Morgunblaðið - 14.04.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.04.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1983 Nú eiga konur leik — eftir Aðalheiði Guðmundsdóttur Ekki skal látið hjá líða að þakka Einari Braga fyrir ágæta grein — andsvar við erindi Bryndísar Schram — í Morgunblaðinu 19. marz sl. Það er ekki á hverjum degi, sem karlar bregðast svo drengilega til varnar er konur verða fyrir aðkasti, hvað þá veita þeim uppörvun er þær leita nýrra úrræða í réttindabaráttu sinni með sérstöku kvennaframboði til Alþingis, þegar tilraunir til þess að fá eðiilega hlutdeild í þingmannatölu á vegum hinna hefðbundnu stjórnmálaflokka hafa ítrekað sannað, að sú leið er blindgata. Það er sárt, að tilefnið í þetta sinn voru ummæli konu, sem hafði látið þau ógætilegu orð falla á opinberum vettvangi að „konur eru konum verstar"! Bryndís Schram svarar grein Einars Braga í Morgunblaðinu 23. sama mánaðar undir fyrirsögn- „Með Alþingi í broddi fylkingar er íslenzka ríkið karlmannaveldi, þar sem réttur kvenna, helmings þjóðarinnar, er vanvirtur í raun, þrátt fyrir öll jafnréttisákvæði í stjórnlögum og á þann hátt, sem ekki þykir lengur sæmandi meðal lýðræðisþjóða“. inni „Konur eru líka menn“. Sú grein sannfærði mig um, að hug- vekja Einars Braga hafi ekki verið að ófyrirsynju. Meðal lýðræðislega hugsandi manna ætti það að vera grundvall- ar sjónarmið, að allir menn séu fæddir jafnir og frjálsir og að þjóðfélagsleg réttindi skulu vera óháð kyni, hörundslit og trúar- skoðunum einstaklingsins. Því miður á þessi hugsjón langt í land að rætast, enda ekki viðurkennd nema af litlum hluta mannkyns- ins. Þannig er réttarstaða kvenna á heimsvísu. „Konur, sem eru helm- ingur mannkynsins — eru þriðji hluti vinnuaflsins — fá tfunda hluta af tekjunum — og eiga minna en einn hundraðasta hluta af eignum í heiminum. Tveir af hverjum þremur ólæsum eru kon- ur.“ Réttarstaða annarra, sem gjalda litarháttar, trúarbragða eða eru almennt skertir frelsi og lífsafkomumöguleikum af hendi valdhafa, verður látin liggja milli hluta hér. Eigi að síður hefur margt áunn- ist og sérstaklega meðal þeirra þjóða, sem viðurkenna og virða lýðræðislegar leikreglur. Til þeirra þjóða vil ég telja íslend- Aðalheiður Guðmundsdóttir inga, þótt vitnisburður þeirra sé ekki alveg flekklaus. Það er hins- vegar staðreynd, að þrátt fyrir kosningarétt og kjörgengi í tvo mannsaldra, hafa konur á Alþingi talizt til undantekninga, og hafa þær þó skilað engu síðri árangri í löggjafarstarfi en þorrinn af sessunautum þeirra, karlkyns. Nú hefur valdhöfunum, stjórn- málaflokkunum, þóknast að bjóða fram konur í minna en 5% þeirra sæta, sem möguleika hafa á kjöri í komandi kosningum. Er þá furða, að þær reyni aðrar leiðir til að rétta hlut sinn? Að sögn Einars Braga spyr Bryndís „Hvað er svo merkilegt við það að vera þingmaður?" Erf- itt er að skilja hversvegna svo fá- víslegri spurningu er varpað fram í alvarlegum umræðum. Hvers- vegna er svo hatramlega barist um þessi 60 sæti á Alþingi, ekki aðeins af einstaklingum heldur hverskonar fjöldasamtökum, hagsmuna- eða hugsjónahópum er leggja fram ómældar fjárhæðir í áróður og annað umstang til að eignast þar fulltrúa? Að vera þingmaður er ekki ómerkilegra en það að vera handhafi löggjafar- valdsins í landinu og taka þar með þátt í mótun leikreglna þjóðfé- lagsins og hafa áhrif á stjórn þess á hverjum tíma — geta sveigt það til samræmis við hugmyndir og hagsmuni þess hóps kjósenda er hann telur sig sérstaklega tals- mann fyrir. Þrátt fyrir jafnt kjörgengi og almennan kosningarétt hefur hlutdeild karla og kvenna í þing- mannatölunni verið herfilega mis- skipt í reynd eins og dæmin sýna. Afleiðing þessa er sú, að konur raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Mosfellssveit Fulltrúaráö sjálfstaaöisfélaganna f Kjósarsýslu hefur opnaö kosn- ingaskrifstofu í JC-salnum í Þverholti. Skrifstofan er opln vlrka daga kl. 16—19 og 14—18 laugardaga. Sími 67230. Kosnlngastjórl Helga Richter. Patreksfjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokkslns á Patreksfiröi er að Uröar- götu 15, kjallara. Gengiö inn Bjarkargötumegin. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 17—19, sfmi 91-1414. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins f Hafnarfiröi er í Sjálfstæöis- húsinu, Strandgötu 29, og er opin virka daga kl. 14 til 19, síminn er 50228. Stuöningsmenn gjöra svo vel aö líta viö og þiggja kaffi. Sjáltstæöisflokkurlnn í Hafnarflröl. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Akranesi veröur opln sem hér segir: Frá kl. 13 til 19 og 20 til 22. Kaffi er á boðstólum um miöjan daginn og á kvöldin. Sjálfstæölsmenn hafi samband viö skrifstofuna vegna utankjörstaöakosninga. Ragnhelöur Ólafsdóttlr, skrlfstofustjórl. Andstæðar leiðir í * íslenskum stjórnmálum Kappræöufundur verður haldinn f Hallar- lundi i Vestmannaeyjum laugardaginn 16. apríl kl. 16.30 milli Sambands ungra sjálf- stæöismanna og æskulýösfylkingar Al- þýöubandalagsins. Ræöumenn frá SUS: Georg Þór Kristjánsson, Gústaf Níelsson, Þorsteinn Pálsson. Fundarstjóri. Magnús Jónasson. Eyverjar og SUS. Garðabær Sjálfstæöisfélögin í Garöabæ boöa til almenns fundar um húsnæö- ismál ungs fólks f Garöabæ, fimmtudaginn 14. aprfl kl. 20.30 aö Lingási 12. Agnar Friöriksson, forseti bæjarstjórnar og Árnl Ólafur Lárusson, bæjarfulltrúi ræöa um sklpulagsmálin og samþ. bæjar- stjórnar varöandi byggingamál ungs fólks. Ólafur G. Einarsson, alþingismaöur ræöir stefnu Sjálfstæöisflokksins f húsnæöismálum. Kópavogsbúar — Kópavogsbúar Fundur veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, fimmtudag- inn 14. apríl kl. 16. Frambjóöendur D-listans f Reykjaneskjördæml mæta. Fundarefni: Lokasókn í kosningabaráttunnl. Fulltrúaráösmeö- limir sérstaklega hvattir til aö mæta á fundinn. Stjórn fulltrúaráösins. Ungir Garðbæingar Sjálfstæöisfélögin i Garöabæ boöa til almenns fundar um húsnæö- ismál ungs fólks í Garðabæ, fimmtudaginn 14. april kl. 20.30 aö Lingási 12. Agnar Friðriksson, forseti bæjarstjórnar og Árni Ólafur Lárusson, bæjarfulltrúi ræöa um skipulagsmálin og samþ. bæjar- stjórnar varðandi byggingamál ungs fólks. Ólafur G. Einarsson, alþingismaöur ræöir stefnu Sjálfstæöisflokksins f húsnæöismálum. Frá upplausn til ábyrgöar Heimdallur — Hvöt — Óöinn — Vöröur Eign fyrir alla Sjálfstæöisfélögin i Reykjavík halda almennan hádeglsfund um hús- næöismál laugardaginn 16. apríl kl. 12.00—14.00 f Valhöll vlö Háa- leitisbraut. Framsögumenn: Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins, Bessí Jóhannsdóttir cand. mag., Esther Guömundsdóttir þjóðfélags- fræðingur, Pétur Blöndal trygglngastæröfraölngur. Barnagæsla ug myndbönd fyrir börnin á meöan á fundi stendur. Amr veikomnir. Hafnarfjörður Sjálfstæöisflokkurinn f Hafnarfiröi boöar til fundar um skattamál fimmtudaginn 14. aprfl kl. 20.30 f Sjálfstæöishúsinu f Hafnarfiröi. Ræöumaöur: Pétur Blöndal stæröfræöingur. Frambjóöendur mæta á fundinn. Kafflveltingar. Pétur Blöndal Matthfas A. Mathlesen Gunnar Schram Fulltrúaráöið og sjálfstseölsfélögin í Hafnarfiröi. Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi Hvað er framundan? Fólag sjálfstæöismanna í Hóla- og Fella- hverfi heldur fund meö dr. Gunnari Thoroddsen aö Seljabraut 54, (Hús Kjöts og fisks), fimmtudaginn 14. aprfl kl. 20.30. Fundarstjóri veröur Sigfús J. Johnsen. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjórnin Kosningaskrifstofur sjálfstæðismanna í Reykjavík veröa opnar sem hér seglr: Virka daga frá 17—22 og um helgar frá 13—18. Skrifstofa fulltrúaráösins f Valhöll. Upplýsingasfmi 82900. Starfs- menn Árni Sigfússon, Hanna Elfasdóttir og Kolbrún Skaftadóttir. Nes- og Melahverfi, Garöastræti 14, 2. hasó. Upplýsingasfmi 22457. Starfsmaöur Skarphéöinn Eyþórsson. Vestur- og Miöbæjarhverfi, Garóastræti 14,2. hæö. Upplýsingasfmi 21498. Starfsmaöur Brynhildur Andersen. Austurbær og Noröurmýri, Valhöll. Upplýsingasfmi 38917. Starfs- maöur Arnar Hákonarson. Hlíöa- og Holtahverfi, Valhöll. Upplýsingasfmi 36856. Starfsmaöur Arnar Hákonarson. Laugarneshverfi, Valhöll. Upplýsingasfmi 31991. Starfsmaöur Guö- rún Vilhjálmsdóttir. Langholt, Langholtsvegi 124. Upplýsingasfmi 34814. Starfsmaöur Siguröur V. Halldórsson. Háaleitishverfi, Valhöll. Upplýsingasfmi 37064. Starfsmaöur Stella Magnúsdóttir. Smáíbúöa-, Bústaöa-, Fossvogshverfi, Langageröi 21. Upplýsinga- sfmi 36640. Starfsmaöur Þorfinnur Kristjánsson. Árbæjar- og Seláshverfí, Hraunbæ 102 B. Upplýsingasfmi 75611. Starfsmaöur Arngeir Lúövfksson. Bakka- og Stekkjahverfi, Seljabraut 54. Upplýsingasími 75136. Starfsmaöur Ingibjörg Vilhjálmsdóttir. Hóla- og Fellahverfi, Seljabraut 54. Upplýsingasfmi 75085. Starfs- maöur Kolbrún Ólafsdóttlr. Skóga- og Seljahverfi, Seljabraut 54. Upplýsingasfmi 75224. Starfs- maöur Ingibjörg Vilhjálmsdóttir. Sigfús J. Johnsen Gunnar Thoroddsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.