Spiluö veröur félagsvist. Góö spilaverölaun. Kaffiveitingar. Stjornin. Austurlandskjördæmi Fundur í kjörnefnd og kjördæmisráði veröur haldinn sunnudaginn 27. þ.m. kl. 16.00 í Vegaveitingum. Gengiö veröur frá framboóslista Sjálfstæöisflokksins i Austurlands- kjördæmi viö næstu alþingiskosningar. Stjórn kiördæmisráós i Austurlandskiördæmi. Málfundarfélagiö Óöinn Vísitölumálið Fundur veröur haldinn i málfundarfélaginu Óöni sunnudaginn 27. febr. kl. 14.00 í Valhöll Háaleitisbraut 1. Þorsteinn Pálsson flytur ræöu um vísitölumáliö. Sjálfstæðisfólk velkomiö. Stiornin. Prófkjör Sjálf- stæðisflokksins í Austurlandskjördæmi fer fram dagana 25. og 26. febrúar 1983. Kosiö veröur á eftirtöldum stööum: Vopnafjöröur, Miklagaröi föstud. kl. 14—18, laugard. kl. 10—19. Egilsstaðir, grunnskóli Egilsstaöa föstud. kl. 19—22, laugard. kl. 11 — 16. Jökuldalshreppur, Skjöldólfsstaöir, laugard. kl. 13—21. Seyöisfjöröur, Herðubreiö kl. 13—18 og laugard. Neskaupstaöur, Þiljuvöllum 9 kl. 15—21 föstud., laugard. kl. 10—16. Eskifjörður Strandgata 1 föstud. kl. 17—21, laugard. kl. 10—17. Reyðarfjöröur Félagslundi föstud. kl. 16—19, laugard. kl. 14—18. Fáskrúösfjöröur Félagsheimiliö Skrúður föstud. kl. 17—21. laugard. kl. 14—17. Stöðvarfjöröur, samkomuhúsinu laugard. kl. 13—17. Breiödalsvík, Sólvellir 14, laugard. kl. 15—19. Djúpivogur, barnaskólanum laugard. kl. 13—16. Hornafjöröur, Slysavarnarhúsiö föstud. 17—22.30, laugard. kl. 10—17. Nesjahreppur, Hæöargaröi 9 föstud. kl. 16—19. Mýrarhreppur, félagsheimiliö Holt föstud. kl. 16—18. Borgarhafnarhreppur, Halldór Guöm. Borgarhöfn föstud. kl. 15—17. Bæjarhreppur, Volaseli föstud. kl. 15—17. Hofshreppur, félagsheimillnu laugard. kl. 14—16. Utankjörfundaratkvaóagreiðsla er til og meö 26. febrúar. Kosió veröur á eftirtöldum stööum, eöa nánari uppl. veittar: Skeggjastaöahreppur, Sigmar Torfason, Skeggjastööum. Vopnafjöröur, Helgi Þóröarson, Skálanesgötu 9. Borgarfjöröur, Jón Sigurösson, Sólbakka. Seyöisfjöröur, Leifur Haraldsson, Botnahlíö 16. Jökuldalshreppur, Vilhjálmur Snædal, Skjöldólfsstööum. Hlíöarhreppur, Geir Stefánsson, Sleöbrjót. Fellabær, Gunnar Vignisson, Hlööum. Egilsstaöir, Ásgrímur Ásgrímsson, Laugavöllum 13. Neskaupstaöur, Ágúst Blöndal, Þiljuvöllum 9. Eskifjöröur, Vilhjálmur Björnsson, Strandgötu 1. Reyöarfjöröur, Þorvaldur Aöalsteinsson, Lykli. Fáskrúösfjöröur, Margeir Þórólfsson, Versl. Þór. Stöövarfjöröur, Bjarni Gíslason, Heiðmörk 7. Breiödalsvík, Baldur Pálsson, Laufási. Djúpivogur, Unnur Jónsdóttir, Þinghól. Beruneshreppur, Siguröur Þorleifsson, Karlsstööum. Geithellnahreppur, Ragna Stefánsdóttlr, Múla. Hornafjöröur og nágr. Sigþór Hermannsson, Hafnarbraut 16. Vignir Þorbjörnsson, Holti. Reykjavík, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Akureyri, skrifstofa Sjálfstæöisflokksins, Kauþvangi, Mýrarvegi. Yfirkjörstjórn. Rangæingar Fjölnir, félag ungra sjálfstæöismanna i Rangárvallasýslu, heldur aöal- fund fimmtudaginn 24.2. í Verkalýöshúsinu á Hellu kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. i Heimdallur — opið hús Opið hús hjá Heimdalli fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30 i Valhöll. Gestur kvöldsins Gelr Haarde og flytur hann erindi um undirstööu- atriði hagfræöinnar Útskýrö veröa ýmis grundvallarhugtök hag- fræöinnar og fariö i ýmsa þætti efnahagskerfis landsins. Veitingar. WZterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.