Morgunblaðið - 14.04.1983, Page 36

Morgunblaðið - 14.04.1983, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1983 Bróöir okkar, PÉTUR GEIRDAL, ratvirkjameistari, Mónagötu 9, Keflavík, andaöist mánudaginn 11. þessa mánaöar. Ingólfur Geirdal, Bragi Geirdal, Hjördís Geirdal, Erna Geirdal. Móöir mín og amma, SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR, lést þriöjudaginn 12. apríl á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Guömundur Valgeirsson, Slgurkarl F. Ólafsson. + Móöir mín, KRISTÍN GUNNLAUGSDÓTTIR fré Gröf, Hrunamannahreppi, andaöist aö Hrafnistu 12. þ.m. Gunnlaugur Arnórsson. + Maöurinn minn, faðir, tengdafaöir og afi, SIGURJÓN KJARTANSSON, Hóteigsvegi 4, lést í Borgarspítalanum 12. apríl. Gunnlaug Gísladóttir, Stefén Sigurjónsson, Erna Smith, Ingvi Jón Sigurjónsson, Hrafnhildur Sigurjónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Maöurinn minn og faöir okkar, JÓN LÁRUSSON, vélstjóri, Sólvallagötu 60, lést í Borgarspítalanum 12. apríl. Marta Hannesdóttir og börn. + Bróöir okkar og mágur, SIGURÐUR JÓN ÞORLÁKSSON, lést í gjörgæsludeild Borgarspítalans 11. þessa mánaöar. Sverrir Þorléksson, Kristjana Guómundsdóttir, Kolbrún Þorléksdóttir. t Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöur og systir, ÞORBJÖRG FRIORIKSDÓTTIR, hjúkrunarkennari, Stigahlíö 37, lést í Landspítalanum aö kvöldi 12. apríl. Siguröur Kr. Árnason, Árni Þór Sigurösson, Þórhallur Sigurösson, Friörik Sigurösson, Steinar Sigurösson, Ásta Friöriksdóttir, Margrét H. Eydal. Minning: Rósa Arnadóttir Vestmannaeyjum Fædd 25. júní 1916 Dáin 12. mars 1983 Ver bjá mér Drottinn þegar dagur dvín er dimman ógnar hrópa ég til þín og þegar jarónesk hjálp og huggun þver þú hjálpin allra vertu þá hjá mér. (E.Kv.) Það er sorg þar sem dauðinn fer hverju sinni, hjá því er vart kom- ist. En stundum getur hann verið líknargjafi, og það fannst mér hann vera er hann tók Rósu frænku mína og flutti hana yfir landamærin. Rósa var búin að stríða við erfiðan sjúkdóm í mörg ár. Hún byrjaði í hjúkrunarnámi ung stúlka, en gat ekki lokið við það nám, vinnan varð að taka við. Hún missti fyrri mann sinn af slysförum, en með honum eignað- ist hún eina dóttur. Seinni mann sinn missti hún einnig. Hún var því ein orðin með tvo syni og eina dóttur, og annaðist uppeldi þeirra og menntun. Börnin voru Rósu allt, ásamt barnabörnunum. Hún var trygg vinum sínum og vanda- mönnum, og eiga þessar línur frá mér og fjölskyldu minni að þakka henni fyrir alla elskusemi við okkur. Ég heimsótti hana á sjúkrahúsið fjórum dögum áður en hún sofnaði útaf snemma morguns og hún varð áreiðanlega hvíldinni fegin. Börnum hennar, barnabörnum og öðrum vandamönnum sendum við samúð okkar. Blessuð sé minn- ing Rósu frænku. Svo þegar loksins leggst ég hvfldar til og líf og starf og frændur við ég skil og þegar Ijós ei lengur augaó sér þú líknin allra vertu þá hjá mér. (E.Kv.) Þórunn Páimadóttir t Maðurinn minn, HELGI JÓNAS HELGASON, Þursstööum, sem andaöist 7. apríl veröur jarösunginn frá Borgarneskirkju laug- ardaginn 16. apríl kl. 2 e.h. Fyrir mína hönd og annarra aöstandenda, Guörún Tryggvadóttir. t Útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, RANNVEIGAR SIGURBJÖRNSDÓTTUR, Grashaga 17, Salfossi, fer fram frá Selfosskfrkju laugardaginn 16. apríl kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna, Björn Gíslason, Hólmfríöur Kjartansdóttir, Gylfi Gíslason, Sigurlína Guömundsdóttir, og barnabörn. t Eiginmaöur minn og faöir okkar, STEFÁN PÉTURSSON, útgeróarmaöur frá Húsavík, til heimilis aö Hörgshlíö 4, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 16. aprfl kl. 14. Katrín Júlíusdóttir, Július Stefánsson, Pétur Stefénsson. t Móöursystir mín, ODDFRÍÐUR HÁKONARDÓTTIR SÆTRE, Flókagötu 12, Reykjavík, sem lést i London fimmtudaginn 7. apríl, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. apríl kl. 3 e.h. Fyrir hönd vandamanna, Gróa Salvars. t ELÍSABET KRISTJÁNSDÓTTIR fré Sigríöarstööum, Ljósavatnsskaröi, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. apríl kl. 13.30. Hanna María Tómasdóttir, Jón Th. Friöþjófsson, Unnur Jóhannsdóttir, Ragnar Elfsson, Gunnar Skapti Kristjénsson, Þurföur Ágústsdóttir, Marselía Kristjéndóttir, t Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir, afl og langafi, ZOPHONÍAS MAGNÚS JÓNASSON, Eiösvallagötu 9, Akureyri, veröur jarösunginn frá Akureyrarkirkju föstudaglnn 15. apríl kl. 13.30. Blóm og kransar vlnsamlega afþökkuð, en þeim sem vlldu minnast hans er bent á Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Guöbjörg Jónsdóttir. Lokað vegna jaröarfarar ELÍSABETAR KRISTJÁNSDÓTTUR föstudaginn 15. apríl. Holt-hraöhreinsun, Langholtsvegi 89. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Sjálfsbjargar Nú stendur yfir tvimenningur hjá deildinni og er lokið þremur umferðum af fimm. Staða efstu para: Gísli Guðmundsson — Ragnar Þorbjörnsson 390 Gunnar Guðmundsson — Sigurrós Sigurjónsdóttir 371 Þorbjörn Magnússon — Guðmundur Þorbjörnsson 344 Sveinbjörn Sigurðsson — Guðbjörg Sigvaldadóttir 326 Meðalárangur 330. Fjórða umferðin verður spiluð nk. mánudag 18. apríl og hefst stundvíslega kl. 19.30. Bridgefélag Reyðar- fjarðar og Eskifjarðar Starfsemi félagsins hefur ver- ið með svipuðu sniði og undan- farin ár. Helstu úrslit eru sem hér segir: Tvímenningskeppni, 7 umferðir, 16 pör: Kristján — Þorsteinn 1703 Aðalsteinn — Bogi 1627 Sölvi — Kristmann 1587 Erla — Magnús 1566 Jónas — Guðmundur 1550 Jóhann — Hafsteinn 1531 ólafur — Guðmundur 1470 Firmakeppni, 3 umferðir, 15 pör: Askja hf. — (Aðalsteinn — Bogi) 799 Samvinnutryggingar — (Kristján — Þorsteinn) 717 Reyðarfjarðarhreppur — (Auðbergur — Guðgeir) 707 Verktakar hf. — (Jóhann — Hafsteinn) 696 Vélaverkst. B. & K. — (Guðmundur — Jónas) 650 Sveitakeppni, 9 sveitir: Aðalsteinn Jónsson 145 Kristján Kristjánsson 119 Trésíld 114 Magnús Bjarnason 94 í sveit Aðalsteins eru auk hans Bogi Nilsson, Sölvi Sig- urðsson, Kristmann Jónsson, Ólafur Bergþórsson og Sigurþór Jónsson. Bridgefélag Hornafjarðar Sveitakeppninni lauk með sigri sveitar Skeggja Ragnars- sonar sem hlaut 82 stig. Með Skeggja voru í sveitinni Vífill, Karl og Birgir. Röð næstu sveita varð þessi: Sveit: Jóns G. Gunnarssonar 72 Björns Gíslasonar 44 Halldórs Tryggvasonar 43 Árna Stefánssonar 40 Svövu Gunnarsdóttur 19 Næstu tvö kvöld verður firma- keppni — einmenningur. Keppni Bridgefélags Hornafjarðar, TBK, Bridgefélags Fljóts- dalshéraðs og Bridge- félags Akureyrar Keppni félaganna verður helg- ina 29.—30. apríl nk. 6 sveitir frá hverju félagi mæta til keppni í Höfn í Hornafirði. Keppnisstjóri verður Albert Sigurðsson frá Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.