Morgunblaðið - 23.02.1983, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölumenn óskast
Starfandi fasteignasala óskar eftir að ráða
sölumenn nú þegar.
Þurfa að hafa bifreið til umráða.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir kl.
17.00 föstudaginn 25. febrúar nk. merkt:
„Sölumenn — 3677“.
I. vélstjóra vantar
á Hilmi II.
Upplýsingar í síma 13903 og 34087.
Rekstrartækni-
fræðingur
óskar eftir starfi.
Tilboð merkt „S — 3676“ leggist inn á augl.
deild Mbl. fyrir þriðjudaginn 1. mars.
Tollskýrslur og
verðútreikningar
Óska eftir 50—70% starfi. Margra ára
starfsreynsla á þessu sviði.
Tilboð merkt: „T — 3675“, sendist augl.deild
Mbl. fyrir mánudaginn 28. febrúar.
Verksmiðjuvinna
Röskar stúlkur óskast sem fyrst til starfa í
verksmiðju okkar.
Kexverksmiðjan Frón hf.
Skúlagötu 28.
raöaugiýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 100., 102., 105. sbr. 108.
tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981, 2. og síð-
ara á eigninni Fitjateigur 6, ísafirði, þingles-
inni eign Braga Beinteinssonar, fer fram eftir
kröfu Jóns Magnússonar hdl., á eigninni
sjálfri föstudaginn 25. febrúar, 1983 kl.
13.30.
Bæjarfógetinn á ísafiröi,
Guðmundur Sigurjónsson,
aðalfulltrúi.
tilkynningar
Frá tollstjóranum
í Reykjavík
Hér með er skorað á alla þá, sem enn hafa
ekki staðið skil á skipulagsgjaldi af nýbygg-
ingum í Reykjavík með gjalddaga á árinu
1982, að gera full skil nú þegar til tollstjór-
ans í Reykjavík, Tryggvagötu 19, og ekki síö-
ar en einum mánuði eftir dagsetningu
greiðsluáskorunar þessarar. Að öðrum kosti
veröur krafist nauðungarsölu á umræddum
nýbyggingum til lúkningar gjaldföllnu skipu-
lagsgjaldi, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði,
samkvæmt heimild í lögum nr. 49 1951, sbr.
35. gr. laga nr. 19 1964.
Reykjavík 17. febrúar 1982.
Norrænir starfs-
menntunarstyrkir
Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finn-
lands, Noregs og Svíþjóðar veita á námsár-
inu 1983—84 nokkra styrki handa íslending-
um til náms við fræðslustofnanir í þessum
löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til
framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hlið-
stæða menntun, til undirbúnings kennslu í
iðnskólum eða framhaldsnáms iðnskóla-
kennara, svo og ýmiss konar starfsmenntun-
ar sem ekki er unnt að afla á íslandi. —
Fjárhæð styrks er í Danmörku 13.750 d.kr., í
Noregi 14.250 nk., í Finnlandi 13.500 mörk
og í Svíþjóö 9.200 s.kr. miðað við styrk til
heils skólaárs. — Umsóknir skulu berast
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík, fyrir 17. mars nk. Nánari upplýs-
ingar og umsóknareyöublöð fást í ráðuneyt-
inu.
Menntamálaráðuneytið,
16. febrúar 1983.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuð
1983, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta
lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum
söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan
eru viðurlögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrj-
aðan mánuð, talið frá og með 16. mars.
Fjármálaráðuneytið,
18. febrúar 1983.
Lögtök
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und-
angengnum úrskurði verða lögtök látin fram
fara án frekari fyrirvara á kostnaö gjaldenda,
en ábyrgö ríkissjóðs, að átta dögum liðnum
frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftir-
töldum gjöldum:
Söluskatti fyrir okt., nóv. og des. 1982, svo
og söluskattshækkunum, álögðum 16. nóv.
1982 — 17. febr. 1983; vörugjaldi af inn-
lendri framleiðslu fyrir okt., nóv. og des.
1982; skipulagsgjaldi af nýbyggingum, gjald-
föllnu 1982; þungaskatti af dísilbifreiðum
fyrir áriö 1983 og skoðunargjaldi bifreiða og
vátryggingariögjaldi ökumanna fyrir áriö
1983, svo og mælagjaldi gjaldföllnu 11. febr.
1983.
Borgarfógetaembættið í
Reykjavík,
17. febrúar 1983.
þjónusta
Gröftur — Sprengingar
Gröfum grunna og ræsi. Sprengingar, loft-
pressur og traktorsgröfur. Erum einnig með
O og K gröfu með Ribber.
Vélaleiga Simonar Símonarsonar,
sími 74422.
fundir — mannfagnaöir
íslensk réttarvernd
Framhaldsaöalfundur félagsins verður hald-
inn að Hótel Esju fimmtudaginn 24. febrúar,
kl. 20.30.
— Venjuleg aðalfundarstörf.
— Kosning stjórnar.
— Umræður.
Jón frá Pálmholti flytur framsöguræðu um
leigjendamál.
Stjórnin.
Sameiginleg árshátíö Golfklúbbsins Keilis og
Golfklúbbs Suðurnesja veröur haldinn í
Stapanum laugardaginn 5. mars nk., kl.
19:00.
Forsala aðgöngumiöa er hjá versl. Bergþóru
Nýborg Strandgötu 5 og Georg V. Hannah
Hafnargötu 49.
Fjölbreytt og frábær skemmtiatriöi.
Langferöabílar fara frá Hvaleyrinni kl. 18:00.
Tryggið ykkur miða tímanlega.
Nefndin.
®ÚTBOÐ
Tilboð óskast í tvær loftpressur fyrir Borg-
arspítalann. Útboösgögn eru afhent á skrif-
stofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Til-
boðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
29. mars 1983 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
WÚTBOÐ
Tilboð óskast í vatnspípur (Ductileiron pipes),
fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri að
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa
opnuð á sama stað miðvikudaginn 3. mars
kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Hentugt húsnæði 50 til 100 fm óskast fyrir
lækna- og rannsóknastofu.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. marz nk. merkt:
„H — 3640“.
Einbýlishús
Einbýlishús með góðum garöi óskast til leigu.
Getum borgað vel ef við fáum rétta húsiö.
Upplýsingar í síma 27050 eftir kl. 2.