Morgunblaðið - 23.02.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.02.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983 19 Bæjarstjóm Seyðisfjarðar: Má búast við flóttamannastraumi frá landsbyggðinni til SV-hornsins verði mismunur á orkuverði ekki lagfærður BÆJARSTJÓRN SeyðisfjarAar fjall- aði á fundi sínutn fyrir skömmu um samanburð orkukostnaðar í Seyðis- firði annars vegar og á Faxaflóa- svsðinu hins vegar. Þar kom fram að verulegur verðmunur er á orku á þessum stöðum. A fundinum lagði bæjarráð fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn Seyðisfjarðar sam- þykkir að ekki verði lengur unað við þá verðlagningu orku sem viðgengst í dreifbýli og vill í því sambandi benda á eftirfarandi greinargerð: Vegna síhækkandi orkukostnað- ar heimila (og fyrirtækja) í Seyð- isfjarðarkaupstað er nú svo komið að algengt er að orkukostnaður til Lagasetning í Grágás SIGIIRÐUR Líndal prófessor flytur í kvöld erindi á fundi Lögfræðingafélags íslands, sem hann nefnir: Hugmyndir um lög og lagasetningu í Grágás. í er- indi þcssu mun Sigurður einkum fjalla um hugmyndir manna í Kvrópu um eðli laga og lagasetn- ingar og leitast við að skýra ákvæði Grágásar með hliðsjón af þeim. Þessi ákvæði verða einkum tekin til skoðunar: Um laga- uppsögu lögsögumanns, um hlutverk lögréttu, um laga- skrár og um lögmálsþrætur. í erindi sínu mun próf. Sigurður gera grein fyrir skoðunum fræðimanna, einkum þeirra Vilhjálms Finsen og Konráðs Maurer, en einnig lýsa skoðun- um Páls Briem og Peter G. Foote. Loks verður leitast við að tengja hugmyndirnar, sem búa að baki ákvæðum Grágás- ar við nokkrar réttarhugmynd- ir og stórnspekihugmyndir nútímans. Erindi sitt flytur próf. Sig- urður Líndal kl. 20.30 í kvöld í stofu 101 að Lögbergi, húsi lagadeildar Háskólans. almennrar heimilisnotkunar og upphitunar sé um 4.000—5.000 krónur á mánuði. Hér er um að ræða rúmlega hálfsmánaðar laun verkamanns í dagvinnu. Auðsætt er, að þegar þessar frumþarfir nútímaþjóðfélags eru svo dýrar, sem raun ber vitni, gengur það kraftaverki næst, að endar nái saman hjá heimilunum. Ef tekið STJÖRNUBÍÓ frumsýnir í dag kvikmyndina Keppnin, bandari.sk kvikmynd í litum, sem að sögn kvikmyndahússins hefur fengið frábærar viðtökur erlendis. Aðalhlutverk í myndinni leika FÉLAG viðskiptafræðinga og hag- fræðinga heldur hádegisverðarfund á morgun, fimmtudag, í Þingholti, klukkan 12.15—13.45, þar sem dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, mun flytja erindi er nefnist „Er er tímabilið nóv. 1981 til nóv. 1982 og bornar saman hækkanir á launum annars vegar og orku hinsvegar kemur í ljós að laun hafa hækkað um u.þ.b. 50% en orka til heimilisnotkunar hefur á sama tíma hækkað um 70—125%. { raun er dæmið verra en hér segir því heildartekjur launafólks hafa ekki náð 50% meðalhækkun milli ára vegna minnkandi sjávar- afla. Því miður sér ekki fyrir end- Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remick, Sam Wanamaker o.fl. Handrit hefur samið Joel Oliansky og er hann einnig leik- stjóri. Sinfóníuhljómsveit Los Angeles leikur í myndinni. frjáls utanríkisverzlun dauð?“. Þetta er fyrsti fundur félagsins á þessu ári af fjórum, en í bígerð er að halda fundi um ýmis hag- fræðileg málefni á vegum fræðslu- nefndar félagsins. ann á þessari þróun, og er nýleg 21,3% hækkun orkutaxta glöggt dæmi þar um. Það er kunnara en frá þurfi að segja að Seyðisfjörður er ekkert sértilfelli í þessum efnum. í kaup- stað eftir kaupstað, fjölda þorpa og í sveitum landsins þurfa menn að sæta afarkjörum í verðlagn- ingu á orku til heimilanna. Verði þetta ekki lagfært hið fyrsta, og lagfært þannig að verulega muni um fyrir heimilishaldið, má búast við flóttamannastraumi frá lands- byggðinni til SV-hornsins, sem býður margfalt betri kjör hvað þetta varðar. Oft er um það rætt að fjárveit- ingar til mismunandi hluta séu mishagkvæmar þjóðhagslega. Ef eitthvað er virkilega þjóðhagslega slæmt, jafnvel hættulegt, þá er það of mikill fólksflutningur á skömmum tíma af einu svæði á annað. Stórfelld hætta er á slíku meðan óeðlilega mikill munur er á verðlagi brýnustu lífsnauðsynja. í ljósi þessa má líta á „réttláta" verðlagningu orku til almennings sem þjóðhagslega hagkvæma, bráðnauðsynlega og óumflýj- anlega ráðstöfun. DAGANA 24. febrúar til 2. mars verður haldin svokölluð opin vika í Fjölbrautaskólanum á Akra- nesi. Þessa daga munu nemend- ur vinna að ýmiskonar verkefn- um og haldnir verða fyrirlestrar um fjölmörg efni. Ýmislegt verður einnig til skemmtunár, meðal annars flytja nemendur skólans leik- ritið „Klerka í klípu" og verða sýningar á því á föstudags- og Bíóhöllin sýnir „Oþokkana“ BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýningar á myndinni „Oþokkarnir", sem fjallar um atburði, er látnir eru gerast á dögunum, þegar New York myrkv- aðist. { kynningu kvikmyndahússins segir: „Að vera staddur í New York rafmagnslausri er ekkert grín. Á því fá þeir að kenna, sem verða á vegi óþokkanna fjögurra, sem sleppa undan lögreglunni í öllum látunum. Liftur stöðvast, umferðin fer öll í rugling og allt er á öðrum endanum einn júlídag ár- ið 1977 ...“ sunnudagskvöld. Nemendur munu einnig starfrækja út- varpsstöð, sem mun senda út margvíslegt efni alla daga vik- unnar frá klukkan 9.00 til 11.00 fyrir hádegi og 13.30 til 15.00. Utvarpsstöðin mun senda út á 98,7 mhz (FM) Akurnesingar eru hvattir til að taka virkan þátt í starfsemi skólans þennan tíma. J.G. Úr myndinni Keppnin. Stjörnubíó sýnir Keppnina Hádegisverðarfundur FVH: „Er frjáls utanríkisverzlun dauð?“ Akranes: Opin vika í Fjöl- brautaskólanum Akranesi, 22. Tebrúar. • mm Bestubílakaupin ídag! Mazda929 Hardtop Limited Innifalinn búnaður: Veltistýri • Rafdriínar rúdur og hurdarlæsingar • Vatns- sprautur á adalljós • „Cruise control“ • Mælabord með snertirofum • Útiapcglar beggja vegna • Advörunartölva • Quarts klukka • Stokkur milli framsæta med geymsluhólfi • Opnun á bensínloki og farangursgeymsiu innan frá • Halo- genframljós • Litad gler í rúdum • Innfelld rúllubelti á fram og aftursætum • Hædarstilling á ökumannssæti og fjölmargt fleira. VERÐ AÐEINS KR. 248.500 gengisskr. 16.2 83 BILABORG HF Smiöshöföa 23 sími 812 99 Bestubílakaupin ídag! MAZDA 929 Limited 4 dyra með öllu Innifalinn búnaður: Sjálfskipting - Vökvastýri - Álfelgur - Raf- knúin sóllúga - Rafknúnar rúdur - Rafknúnar hurdarlæsingar - Veltistýri - Luxusinnrétting og fjölmargt fleira VERÐ MEÐ OLLU ÞESSU AÐEINS KR. 276.500 gengisskr. 16.2.’83 BILABORG HF Smiöshöföa 23 sími 812 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.