Morgunblaðið - 14.04.1983, Side 29

Morgunblaðið - 14.04.1983, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Nokkrir hestar til sölu komnir vel á veg í tamningu. Verö ca. 15.000 kr. Upplýsingar í sima 92-3151. Heildsöluútsala Heildversiun sem er aö hætta rekstri selur á heildsöluveröi ýmsar vörur á ungbörn. Helld- söluútsalan Freyjugötu 9, bak- hús. Opiö frá 1—6 e.h. Sumt ódýrt Frúarkápur, slá, jakkar í stærö- um 36—54. Sauma kápur og dragtir eftir máli. A úrval af efn- um. Skipti um fóöur og stytti kápur. Klæöskeraþjónusta. Kápusaumastofan Dfana. Miötúni 78, sími 18481. Getum lánaö peninga gegn góöri tryggingu. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: „H — 13“. Ég er gift 32 ára óska eftir aö komast á gott sveitaheimili i sumar sem kaupa- kona. Tilboö óskast send augl. deild Mbl. merkt: „Kaupakona — 120“. Svalavagn óskast Uppl. í síma 84924. Óska eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö i Reykjavík eöa Kópavogi. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 78464. □ St. St. 59834147 — VIII I.O.O.F. 11 = 16404148’/4 = Öldungamót íslands á skíöum veröur haldiö í Reykjavík 16,—17. apríl 1983. Keppni fer fram á skíöasvæöinu í Skálafelli og keppt í alpa- og göngugreinum kl. 12.00. Keppni hefst á laugardag meö keppni í svigi og göngu. Þátttökutilkynn- ingar berist fyrir kl. 20.00 fimmtudagskvöld 14. apríl i síma 31239,84455 eöa 84486. Skiöaráö Reykjavíkur. Hjalpræóis- herinn / Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30, samkoma. Laut Miriam Oskarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. FREEPORT KLÚBBURINN Fundur í kvöld í Bústaöakirkju kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 17. apríl 1. Kl. 10. Vöröufell á Skeiöum. Gengiö upp frá löu og suöur eftir fjallinu. Létt ganga, fagurt út- sýni. Verö kr. 300. 2. Kl. 13. Söguferö um Flóann. Kynnist sögu og staöháttum í Flóanum. Fararstjórl: Helgi ivarsson, bóndi Hólum. Verö kr. 300. Farlö frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag islands. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir Lækjargötu 6, sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Vorferö aö Úlfljótsvatni 15,—17. apríl. Gist í Skátaskála. Sjáumst! f^nhjólp Samkoma veröur aö Hvertisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Söngur og vitnisburöir. Ræöumaöur Jó- hann Pálsson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri Sam Daniel Glad. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur i safn- aðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. handmenntaskólinn 91 - 2 76 44 fÁlfl KYWWIWGARRIT SKÖLANS SENT HEIM | AD KFUM Amtmannsstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30. Orö Guös til þín. Samanburöur á samstofna Guöspjöllum, Séra Gísli Jónasson. Ath.: Fundurinn er einnig opinn KFUK konum. Frá Sálarrannsóknar- félagí íslands Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 14. april kl. 20.30 aö Hótel Heklu. Guömundur Einarsson flytur er- indi um Ragnheiöi Brynjólfsdótt- ur. Sýnd veröur vídeóupptaka af viötali viö Guörúnu Siguröar- dóttur miöil. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferö í Tlndfjöll 15.—17. april. Gist í húsi. Allar upplýs- ingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Auglýsing Fyrirtæki og sveitarfélög athugið: Til sölu er B80 tölva ásamt fjölda forrita, m.a.: — gjaldendabókhald fyrir sveitarfélög — fjárhagsbókhald — viðskiptamannabókhald — launabókhald — byggingarbókhald — límmiðar Með vélinni fylgir: 64K innra minni, 180 CPS matrix prentari, B9481 diskadrif 2x4,6 Mb = Mb, cassettu- stöö, B9249 150 LMP línuprentari og u.þ.b. 30 útskiptanlegir seguldiskar. Allar nánari upplýsingar veita Finnbjörn eða Ólafur í síma 85933. Tölvumiðstöðin hf Höföabakka 9.' Simi 85933. tilkynningar Áskorun til greiöenda fasteignagjalda á Seltjarnarnesi Hér meö er skoraö á þá er eigi hafa greitt fyrsta hluta fasteignagjalda ársins 1983 til bæjarsjóðs Seltjarnarness, aö gera full skil á fasteignagjöldum ársins sem nú þegar eru öll fallin í gjalddaga, innan 30 daga frá birtingu þessarar áskorunar. Óskaö veröur nauðung- aruppboðs samkv. lögum númer 49/1951 um sölu lögveöa án undangengins lögtaks á fast- eignum hjá þetm, sem eigi hafa lokið greiöslu gjaldanna fyrir 10. maí nk. Gjaldheimtan á Seltjarnarnesi. Tilkynning um breyttan opnunartíma Afgreiðsla Sementsverksmiðju ríkisins í Ár- túnshöfða breytist sem hér segir á tímabilinu 15/4—30/9 1983: Mánudaga til fimmtudaga kl. 7.45—17.00 en á föstudögum er opiö kl. 7.45—15.50. Lokað er í matartíma kl. 12.15—12.45 alla _ daga. Vinsamlegast hugiö að breytingunni. SEMENTSVCRKSMIÐJA RlKISINS SÆVARHÖFÐI 11 - 110 REYKJAVÍK fundir — mannfagnaöir Martin Lúther 500 ára Kvikmyndasýning í tilefni af Lúthershátíð Föstudaginn 15. apríl nk. gengst Félagiö ís- land-DDR fyrir kvikmyndasýningu í ráð- stefnusal Hótel Loftleiða, og hefst hún kl. 18.00. Sýning þessi er í tilefni 500 ára afmælis Mart- eins Lúthers, sem haldiö verður hátíölegt með margvíslegum hætti í Þýska alþýöulýð- veldinu í ár. Á dagskrá verða tvær stuttar myndir: — Undirbúningur aö Lúthersári. — Kirkjur í Þýska alþýöulýöveldinu. Áður en kvikmyndasýningin hefst, mun sendifulltrúi DDR á íslandi, hr. Rolf Böttcher, gera grein fyrir undirbúningi Þýska alþýðu- lýðveldisins að Lúthersári og þeim hátíöa- höldum, sem þar fara fram í ár. Félagið Ísland-DDR hyggst um leiö kanna áhuga manna á skipulagðri hópferð á sögu- slóðir Marteins Lúthers, og yrði slík ferð sér- staklega sniðin að áhugamálum presta og annara þeirra, sem áhuga hafa á sögu hans og starfi. Allir áhugamenn velkomnir. Félagiö Ísland-DDR. Krabbameinsfélag Suöurnesja Aöalfundur veröur haldinn í húsi Verslunar- mannafélagsins, Hafnargötu 28, Keflavík, fimmtudaginn 14. apríl kl. 21. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin tilboö — útboö Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir í tjónsástandi: Toyota Corolla, árg. 1982. Mazda 323 STA, árg. 1978. Renault TL4, árg. 1980. Vovlo 144 árg. 1974. Skoda 120 LS, árg. 1980. Range Rover, árg. 1979. Lada 1200 STA, árg. 1979. Ford Escort, árg. 1974. Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði, laugardaginn 16. apríl frá kl. 1—5. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu Lauga- vegi 103, fyrir kl. 5 mánudaginn 18. apríl. Brunabótafélag íslands. Útboö Hafnarstjórn Hafnarfjarðar óskar eftir tilboð- um í smíöi 80 m stálþilsbakka við Suðurhafn- argarðinn í Hafnarfirði, 2. áfanga. Verkið fel- ur í sér að fjarlægja klöpp í þilstæði, reka og binda stálþil og steypa kantbita. Útboðsgögn veröa afhent gegn 1.000 kr. skilatryggingu á Hafnarmálastofnun ríkisins aö Seljavegi 32, Reykjavík, frá og með mánu- deginum 11. apríl. Verktími er áætlaöur 22 vikur. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarstjórn- ar í Hafnarfirði fyrir kl. 10.00 þann 25. apríl nk. en þá veröa þau opnuð þar að viðstödd- um þeim bjóðendum, er þess óska. Hafnarstjórn Hafnarfjaröar, Hafnarmálastofnun ríkisins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.