Morgunblaðið - 14.04.1983, Side 6

Morgunblaðið - 14.04.1983, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1983 í DAG er fimmtudagur 14. apríl, TÍBRÚTÍUSMESSA, 104. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.00 og síödegisflóö — stórstreymi, flóöhæö 4,14 m, kl. 19.17. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.01 og sól- arlag kl. 20.57. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 14.33 (Almanak Háskóla ís- lands). Þegar sál mín örmagn- aðist í mér, þá minntist ég Drottins, og bæn mín kom til þín, í þitt heilaga musteri. (Jónas 2, 8.) KROSSGÁTA I 2 3« LÁRK’TI: — 1 þróa, 5 kyrrð, 6 guðleg vera, 9 hau^ur, 10 uérhljóðar, 11 sam- hljóðar, 12 greinir, 13 nytjaland, 15 miskunn, 17 fugls. LÓÐRÍTT: — 1 kjarklaus, 2 öskurs, 3 eyði, 4 fiskaði, 7 fundvís, 8 þreyta, 12 ósoðinn, 14 dvelja, 16 samhljóðar. LAUSN SfÐUSTlI KROSSGÁTU: I.ÁRLTT: — 1 þora, 5 ósar, 6 ræma, 7VI, 8 korti, 11 af, 12 ata, 14 naud, 16 areaéi. LOÐRÉTT: — 1 þorskana, 2 rómur, 3 a**a, 4 arfi, 7 vit, 9 ofar, 10 taóa, 13 api, 15 ug. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var hardast frost á láglendi austur á Þing- völlum, en þar var það mínus 4 stig. Uppi á hálendinu var 7 stiga frost Hér í Reykjavík var 2ja stiga frost. Veðurstof- an sagði í spárinngangi að hiti myndi lítið breytast. Þar sem næturúrkoman varð mest í fyrrinótt, t.d. á Fagur- hólsmýri og á Hellu, mældist hún 5 millim. Hér í bænum var jörð alhvít í gærmorgun. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust á láglendi um allt land. Snemma í gærmorgun var 14 stiga frost í Nuuk á Grænlandi í hreinviðri og norðan strekkingi. TÍBRÚTÍUSMESSA er í dag, 14. apríl, „messa til minningar um píslarvottinn Tíbrútíus, sem lítið er vitað um annað en það að hann er grafinn í Róm“. (Stjörnufr./Rímfr.) FIMM prestaköll eru nú laus og auglýsir biskup íslands, Pétur Sigurgeirsson, þau laus til umsóknar í nýju Lögbirt- ingablaði, með umsóknarfresti til 30. apríl næstkomandi. Þessi prestaköll eru: Djúpavogsprestakall f Austfj arðaprófastsdæmi (Djúpavogs-, Beruness-, Beru- fjarðar- og Hofssókn.) — Það veitist frá 1. júní næstkom- andi. Hólmavíkurprestakall, Húnavatnsprófastsdæmi (Kaldrananess-, Drangsness-, Staðar-, Hólmavíkur- og Kollafjarðarsókn). Það verður veitt frá 1. júlí að telja. Hrís- eyjarprestakall Eyjafjarðar- prófastsdæmi (Hríseyjar- og Stærra-Árskógssókn). Það veitist frá 1. júní. Mælifells- prestakall, Skagafjarðarpró- fastsdæmi, (Mælifells- Reykja- Goðdala- og Árbæjar- sókn). Veitir frá 15. júní og Sauðlauksdalsprestakall, Barðastrandarprófastsdæmi, (Sauðlauksdals- Saurbæjar- Brjánslækjar- Haga- og Breiðuvíkursókn) sem veitist frá 1. júní. DEILDARSTJÓRI. f nýju Lög- birtingablaði tilk. heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti að forseti Islands hafi skipað Ing- olf J. Petersen lyfjafræðing til þess að vera deildarstjóri lyfjamáladeildar ráðuneytis- ins. FIMLEIKAFLOKKUR kvenna úr fimleikadeild Stjörnunnar í Garðabæ ætlar að halda mik- inn flóamarkað og kökusölu á laugardaginn kemur i Garða- skóla við Vífilsstaðaveg milli kl. 15—19. Kvennaflokkurinn ráðgerir að fara í sýningarferð til Italíu og Sviþjóðar í júni mánuði næstkomandi. Það sem inn kemur á „Flóamark- aðnum" fer í ferðasjóðinn. í hópnum eru 15 konur úr Garðabæ. Stjórnandi flokks- ins er Lovisa Einarsdóttir leikfimikennari. SENDIRÁÐSRITARI. Þá tilk. utanríkisráðuneytið í Lögbirt- ingi að Pétur Gunnar Thor- stpínuwin Viqfi verið skinaðnr KVENNADEILD Styrktarfél. fatlaðra og lamaðra heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Á ÞÓRSHÖFN. Norður á Þórshöfn er nú laus staða skólastjóra grunnskólans. Augl. menntamálaráðuneytið stöðuna í Lögbirtingi með um- sóknarfresti til 26. þessa mán. KRÍKIRKJAN f llafnarfirði. Vorferðalag barnastarfsins verður farið á laugardaginn kemur, 16. apríl, og verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 10.30. Nánari uppl. um ferðina gefur Lára í síma 50303. STYRKTARFÉL. Ungmennafél. Breiðablik í Kópavogi heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtu- dag, kl. 18. í safnaðarheimili Kársnessóknar, Kastalagerði 7. Formaður þessa félags er Gunnar Örn Ólafsson. KVENFÉL. Keðjan heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Borgartúni 18. HRAUNPRÝÐISKONUR í Hafnarfirði halda skemmti- fund með fjölbreyttri dagskrá í kvöld, 14. apríl, kl. 20.30 í íþróttahúsinu við Strandgötu. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur og er áætlunin þannig: Frá Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík kl. 22.00. FÉL. aldraðra á Seltjarnarnesi hefur samverustund í húsi aldraðra, Melabraut 5—7, í dag, fimmtudag 14. apríl, og hefst kl. 14. Jón Gunnlaugsson læknir flytur stutta frásögn er hann nefnir: Huliðsheimar. Þá verður spilað og kaffiveit- ingar. ÞROSKAHJÁLP á Suðurnesj- um heldur aðalfund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. að Suð- urvöllum 9 í Keflavík. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór aftur út, að lokinni losun, olíuskipið Hulda Mærsk. I fyrrinótt fór Askja ( strandferð. í gær fór Selá til útlanda, en kemur fyrst við á ströndinni. — Leiguskipið Hove, sem er þýskt, á vegum SÍS, er farið út aftur. I gær kom togarinn Vigri inn af veiðum til löndun- ar. Þá fór Esja í strandferð f gær. Vfaitala byggingarkostnað&n Verðbólguhráðinn mælist nú um 105% Kjósið okkur góóir hálsar. Viö erum þeir einu sem getum fært ykkur heimsmeistaratitilinn!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 8. apríl til 14. apríl aö báöum dögum meötöld- um er i Garóe Apóteki. En auk þess er Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfíröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekið er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, síml 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur sími 81615. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Smng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsók- artimí tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringa- inr Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapitalinn I Foaavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og ettír samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogslueliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — VKilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Hátkólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Liatatafn ítlandt: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókatafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstrætí 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13-16. HLJÓOBÓKASAFN - Hólmgaröi 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusla við sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Oplö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaða og aldraöa. Simatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Búslaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept,—april kl. 13—16 BÖKABlLAR — Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýslngar í sima 84412 milll kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 trá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtun er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudagakl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðtsonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaðir Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán — (ðsl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundtr tyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til löstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholtí: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltat er hægl aö komast í bööin alla daga Irá opnun tll kl. 19.30. Vesturbsejarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö í Veslurbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmérlaug í Moslellssveil er opin mánudaga tíl löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími lyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaði á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunalími fyrlr karla mlövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Kellavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opið frá kl. 16 mánu- daga—fösludaga, (rá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—lösludaga kl. 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50068. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi valnt og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveilan hetur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.