Morgunblaðið - 16.04.1983, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983
íbúð óskast til leigu
3ja—4ra herb. góö íbúö miðsvæöis í borginni óskast
fyrir góöan viöskiptamann okkar. Hægt aö greiða
leigu fyrirfram og í gjaldeyri.
Markaösþjónustan
sími 26911.
Allir þurfa híbýli
26277^
Uppl. í síma 20178
laugardag og
sunnudag
Engihjalli
2ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Laus
15. júní. Ákv. sala.
Gamli bærinn
3ja herb. íbúð á 2. hæö í
steinhúsi. íbúðin er laus.
Fossvogurraöhús
ibúöin er á þremur pöllum.
Bílskúr fylgir. Stórar s.svalir.
Falleg eign. Ákv. sala.
Hafnarfjöröur raöhús
Raöhús á tveimur hæöum
meö bílskúr. Ákv. sala.
Kópvogur raöhús
Raöhús viö Stórahjalla á
tveimur hæöum. 2. hæö ein
stofa, skáli, 3 svefnherb.,
eldhús, baö og þvottahús. 1.
hæö skáll, 20 fm herb. Innb.
bílskúr.
2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúöir óskast
Hef fjársterka kaupendur aö
2ja, 3ja, 4ra og fimm herb.
íbúöum.
Garóabær raöhús
Raöhús á einni viö Móaflöt.
Húsiö er 200 fm + 55 fm
bílskúr. Tvær stofur, 4
svefnherb., baöherb. auk
möguleika á 2ja herb. íbúð á
hæöinni. 60 fm innigaröur.
Falleg eign. Ákv. sala.
Seljahverfi
Gott einbýlishús, kjallari,
hæö og ris, með innbyggö-
um bílskúr. Húsiö er aö
mestu fullbúiö. Ákv. sala.
Laugarneshverfi
Nýleg 5 herb. sér íbúð á
jarðhæð. Allt sér. Falleg
eign. Ákv. sala.
í smíðum
Einbýlishús og raöhús í
Reykjavík og á Seltjarnar-
nesi.
Kópavogur
Einbýlishús. 1. hæö tvær
stofur meö arni, 3 svefn-
herb., eldhús og baö. Kjall-
ari m. 2ja herb. íbúö. Ekki
fullgerö. Bílskúr.
Verslunar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæöi óskast
Höfum fjársterka kaupendur aö öllum stæröum
íbúóa. Veröleggjum samdægurs.
Heimasími HÍBÝU & SKIP
SÖIUmannS. Garöaatmti 38. Sími 26277. Jön Ólafaaon
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Steinhús í Vesturborginni
Á ræktaöri lóð í Skjólunum. Grunnflötur um 100 fm meö 4ra herb. íb. á
aöalhæö. Ris fylgir meö 3 herb., wc og geymslu. I kjallara er 2ja herb.
sér íb. m.m. Bílskúr 32 fm. Teikn. 4 akrifstofunni. Nánari uppl. aóeins
þar.
Lítiö einbýlishús, stór byggingarlóö
á vinsælum staö í Garðabss. Húslö er nýklætt utan, stærö um 70 fm auk
kjallara aö hluta undir húsinu. Nánari uppl. á skrifstofunni.
Parhús í Safamýri
á tveimur hæöum um 160 fm. Á neðri hæö eru 4 svefnherb., bílskúr,
ræktuö lóö. Laust 1. ágúst nk. Teikn. á skrifstofunni.
Ágæt íbúö í Neðra Breiðholti
3ja herb. viö irabakka á 2. haaö um 75 fm. Danfosskerfi. Sár þvottahús.
Tvennar svalir. Nýleg innrátting. Ágæt sameign. Vsrö aöeins 1,1 millj.
Lítið raöhús í Smáíbúóahverfi
Húsiö er um 85 fm á grunnfl. meö lítilli 4ra herb. ib. á hæö. Geymsluris
fylgir sem má gera aö ibúöarherbergjum. Ný hltalögn, nýlr gluggar og
gler. Skipti æskileg á 2ja herb. (b. i nágrenninu, i Fossvogi eöa viö
Espigerðí.
Stór íbúö við Stórageröi
3ja herb. á 3ju hæö. Nýleg teppi. Suöur svallr. Útsýnl. Bílskúrsráttur.
Skipti æskileg á 4ra herb. íb. t.d. í Árbæjarhverfi.
Ódýr íbúö í gamla bænum
3ja herb. rishæö í gamla austurbænum, mikiö endurnýjuö. Sár inn-
gangur. Leítió nánari uppl.
Góö íbúð í Laugarneshverfi
3ja herb. óvenju stór í kjallara, lítlö nlöurgrafln í vesturenda. Laus 1. júli
Ibúöin er skuldlaus Veró aðeins 1,1 millj.
Góö 4ra herb. íbúð óskast
Helst á 1. hæö viö Háaleitisbraut, í Fossvogi eöa nágrenni. Laus 1. júlí
nk. Útborgun alls kr. 1,5 millj. Þar af innan mánaöar kr. 500 þús.
Höfum á skrá fjölda fjársterkra kaupenda. Leitið
nánari upplýsinga.
Opiö í dag laugardag,
kl. 1—5.
Lokaö á morgun,
sunnudag.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
FASTEIGNASKOÐUN
Fasteignakaupendur — fasteignaseljendur
Skoöúm og veitum umsögn um ástand og gæði fasteigna.
Skoðunarmenn eru bæöi iðn- og tæknimenntaðir.
Fasteignaskoðun hf.
Laugavegi 18, Rvík, s. 18520.
Opið frá 10—18
Eskiholt — einbýli
320 fm einbýli, eignin skiptist í 3 hæðir. 2. hæö: Húsbóndaherb.,
baðherb. og eitt svefnherb. 1. hæð: 3 svefnherb., stór stofa,
boröstofa, eldhús og búr. Jaröhæö: Þvottahús, sauna, geymsla
og bílskúr. Verð 3,3 millj.
Hjarðarland — Mosfellssveit
Fallegt 240 fm einbýli á 2 hæöum. Mjög fallegar innréttingar. Neöri
hæö óinnréttuö. Möguleiki á séríbúö. Verö 2,4 millj.
Neðri-Flatir — Garöabæ
Sérlega glæsilegt 200 fm einbýli á einni hæö. 4 svefnherb., 2 stofur,
arinherb. og bókaherb. Mjög falleg ræktuö lóö. Tvöfaldur bílskúr.
Verö 3,6—3,7 millj. Uppl. eingöngu gefnar á skrifstofu.
Einbýli — Kópavogur
Fallegt einbýli við Fögrubrekku á 2 hæöum. Stofa meö arin, stórt
eldhús, hjónaherb., 2 barnaherb. og baðherb. Kjallari ófullgerö 2ja
herb. íbúö. Bílskúr fylgir. Verð 2,6—2,6 millj.
Engjasel — raðhús
210 fm endaraöhús á 3 hæöum. 4 svefnherb., stór stofa, baöherb.,
gestasnyrting, húsbóndaherb., sjónvarpsherb., þvottahús og
geymsla. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni. Verö 2,3 millj.
Mosfellssveit — raöhús
143 fm raöhús auk 25 fm bílskúrs. 4 svefnherb., stofa og hol. Verö
1,8—2 millj.
Framnesvegur — raöhús
Ca. 100 fm endaraðhús á 3 hæöum ásamt bílskúr. Nýjar hitalagnir.
Verö 1,5 millj. Skipti koma til greina á 2ja—3ja herb. íbúö.
Ásgaróur — raöhús
210 fm raöhús á 3 hæöum. 1. hæö: stofa og eldhús. 2. hæð: 3
svefnherb. og baöherb. Kjallari: þvottahús og möguleiki á séríbúö.
Verö 2,3 millj. Bein sala.
Fjaröarsel — raöhús
192 fm endaraöhús á 2 hæóum. 1. hæö: stór stofa, svalir, eitt
svefnherb., rúmgott eldhús, þvottahús, búr og snyrting. 2. hæð:
stórt hol, 4 svefnherb. og baö. Verð 2,2—2,3 millj.
Miðbærinn — skrifstofuhúsnæói — íbúöarhúsnæöi
173 fm nýuppgerö hæö, sem skiptist í 133 fm íbúö og 40 fm
skrifstofuhúsnæöi sem einnig má breyta í íbúöarhúsnæöi. Ný hita-
lögn. Tvöfalt gler. Veró tilboö. Skipti koma til greina á 2ja—3ja
herb. íbúö.
Hraunbær — 4ra herb.
Ca. 116 fm íbúö á 2. hæö. 3 svefnherb., stofa og hol. Rúmgott
eldhús. Lítiö áhvílandi. Verö 1350—1400 þús.
Austurberg — 4ra herb.
Tæplega 100 fm íbúö á 3. hæö auk bílskúrs. 3 svefnherb., stofa og
boröstofa. Suöursvalir. Verö 1400—1450 þús. Bein sala.
Álfaskeið — 4ra herb.
Góö 100 fm íbúö ásamt 25 fm bílskúr. 3 svefnherb., stór stofa,
rúmgott eldhús og baö. Þvottahús á hæöinni. Verö 1250 þús.
Herjólfsgata — 4ra herb.
Ca. 100 fm íbúö á jaröhæö í tvíbýli. 3 svefnherb. og stofa. Verö
1200 þús.
Sörlaskjól —3ja herb.
70 fm íbúö á 1. hæð. 2 samliggjandi stofur og svefnherb., ný teppi.
Tvöfalt gler.
Kleifarsel — 3ja herb.
Ca. 90 fm íbúö tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign veröur
fullfrágengin. Þvottahús í íbúöinni. Gengiö veröur frá húsinu að
utan og bílastæöi malbikuö. Verö 1,1 —1,2 millj.
Jörfabakki — 3ja herb.
Ca. 87 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1,1 —1,2 millj.
Einarsnes — 3ja herb.
73 fm risíbúö viö Einarsnes. 2 svefnherb., stofa, hol, nýtt gler. Verö
750 þús.
Laugavegur — 2ja—3ja herb.
Ca. 50 fm íþúð á jaröhæö. 1 svefnherb., 2 samliggjandi stofur. Verð
800 þús.
Hraunbær — 3ja herb.
70 fm íbúö á jaröhæö. Verö 1050 þús.
Sumarbústaður — Grímsnes
Ca. 37 fm finnskt bjálkahús.
Vegna aukínnar eftirspurnar undanfariö vantar all-
ar stærðir og geröir af fasteignum á skrá.
HUSEIGNIN
Skófavöröustíg 18,2. hæð — Sími 28511
Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur.
1>Ij\(>1IOL1
Faateignaaala — Bankaatrwti
29455 — 29680
4 LÍNUR
Opið í dag
Frostaskjól
Ca. 230 til 250 fm einbýlishús. Arinn í
stofu. Blómastofa úr gleri. Afh. fokhelt
strax. Veró 1,8 til 1,9 millj.
Arnartangi — Mosf.
Skemmtiiegt 90—95 fm viölagasjóös-
hús úr timbri. Bílskúrsréttur. Teikn.
fylgja. Veró 1,4 millj.
Háageröi
Ca. 200 fm raóhús, stofa, 5 herb., eld-
hús, baö og gestasnyrting. Verð 2,1 —
22 millj.
Bjarnarstígur
Ca. 70 fm hlaöiö hús, nýklætt meó áli. 2
saml. stofur, herb., eldhús og baö.
Endurnýjaöir ofnar og rafmagn. Útiskúr.
Verö 1,1 millj.
Flatir — Garöabæ
Ca. 190 fm raöhús ásamt 50 fm bílskúr
og 60 fm hellulögöum upphituöum úti-
garöi. Húsiö er tvær íbúöir, 130 fm og
60 fm en nýtist vel sem ein íbúö. Eign í
sérflokki.
Austurborgin — sérhæð
Ca. 140—150 fm hæö í 7 ára gömlu
húsi ásamt bílskúr. 4 svefnherb. Þvotta-
hús í íbúöinni. Verö 2,1 millj.
Skólavöróustígur
Ca. 150 fm á 3. hæö. 2 stofur, 4 stór
herb. Baö meö nýjum tækjum. Endur-
nýjuó eldhúsinnrétting. Þvottaherb. í
íbúöinni.
Skólavöröustígur
Ca. 125 fm penthouse. Allar innrétting-
ar og allt annaó er nýtt í íbúöinni. Eign í
sérflokki. Verö 1,8 millj.
Furugrund
Góö 4ra herb. ca. 115 Im á 4. hæö í
lyfluhúsi ásamt bílskýli. Góö sameign.
Verð 1500—1550 þús.
Eyjabakki
Ca. 110 fm á 2. hæð. Stofa, 3 herb. .
eldhús, bað og geslasnyrting Þvotta-
hús i íbúöinni. Skipti æskileg á 2ja herb.
íbúö.
Eskihlíð
Ca. 110 fm 4ra herb. íbúö á 4. haaö.
Verö 1200—1250 þús.
Básendi
Ca. 85—90 fm íbúö á 1. hæö. Ný eld-
húsinnrétting. Nýtt gler og fl. Verö 1350
þús.
Hraunbær
Ca. 115 fm mjög góö 4ra—5 herb.
endaíbúó á 1. haBÖ. Góö sameign, suö-
ur svalir. Verö 1,4 millj.
Háaleitisbraut
Ca. 115 fm á 4. hæð. Suöur svalir. Verð
1450—1500 þús.
Kleppsvegur
Ca. 100 fm 3ja lil 4ra herb. íbúð.
Þvottahus í íbúöinni. Nýlegl þak. Suður-
svalir. Verö 1250 til 1300 þús.
Barmahlíó
3ja herb. ca. 90 fm á jarðhæö. Ákveðin
sala. Verð 1050— 1100 þús.
Engihjalli
Ca. 90 fm góð 3ja herb. ibúð á 5. hæð i
lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinnl. Goll út-
sýni.
Ásvallagata
Ca. 70 fm 2ja— 3ja herb risibúð. Lítlð ,
undir súð. Verð 850—900 þús.
Barónsstígur
Ca. 70 fm á 2. hæð. Talsvert endurnýj-
uð. Verö 900—950 þús. ;
Vesturberg
Ca. 65 fm á 3. hæð. Stofa, hol, herb,
með skáp. Eldhús með borökrðk, baö.
Verð 850 til 900 þús.
Ægisíóa
Ca. 65 (m á jarðhæð. Nýtt þak. Nýtt
rafmagn. Ný blöndunartæki o.fl.
Hraunbraut Kóp.
Ca. 50 fm á jarðhæð. Sér inng. Ákv.
sala. Verö 800 til 850 þús.
Bjarnarstígur
2ja herb. ca. 60 fm kjallaraíbúö. Sér
inngangur. Verö 850 þús.
Bárugata
Ca. 50 fm kjallaraíbúö. Mikiö endurnýj-
uö. Ný hitalögn og rafmagn. Nýjar inn-
réttingar. Verö 850 þús.
Sléttahraun
2ja herb. ásamt bílskúr. Verö 950 þús.
Álfaskeið
2ja herb. ca. 60 fm á 1. hæö. Þvottahús
i íb. Sér inngangur.
Laugavegur
Ca. 34 fm samþykkl risibúð til afhend-
ingar nú þegar. Verð 550—600 þús.
Höfum kaupendur aö:
góðri hæð I vesturbœ,
4ra—5 herb. I Kópavogi,
4ra—5 herb. blokkarfbúð i vesturbæ,
2j» hsrb. í vesturbæ,
2ja herb. I frekar nýlegu húsi. Sfað-
setning ekki atriði.
3ja—4ra herb. i vesturbæ, Hliðum sða
Teigum, o.fl., o.fl.
Friörik Stefánsson,
viðskiptafr.