Morgunblaðið - 16.04.1983, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983
Peninga-
markaðurinn
-----------------------N
GENGISSKRÁNING
NR. 70 — 15. APRÍL
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 21,390 21,480
1 Sterlíngspund 33,021 33,129
1 Kanadadollari 17,353 17,410
1 Dönsk króna 2,4768 2,4849
1 Norsk króna 2,9908 3,0006
1 Sænsk króna 2,8573 2,8887
1 Finnskt mark 3,9472 3,9801
1 Franskur franki 2,9315 2,9411
f Belg. franki 0,4411 0,4426
1 Svissn. frankí 10,4709 10,5052
1 Hollenzkt gyllini 7,8044 7,8300
1 V-þýzkt mark 8,7916 8,8204
1 ítölsk lira 0,01476 0,01481
1 Austurr. sch. 1,2512 1,2553
1 Portúg. escudo 0,2183 0,2190
1 Spénskur peseti 0,1577 0,1582
1 Japansktyen 0,09002 0,09031
1 írskt pund 27,781 27,872
(Sórstök
dréttarréttindi)
14/04 23,1283 23,2040
—
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
15. APRÍL 1983
— TOLLGENGI í APRÍL. —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gangi
1 Bandaríkjadollari 23,606 21,220
1 Sterlingspund 36,442 30,951
1 Kanadadollari 19,151 17,288
1 Dönsk króna 2,7334 2,4599
1 Norsk króna 3,3007 2,9344
1 Sænsk króna 3,1534 2,8143
1 Finnskt mark 4,3581 3,8723
1 Franskur franki 3,2352 2,9125
1 Belg. franki 0,4428 0,4414
1 Svissn. franki 11,5557 10,2078
1 Hollenzkt gyllini 8,6130 7,7957
1 V-þýzkt mark 9,7024 8,7388
1 ítölak líra 0,01629 0,01487
Austurr. ach. 1,3808 1,2420
1 Portúg. eacudo 0,2409 0.2154
1 Spénskur peseti 0,1740 0,1551
1 Japansktyen 0,09934 0,08887
1 írskt pund 30,659 27,822
V V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur...............42,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verötryggðir 3 mán. reikningar..0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar. 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum. ..... 84)%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 5,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir.... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ............ (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ............ (40í%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán.........:. 5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkiaina:
Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og elns
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann ^,
Lífeyriaajööur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 105.600 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánlö 8.800 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 4.400 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröln
264.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld
bætast viö 2.200 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
L4n«bi.----,'i I983 er
569 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavfsitala fyrir apríl er 120
stig og er þá miöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaakuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Hrímgrund kl. 11.20:
Sjö ára krakkar ur
Hagaskóla og dýra-
spítalinn
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20
er Hrímgrund — Útvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Sólveig Hall-
dórsdóttir.
— Það verður símatími eins og
vanalega, sagði Sólveig, — og
send viðtöl sem ég tók upp á laug-
ardaginn var. Svo koma til mín
sjö ára krakkar úr Hagaskóla, en
í febrúar sl. voru þau með starfs-
viku í tilefni af norrænu umferð-
aröryggisári, sem Umferðarráð
stendur fyrir hér. Þau lesa upp úr
verkefnum sem þau gerðu um um-
(Víðidal
ferðina, m.a. um fatlaða, aldraða
og blinda og umferðarslys. Þá
bregðum við okkur í kynnisferð í
dýraspítalann í Víðidal og hugum
að nokkrum dýrum. Sl. þriðjudag
litum við inn i menningarmið-
stöðina í Gerðubergi í Breiðholti,
en þar var Guðni Kolbeinsson að
lesa upp úr bók sinni Mömmu-
strákur. Ég spjallaði stuttlega við
Guðna um bókina og forvitnaðist
um það sem hann er að vinna að
núna.
Þegar Hrímgrund hættir í maí-
lok munum við stjórnendurnir
taka við þættinum Sumarsnæld-
unni. Við þiggjum með þökkum
allar ábendingar hlustenda um
breytingar. Þá er rétt að minna á,
að apríl er lokamánuður fyrir
unga penna til að senda inn verk.
Verðlaun fyrir besta verk vetrar-
ins verða afhent í maí.
Guðni Kolbeinsson var að lesa upp úr
Mömmustrák, þegar Hrímgrund bar aó
garði 1 menningarmiðstöðinni (Gerðu-
bergi. Spjallað verður við hann (þettin-
um, sem hefst Id. 11.20.
Sjónvarp kl. 21.00:
Lík í óskilum
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er bresk gamanmynd, Lík í óskilum (The
Wrong Box), frá árinu 1966. Leikstjóri er Bryan Forbes, en í aðalhlut-
verkum John Mills, Ralph Richardson, Michael Caine, Nanette New-
man, Dudley Moore og Peter Sellers.
Myndin gerist seint á öldinni sem leið. Söguhetjurnar keppa um
ríflegan arf. Hann er þannig til kominn, að alllöngu áður lögðu nokkrir
vel fjáðir menn vænar fjárhæðir í púkk og sá átti að erfa sem lengst
lifði. Til þess eru einkum tvær leiðir: önnur er sú að verða langlífur og
hin er að sjá til þess að hinir verði það ekki.
Kvikmyndahandbókin: Léleg.
Hróbjartur Jónatansson og Elísabet Gunnarsdóttir stjórna Helgarvakt-
inni, sem hefst um kl. 13.30.
Helgarvakíin kl. 13.30:
Víðfrægur og marg-
verðlaunaður sænskur
matreiðslumaður
Á dagskrá hljóðvarps um kl.
13.30 er Helgarvaktin. Umsjón-
armenn: Elísabet Guðbjöms-
dóttir og Hróbjartur Jónatans-
son.
— Við tölum m.a. við sænskan
kokk, Steiner Öster að nafni,
sagði Hróbjartur, — en hann er
víðfrægur og margverðlaunaður
matreiðslumaður. Hann hefur
sérhæft sig í fiskréttum og kem-
ur hingað á vegum ómars Halls-
sonar veitingamanns, að frum-
kvæði Sigmars B. Haukssonar,
útvarpsmanns og sælkera.
Ásamt því að spjalla við þennan
undrakokk þá fáum við hjá hon-
um uppskrift, karfauppskrift, og
held ég að þá væri ómaksins vert
fyrir matreiðslumenn og sæl-
kera um land allt að leggja við
hlustir. Þá erum við að vonast til
að fá til okkar höfund og leik-
stjóra revíunnar, sem Revíu-
leikhúsið er að koma með á fjal-
irnar um þessar mundir, þá Ger-
ard Lemarquis og Gísla Rúnar
Jónsson, en það er eins og fleira
varðandi þennan þátt, í lausu
lofti enn þá.
Útvarp ReyKjavíK
L4UG4RD4GUR
16. mars.
MORGUNNINN _______________________
7.00 Veðurfregnlr. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Yrsa Þórðardóttir
talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guó-
jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir).
11.20 Hrímgrund — Útvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Sólveig
Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. íþróttaþáttur.
Umsjónarmaður: Hermann
Gunnarsson. Helgarvaktin. Um-
sjonarmenn: Elísabet Guð-
björnsdóttir og Hróbjartur Jón-
atansson.
SÍÐDEGID
15.10 f dægurlandi. Svavar Gests
rifjar upp tónlist áranna
1930-60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjall-
að um sitthvað af því sem er á
boðstólum til afþreyingar fyrir
börn og unglinga. Stjórnandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 íslenskt mál. Mörður Árna-
son sér um þáttinn.
17.00 Síðdegistónleikar:
a.„Sköpun heimsins“, ballett-
tónlist eftir Darius Milhaus.
16. aprfl
15.00 Norðurlandskjördæmi
vestra.
Sjónvarpsumræður fulltrúa
allra lista í kjördæminu. Bein
útsending. Umræðum stýrir
Ingvi Hrafn Jónsson.
16.00 Norðurlandsksjördæmi
eystra.
Sjónvarpsumræður fulltrúa
allra lista í kjördæminu. Bein
útsending. Umræðum stýrir
Guðjón Einarsson.
17.00 fþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.25 Steini og Olli
Skopmyndasyrpa með Stan
Laurel og Oliver Hardy.
18.45 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
Franska ríkishljómsveitin leik-
ur; Leonard Bernstein stj.
b. „Hafið“, hijómsveitarsvíta
eftir Claude Debussy. Sinfóníu-
hljómsveitin í Boston leikur;
Charles Miinch stj.
c. „Dafnis og Klói“, svíta nr. 2
eftir Maurice Ravel. Sinfóníu-
hljómsveit og kór Lundúna
flytja; Leopold Stokowski stj.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þriggjamannavist
Breskur gamanmyndafiokkur.
Þýðandi Jóharna Þráinsdóttir.
21.00 Lík í óskilum
(The Wrong Box) Bresk gam-
anmynd frá 1966. Leikstjöri
Bryan Forbes. Aðalhlutverk:
John Mills, Ralph Richardson,
Michael Caine, Nanette New-
man, Dudley Moore og Peter
Sellers. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.40 Suðrænir samkvæmisdansar
Evrópumeistarakeppni áhuga-
manna í suðuramerískum döns-
um sem fram fór í Miinster í
Þýskalandi í nóvember 1982. |
(Evróvision — Þýska sjónvarp-
ið.)
00.20 Dagskrárlok
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIO________________________
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón; Helga
Thorberg og Edda Björgvins-
dóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
20.30 Kvöldvaka
a. Dagbók úr strandferð. Guð-
mundur Sæmundsson frá
Neðra-Haganesi les fjórða frá-
söguþátt sinn.
b. Minningaland. Úlfar Þor-
steinsson les Ijóð eftir Einar
Benediktsson.
c. Sveinki iagsi — síðasti föru-
maðurinn. Björn Dúason segir
frá.
d. Mannskinnsskórnir. Helga
Ágústsdóttir les töfrabragða-
sögu úr þjóðsagnabók Sigurðar
Nordal.
21.30 Ljáðu mér eyra. Skúli
Magnússon leikur og kynnir sí-
gilda tónlist.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Örlagaglíma“ eftir Guð-
mund L. Friðfinnsson. Höfund-
ur les (5).
23.00 Laugardagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
LAUGARDAGUR