Morgunblaðið - 16.04.1983, Page 18

Morgunblaðið - 16.04.1983, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983 Utankjörstaðakosning UTANK JÖRST AD ASKRIFSTOF A SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í VALHÖLL Háaleitisbraut 1 — Símar 30868, 30734 og 30962. Upplýsingar um kjörskrá og fl. Sjálfstæöisfólk. Vinsamlega látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem veröa ekki heima á kjördegi. Utankjörstaöakosning fer fram í Miöbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. Háskóla- fyrirlestur Fyrirlesari: Dr. Vilhjálmur Egilsson, hagfr. Efni: „Staösetning stórfyrirtækis í fámennu byggöalagi". Nánar tiltekiö: 1. Kynning á einföldum „general equilibrium“ (GE) líkönum og almenn umfjöllun um GE- líkön. 2. GE-líkan af hagkerfi borga og bæja. 3. „Simulation" niöurstööur fyrir stóriöju á Reyð- arfiröi. 4. Þjóöhagsleg GE-líkön. Staöir: Háskóli íslands, stofu 101 Lögbergi. Kl. 17.15, þriðjudaginn 19. apríl. Félag viöskiptafræöinga og hagfræöinga. Viöskiptadeild Háskóla íslands. Fjölskylduskemmt- un Árbæjarsafnaðar Á MORGUN, efnir Fjáröflunrnefnd Arbæjarsafnaðar til fjölskyldu- skemmtunar í hátíðasal Árbæjar- skóla til ágóóa fyrir kirkjubygging- una í Árbæjarsókn og hefst sam- koman kl. hálf níu síddegis. Mjög er vandað til dagskrár þessarar fjáröflunarsamkomu og ' emmta þar ýmsir landskunnir amenn. Dagskrá kvöldsamkomunnar verður á þessa leiö: 1. Lúðrasveit Árbæjar og Breið- holts leikur. Stjórnandi ólafur L. Kristjánsson. 2. Garðar Cortes syngur einsöng. Undirleikari Krystyna Cortes. 3. Guðrún Ásmundsdóttir leik- kona les upp. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Ðorgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og ec öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. eöa 82963 — hafiö samband Síminn okkar er Frambjóöendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í alþingiskosningunum 23. apríl vilja opið stjórnmálastarf, sem byggist á sterkum tengslum kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra.__ Þess vegna erum við tilbúin aðhitta ykkur aö máli og skiptast á skoðunum til daemis í heimahúsum, á vinnustööum eða hjá félögum og klúbbum. FRAMBJÓÐENDUR SJÁLFSTÆÐíSFLOKKSINS í REYKJAVÍK. 4. Barnakór Árbæjarskóla syng- ur. Stjórnandi Áslaug Berg- steinsdóttir. 5. Grettir Björnsson leikur á harmoniku. 6. Ómar Ragnarsson skemmtir. Kynnir á samkomunni verður Geir Jón Grettisson, formaður fjáröflunarnefndar safnaðarins. Sem fyrr segir er skemmtun þessi haldin til fjáröflunar fyrir kirkjubygginguna í Árbæjar- prestakalli, er nú stendur yfir. Áætlað er að kirkjan verði fokheld f ágústlok í sumar. Til þess að því marki verði náð er óhjákvæmilegt að leita til safnaðarins um fjár- hagslegan stuðning. Pjölskyldu- samkoman í Árbæjarskóla er einn liðurinn í margþættri fjáröflun- arstarfsemi safnaðarins til styrkt- ar kirkjubyggingunni. Heitið er því á safnaðarfólk að bregðast nú vel við sem jafnan áður og fjöl- menna í Árbæjarskóla á sunnu- dagskvöldið og sameina tvennt: sækja þangað góða skemmtun og stuðla um leið að því að kirkjan komist sem fyrst upp. Sjáumst öll í Árbæjarskóla ann- að kvöld. Guðmundur Þorsteinsson sóknarprestur. Veðurtungla- myndir frá NOAA MARKÚS Á. Kinarsson, veðurfræð- ingur, hafði samband við Morgun- blaöið vegna fréttar og gervitungla- myndar í blaðinu sfðasta fimmtudag. Sagði hann að Islendingar not- uðu veðurtunglamyndir frá NOAA í daglegri veðurþjónustu og hefði svo verið um árabil. Myndirnar koma hingað til lands í gegnum móttökustöð á Keflavíkurflugvelli og þaðan í gegnum línu til Veð- urstofunnar. Hægt er að fá tvenns konar myndir, en vegna tækja- skorts hérlendis er grófari gerðin að<>:'. ikin og notuð við veður- Nákvæmari myndir eru sendar hingað vikulega 'rá Tromsö og eru þær • við hafísathuganir. Afli glæðist á Eskifirði F.skifirði, 13. apríl. HELDUR glæðist nú afli hér eftir fremur dapra vertíð og hafa bátarnir verið að fá góðan afla í Meðal- landsbugt. í dag landaði Sæljón 50 tonnum, Votaberg 65 tonnum og Vöttur 40 tonnum. Þetta er bæði þorskur og ufsi sem bátarnir fá. Mestan afla frá áramótum hefur Votabergið, 400 tonn og Vöttur með 393 tonn. Fimm bátar eru á netaveiðum. Heyrst hefur að afli hafi líka glæðst hjá togurunum, en héðan eru gerðir út þrír togarar. Ævar 1000 KRÓNURÚT Philips ryksugur. 2JA ÁRA BYRGÐIR AF POKUM VK) ERUM SVEIGJANLEGIR í SAMNINGUM. Heimlllstæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8- 15655

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.