Morgunblaðið - 14.04.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.04.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1983 27 Stallone í greipum dauðansí Regnboganum RE(;NBOGINN hefur í dag sýningar i handarísku kvikmyndinni „I greipum dauðans" með Sylvester Stallone í a4- alhlutverki, en einnig eru þeir Richard Crenna og Brian Denneby í stórum hlutverkum. I myndinni er sagt frá John Ram- bo, frægum „grænhúfu-kappa", sem barist hafði i Víetnam. Þó stríðinu sé lokið, hefur Rambo ekki komist f takt við þjóðfélagið á ný og lendir í útistöðum við lögregluna. Upp úr því hefst eltingaleikur harðsnúinna lögreglumanna og þjóðvarðliða í hundraðatali gegn þessum eina manni. Eltingaleikur, sem verður harður, óvæginn og á tíðum furðu- legur eltingaleikur, einn maður gegn tugum vel vopnaðra manna. Prófessorinn i Bíóhöllinni BÍÓHÖLLIN tekur f dag til sýningar bandarísku kvikmyndina „Nothing Personal" eða „Prófcssorinn" með þeim Donald Sutherland og Suzanne Somers í aðalhlutverkum. Gamaldags prófessor lætur að óskum nemenda sinna og fer til Washington til að mótmæla flug- vallargerð. Ýmislegt kátbroslegt gerist þar, rannsóknarstörf hans og ungs lögfræðings (Somers) ganga erfiðlega, en að lokum rennur upp fyrir þeim að þetta er gangur lffs- ins... Nú er einstakt tækifæri til að eignast nýjan BMW Við seljum síðustu bílana af BMW árgerð 1982 á ótrúlega hagstæðu verði BMW315 BMW316 Verðnú kr. 259.500.- BMW318Í Verðnú Annars kr. ^^^r’CTOT)Annars Verðnú kr. 285.000.- BMW 320 Annars kr. ^fteæo.- Verðnú Annars kr. 310.000,- kr. 38C.æ6.- kr. 339.400.- kr. teermr.- BMW518 * r' BMW 520 Annars kr. U 1.000,- Uppseldur Annars kr. 4££röTJ0.- Missið ekki af þessum hagstæðu kaupum, og tryggið ykkur bíl sem fyrst. Seljum nýja og notaða bíla laugardaga kl. 1 KOMIÐ OG REYNSLUAKIÐ BMW 518. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Dr. Gunnar Thoroddsen HVAÐ ER FRAMUNDAN? Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi heldur fund með dr. Gunnari Thoroddsen forsætisráöherra aö Seljabraut 54 (húsi Kjöts og fisks) fimmtudaginn 14. apríl. Fundurinn hefst kl 20.30. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. t-understjóri verdur Sigfúe J. Johnsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.