Morgunblaðið - 16.04.1983, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983
/
I DAG er laugardagur 16.
apríl, sumarmál, 106. dagur
ársins 1983, Magnúsar-
messa hin fyrri. 26. vika
vetrar. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 08.09 og síö-
degisflóö kl. 20.27. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 05.54
og sólarlag kl. 21.00. Sólin
er í hádegisstaö í Reykjavík
kl. 13.28 og tungliö í suöri
kl. 16.17.
(Almanak Háskólans.)
Hinn óguölegi láti af
breytni sinni og illvirk-
inn af vélráðum sínum
og snúi sér til Drottins,
þá mun hann miskunna
honum til Guös vors, því
að hann fyrirgefur ríku-
lega. (Jes. 55, 7.)
KROSSGÁTA
1 2 3 « ■ ■ 6 7 8
■■10 " -k -
■ _■ mO . ■ ■ ■
I.ÁKK'ÍT: — | fjúka í skafla, 5 kom-
ast, 6 leiftur. 9 fugl, 10 afa, II ein-
kennisslafir, 12 hress, 13 stefna, 15
bókstafur, 17 kunni ekki.
LÓÐRÉTT: - 1 ógn, 2 Ijúka, 3 fáláti,
4 skynfærinu, 7 fugls, 8 lík, 12 hlífa,
14 virói, 16 samhljóðar.
LAUSN SlÐUSU KROSSGÁTU:
lARÉTT: - 1 hrút, 5 raki, 6 reið, 7
ás, 8 ullin, II gó, 12 lag, 14 umli, 16
ragnar.
LOÐRÉTT: — I hortugur, 2 úrill, 3
tað, 4 riss, 7 ána, 9 lóma, 10 ilin, 13
«ír. 15 Ig.
ÁRNAÐ HEILLA
ára veröur á morgun,
I 0 17. apríl, Indriði Indriða-
son, ættfræðingur, fyrrum full-
trúi á Skattstofu Reykjavíkur,
Stórholti 17 hér í bænum.
Kona hans er Solveig Jóns-
dóttir. Þau hjón ætla að taka á
móti gestum í Templarahöll-
inni viö Eiríksgötu á afmæl-
isdaginn milli kl. 15—18.
arvörður, Oddabraut 21 í Þor-
lákshöfn. Hann er að heiman í
dag.
ára er í dag, 16. þ.m.
OU Helgi Daníelsson,
lögrcglufulltrúi, Fellsmúla 10
hér í Rvík. Hann ætlar að taka
á móti gestum sínum í dag í
Síðumúla 11, eftir kl. 17.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG fór Stapafell úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina.
Togarinn Viðey hélt aftur til
veiða. Selá hafði farið á
ströndina og síðan beint til út-
landa. Þá fór Fjallfoss á
ströndina og Vela fór í strand-
ferð og togarinn Vigri fór aftur
til veiða. f gær kom togarinn
Ottó N. Þorláksson af veiðum
til löndunar og annar norsku
rækjutogaranna fór aftur til
veiða.
FRÉTTIR_________________
VEÐUR fer heldur kólnandi,
sagði Veðurstofan í spárinn-
gangi í veðurfréttunum í
gærmorgun. í fyrrinótt mun
frost hafa mælst á mörgum
veðurathugunarstöðvum. Það
varð mest 4 stig á Hveravöll-
um og á Sauðanesi. Hér í
Reykjavík var eins stigs frost
og lítíIsháttar snjókoma. Hún
hafði orðið mest 11 millim.
næturúrkoman, austur á
Hellu. Þess var getið að hér í
bænum hefði verið sólskin í
25 mín. á fimmtudag. Þessa
sömu nótt í fyrra var frost-
laust, eins og verið hafði þá
nokkrar nætur í röð. í gær-
morgun snemma var hæg-
viðri í Nuuk á Grænlandi og
þar var frostið 15 stig.
FORELDRA- og vinafélag
Kópavogshælis vantar sjálf-
boðaliða til starfa við sundl-
augarbyggingu hælisins í dag
og á morgun, sunnudag, milli
kl. 10—17. Vinna við allra
hæfi.____________________
FÉL. BORGFIRÐINGA eystra
efnir til félagsvistar á Hall-
veigarstöðum á morgun og
verður byrjað að spila kl. 14.
ÁTTHAGAFÉL. Strandamanna
heldur hinn árlega vorfagnað
fyrir félagsmenn og gesti í
kvöld, laugardag 16. apríl, og
verður hann í Domus Medica
við Egilsgötu og hefst kl. 21.
SAFNAÐARFÉLAG Áspresta-
kalls efnir til kaffisölu á Norð-
urbrún 1 á morgun, sunnudag-
inn 17. apríl, að lokinni messu,
sem hefst kl. 14.
FLÓAMARKAÐ og kökusölu
heldur fimleikaflokkur kvenna
úr fimleikadeild Stjörnunnar í
Garðabæ, í Garðaskóla við
Vífilstaðaveg, í dag, laugar-
dag, milli kl. 15—19. Ágóðinn
rennur til ferðasjóðs flokks-
ins, sem ætlar í sýningarferð
til Ítalíu og Svíþjóðar í sumar.
BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ
hefur ákveðið að sumarfagn-
aður félagsins verði haldinn
nk. miðvikudag, síðasta vetr-
ardag, 20. apríl, í Fóstbræðra-
heimilinu við Langholtsveg.
Upphaflega hafði verið gert
ráð fyrir að sumarfagnaður-
inn færi fram 23 þ.m., en því
verður ekki við komið vegna
alþingiskosninganna.
HROSSUM verður bönnuð
lausaganga í Vallahreppi I
S-Múlasýslu, segir í tilk. sem
hreppsnefnd Vallahrepps birt-
ir í nýju Lögbirtingablaði, en
bannið við lausagöngu hross-
anna tekur gildi hinn fyrsta
maí næstkomandi. Samþykkt
hreppsnefndarinnar hér að
lútandi var gerð á hrepps-
nefndarfundi 22. mars síðastl.
og segir þar m.a. að öllum
hrossaeigendum í Vallahreppi
sé skylt að hafa hross sin í
vörslu allt árið. Öll hross i
hreppnum skulu höfð í grip-
heldum girðingum og þann
tíma ársins, sem girðingar
koma ekki að gagni, skulu
hross höfð í húsi eða annarri
öruggri vörslu. Bann þetta
tekur einnig til hrossa sem eru
í hagagöngu hjá landeigendum
í hreppnum. Oddviti Valla-
hrepps er Guðmundur Nikul-
ásson.
ÁHEIT & GJAFIR
Áheit á Strandakirkju. Afhent
Mbl.:
P.Ó. 500. R.B. 500. H.P. 500.
Dóra Erlendsd., Sunnubraut
14, Akranesi 500. Þ.G.E. 500.
K.K. 500. M.G. 500. G.E.K. 500.
V.F. 500. Áheit 500. M.H. 500.
Sissa 500. A.B.C. 500. Nokkrir
félagar Guðmundur 550.
Ómerkt áheit 1000. N.N. 1000.
M.M. 1000. Axel 1000. S.G.
1000. L. 1000. S.B.V. 3000.
Þegar atkvæðin hafa verið hrærð saman, frú, verður súpan boðleg sjálfum Andropov!!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 15. apríl til 21. apríl að báóum dögum meö-
töldum er i Lyfjabúó Breióholts. En auk þess er Apótek
Austurbæjar opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum
kl. 17.—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf, opió allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoó fyrir konur sem beittar hafa verió
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl.
14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Aila daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringa-
ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í
Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18. Hafnarbúóir: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Hvít-
abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga.
Grenaéadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vifilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú. Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opió þriöjudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl
kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaóir skipum, heílsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuóum bókum
vió fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viósvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar. Opió mióvikudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardaltlaugín er opin mánudag tll fðstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opið trá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tímí er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Varmárlaug í Moafallaaveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma Sunnu-
daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaði á
sama tima. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opið frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan síma er svarað allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.