Morgunblaðið - 16.04.1983, Page 13

Morgunblaðið - 16.04.1983, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983 13 Geir H. Haarde á vinnustaða- fundi. Stjórnmálaflokkarnir hafa nú fengið frjálsan tíma til afnota í sjón- varpinu og lagt spilin á borðið í þeim búningi sem þeir sjálfir ákváðu fyrir þann miðil. Stjórnmálamennirnir halda áfram að hafa beint samband við háttvirta kjósendur og hér sést Geir H. Haarde, tíundi maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og formaður Sambands ungra sjálf- stæðismanna, á fundi í matsalnum í Borgartúni 5—7 í hádeginu á fimmtudag, en þar eru fjölmargar opinberar stofnanir til húsa. (Ljósm. EBB) Svavar Gestsson, efsti maður á framboðslista Alþýðubanda- lagsins sótti starfsfólk Kleppsspítalans heim í hádeg- inu í gær og var myndin tekin í mötuneyti starfsfólks. SPÍTRLRNUM, OG Pftt) ERU ENGIR ORMflR i PÉR" gsasssa*— Falleg blóm gteði® a**a> sendum um lan a Gróöurhusmu í<l„SsV~*™-a6:3i0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.