Morgunblaðið - 14.04.1983, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1983
47
„Rússatímabilið“ það besta í sögu Víkings:
„Viljum halda möguleikanum
opnum á að fá rússa seinna“
segir Eiríkur Þorkelsson, form. knattspyrnudeildar
„VID ERUM með tveggja éra
samning við Rússa, en í þessum
samningi var ákvaeði um að þeir
mættu skipta um þjálfara eftir
keppnistímabilið og við mœttum
einnig fara fram á aö fá annan ef
svo basri undir. Við viljum mjög
gjarna hafa Youri Sedov áfram en
Rússarnir vildu skipta þannig aö
við gátum ekki neitaö þeim um
þaö,“ sagði Eiríkur Þorkelsson,
formaöur knattspyrnudeildar
Víkings, í samtali við Mbl. í gær.
í blaöinu í gær sögöum viö frá
því aö Víkingar væru aö fá belgísk-
an þjálfara, Jean-Paul Colonoval.
Hann kemur hingaö til lands um
helgina og mun fylgjast meö leik |
Víkings og Vals í Reykjavíkurmót-
inu á laugardag.
Það stóö til aö annar Rússi
kæmi til Víkings í staö Sedov, eins
og samningurinn gerir reyndar ráö
fyrir, en ekki veröur af því í sumar
a.m.k. „Þeir bera við alls kyns
vandamálum heima fyrir, t.d. fjöl-
skylduástæöum. Viö vorum búnir
aö fá uppgefið hver kæmi. Þetta
var snjall enskumælandi þjálfari og
• Sedov aerði knattspyrnulið
Víkings að Islandsmeisturum.
allt virtist í besta gengi,“ sagöi Ei-
rtkur í gær.
„i lok janúar fórum viö svo aö
grennslast fyrir um manninn af al-
vöru en fengum engin svör. Þaö
var ekki fyrr en viö leituöum til
utanríkisráöuneytisins og íslenska
sendiráðsins í Moskvu aö viö kom-
umst aö því aö hann kæmi alls
ekki. Eftir miklar málalengingar var
okkur svo sagt aö okkur byðist
annar þjálfari, en svo liöu vikurnar
og okkur var alltaf sagt aö viö
fengjum ákveöiö svar í næstu viku.
Svona gekk þetta ekki lengur
þannig aö viö leituöum annaö.“
Eiríkur sagöi aö Víkingar myndu
ekki fara út í neinar aðgeröir gegn
Rússum. „Viösemjendur okkar
voru allir af vilja geröir til að leysa
þetta mál en þarna fyrir austan
eru einhver öfl sem íþróttamenn-
irnir ráða ekki við. Aöstæður þar
eru ööruvísi en þær sem við eig-
um að venjast. Viö viljum ekki
eyðileggja sambönd okkar þar, og
ekki heldur fyrir öörum tslenskum
liöum. Viö viljum auðvitað halda
möguleika á því aö fá rússneskan
þjálfara opnum þó þaö veröi ekki
fyrr en síöar. Þaö má segja aö
„Rússatímabiliö" hjá Víkingi sé
besta tímabiliö í sögu félagsins,“
sagöi hann.
— SH.
Unglingalandslíðið til Færeyja:
Sex Valsmenn í liðinu
Unglingalandsliöið ( handbolta
— 18 ára og yngri — heldur til
Færeyja í dag þar sem Noröur-
landamótiö hefst á morgun.
Fyrsti leikurinn veröur við Fær-
eyínga annað kvöld. Liðið skipa
þessir leikmenn.
Markmenn:
Elías Haraldsson Val
Guömundur Hrafnkelsson Fylki
Aörir leikmenn:
Geir Sveinsson Val
Jakob Sigurösson Val
•Tveir leikjr fóru fram í bikar-
keppni HSÍ í gærkvöldi. Valur
sigraði Breiðablik aö Varmá með
Jafntefli
Einn leikur fór fram í 2. deild
ensku knattspyrnunnar í gær-
kvöldi. Derby og Charlton geröu
jafntefli 1—1.
Guöni Bergsson Val
Hermundur Sigurösson Val
Júlíus Jónasson Val
Karl Þráinsson Víkingi
Siggeir Magnússon Víkingi
Hjörtur Ingþórsson Fylki
Sigurjón Guömundsson Stjörnunni
Pétur Guömundsson HK
Jakob Jónsson KA
Gylfi Birgisson Þór, Ve.
Þjálfari drengjanna er Viöar
Símonarson.
23 mörkum gegn 13. í hálfleik var
staöan 13—8. Yfirburðir Vals-
manna voru algerir í leiknum.
Markahæstu leikmenn voru. Val-
ur: Brynjar Kvaran 7, UBK: Brynj-
ar Björnsson 5 v.
Þá léku Stjarnan og Fram á
ólöglegum velli ( Garðabæ og
sigraöi Fram með 22 mörkum
gegn 20. _ þR.
• Jim Dooley stjórnar landsliö-
inu á Polar Cup.
Polar Cup:
Leikið í kvöld
ÍSLENSKA landsliðið leikur sinn
fysta leik á Polar Cup ( kvöld.
Verður þá leikið við Finna, og
verður það örugglega erfiður
leikur, þar sem Finnar eru jafnan
sterkastir Norðurlandaþjóða í
þessari íþróttagrein og eru nú-
verandi Norðurlandameistarar.
Á föstudag verður síðan leikið
við Svía, á laugardag viö Norö-
menn og síðasti leikur íslendinga
verður gegn Dönum á sunnudag-
inn.
— SH.
Valur og Fram sigruðu
• Búbbi í Celtic-búningnum. Nú hefur hann opnað krá viö Celtic Park,
en engu að síður er staöurinn sóttur af Rangers-aödáendum og hefur
ætíð veriö svo.
„Edvaldsson’s Mer maid“:
Jóhannes opnar
bjórstofu í Glasgow
— þar koma aðeins Rangers-aðdáendur
NÚ HEFUR draumur Jóhannesar
Eðvaldssonar ræst — hann er bú-
inn að opna „pub“ í Glasgow. „Já,
mig hefur lengi langaö til aö opna
krá,“ sagði Jóhannes, er Mbl.
spjallaði við hann í gær.
„Ég opnaöi staðinn fyrir mán-
uði. Hann er rétt hjá Celtic Park,
en þetta er mikill Rangers-pub,
og hingað koma aöeins Rang-
ers-aödáendur. Celtic aödáendur
sjást hér ekki.“ Staöur þessi er
mjög gamall og hefur ætíð verið
staður Rangers-áhangendanna
að sögn Jóhannesar. Staöurinn
heitir nú Edvaídsson’s Mermaid,
en „Mermaid” er gamall söngur
sem aödáendur syngja oft á tíö-
um.
Rekstur staöarins gengur ágæt-
lega en Búbbi mun opna hann
formlega alveg á næstunni. „Ég
ætla aó fá Jock Wallace, fram-
kvæmdastjóra Motherwell, til aö
opna staöinn, en Rangers-aðdá-
endurnir elska hann alveg því hann
var stjóri Rangers í mörg ár.“
Eins og menn muna lék Jóhann-
es með Celtic í nokkur ár, en hann
segir þaö venjast fljótt aö afgreiða
aöeins Rangers-aödáendur. „Þeir
taka mér einnig vel,“ sagöi hann.
Motherwell sigraöi Morton 4:1 á
laugardaginn og var þaö fyrsti leik-
ur Jóhannesar eftir tveggja leikja
bann — hann missti úr leikina
gegn Celtic og Dundee. Llöiö á
fimm leiki eftir í deildinni, þar af
tvo heima, og sagöi Búbbl liöiö
vera í ágætu formi nú. „Viö höfum
mun meira sjálfstraust en áöur, og
ef viö höldum okkur í deildinni nú
þá veröur þetta miklu betra næsta
ár. Þaö eru margir ungir strákar í
liðinu og þaó tekur tíma fyrir þá aö
aölagast úrvalsdeildinni. Hraöinn
hér er miklu meiri en í þeirri fyrstu,
en þetta eru ungir og léttir strákar
og þaö er verulega gaman aö
þessu núna.“
Búbbi sagöi aö hann heföi aldrei
verið í betri æfingu en nú og aö-
spuröur um hvort hann gæfi kost á
sér í landsliöiö i sumar ef leitaö
yröi til hans, sagöist hann örugg-
lega ekki neita því, stæói þaö til
boöa. „Maöur er alltaf Islendingur
í sér og tilbúinn aö leika fyrir ísland
ef áhugi er fyrir því heima.“
— SH.
• Það vakti mikla athygli í V-Þýskalandi þegar stórliöið Gummers-
bach meö sex vestur-þýska landsliðsmenn í sínum röðum tapaöi fyrir
THW-Kiel í „Bundesligunni” í handknattleik. En eins og fram kemur
hér á (þróttasíðunni hefur lið Jóhanns Inga ekki tapað leik síðan í
desember og staðiö sig mjög vel. Hér aö ofan má sjá að stórblaöið Bild
sagöi frá því með stóru letri á forsíðu að Gummersbach hefði tapað
leiknum með einu marki. Inni í blaöinu var síöan greint frá leiknum.
Að gefnu tilefni
— Björn Kristjánsson svarar ummælum
Geirs Hallsteinssonar
FYRIR hönd allra hand-
knattleiksdómara vil ég
mótmæla fylleríis- og skríls-
látum ( Hafnarfirði, þegar
verið er aö leika um helgar,
sem eiga sér hvergi hliö-
stæðu.
Geir Hallsteinsson er stór-
yrtur í garð okkar hand-
knattleiksdómara og gefur i
skyn að viö séum hlutdræg-
ir. Hann talar um aö dómarar
frá liðum ( neðri riðlinum
dæmi í þeim efri og svo
öfugt. Þetta er hlutur sem
ekki er framkvæmanlegur,
vegna skorts á dómurum.
Geir segir að sömu dómar-
ar megi ekki dæma tvo leiki í
röð, þar er ég honum sam-
mála. Dómarar eru ekki aö
sækjast eftir þessu, heldur
eru þeir miklu fremur aö fórna
sér útaf neyð, vegna dómara-
skorts.
Geir segir ennfremur, að
handknattleiksdómarar eigi
aö skammast sín fyrir lélega
dómgæslu. Þetta eru stór orð
í garö þeirra manna sem
framkvæma eiga þessi van-
þakklátu störf af tómum
áhuga og fórnfýsi, meö enga
utanaökomandi aðstoö. Hver
skyldi halda að einhver hefði
gaman aö þessu undir svona
ásökunum og aödróttunum,
eins og Geir hefur í frammi.
Þáttur Geirs
Geir Hallsteinsson um-
gengst dómara með mikilli
fyrirlitningu. Hann þakkar
aldrei fyrir leik, er meö
óþverra glósur og athuga-
semdir við dómara á meöan á
teik stendur. Hann er eins og
lítiö barn, fer alltaf í fýlu þegar
FH tapar.
Aö lokum
Vegna framkomu Geirs viö
dómara almennt, þá hefur
einn fyrstudeildardómari hætt
viö aö dæma meira í vetur.
Af sömu ástæöu hefur eitt
fyrstudeildarpariö ákveöiö aö
dæma ekki hjá FH þaö sem
eftir er keppnistímabilsins.
Svo þegar uþp er staöiö,
þá held ég aö þaö sé Geir
Hallsteinsson sem eigi aö
skammast sín.
Viröingarfyllst,
Björn Kristjánsson