Morgunblaðið - 16.04.1983, Side 19
Satt-sýn-
ing opnuð
NÆSTKOMANDI laugardag, 16.
apríl, verður opnuð í Gallerí Lækjar-
torgi samsýning á vegum SATT —
Sambands Alþýðutónskálda og Tón-
listarmanna. Fjöldi myndlistar-
manna tekur þátt í sýningunni en
sýningin er haldin til styrktar SATT
og rennur helmingur andvirðis
seldra mynda til kaupa SATT á hús-
næðinu Vitastíg 3 undir starfsemi fé-
lagsins.
Sýningin verður fjölbreytt og
samanstendur hún af grafíkmynd-
um, teikningum, olíumálverkum,
vatnslitamyndum, pennateikning-
um o.fl. í tilefni sýningarinnar
verður gefin út eftirmynd af mál-
verki Jóhanns G. Jóhannssonar
sem málað var 1971 og tileinkað
hljómsveitinni CREAM.
Sýningin stendur til 1. maí og
verður opið daglega frá kl. 14—18,
nema fimmtud. og sunnud. frá kl.
14-22.
Hvern viltu kjósa?
Ný kosningahandbók
UM HELGINA kemur út ný og full-
komin kosningahandbók vegna al-
þingiskosninganna um næstu helgi.
kosningahandbók þessi er mun
veigameiri en þær kosningahand-
bækur sem á markaði hafa verið.
í bókinni er útskýrt á einfaldan
og skýran hátt ýmislegt það, sem
getur vafist fyrir fólki í kosninga-
lögunum, svo sem hverjir hljóta
kosningu, hvernig uppbótasætum
er úthlutað, hvert sé verksvið al-
þingis, ríkisstjórnar og forseta ís-
lands.
Öllum flokkunum er úthlutað 2
blaðsíðum í bókinni til að gera
grein fyrir stefnu sinni. Auk þess
eru myndir af þeim frambjóðend-
um, sem skipa þau sæti, sem
flokkarnir hafa þingmann í, auk
eins baráttusætis í flestum tilvik-
um. Ný framboð fá mynd af tveim
efstu sætum listanna.
Öllum ráðuneytum á íslandi frá
1904 eru gerð skil og allar kosn-
ingatölur frá kjördæmabreyting-
unni 1967, en ekki er marktækt að
taka samanburð lengra aftur. Þá
eru í bókinni úrslit undanfarinna
kosninga í hverju kjördæmi fyrir
sig og talningarlistar fyrir öll
kjördæmi.
(Í r rrétuiilkjrnninioi).
Höfðar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983
19
BMmm
Ov-* , Kl. 40-* 00
sÝNUM:
NOTAÐABlLA-uðuroMazda
HÝJA BÍLA^ \
6 mánaða abytgo^ Ekinn
WazdaW^— i :-sia„onsi8, '82 2o.ooo
.020 1 929Statio»^' .M . 9000
Mawíaw^ 9294dytaSDX . 22.0
929StationS].sK. . 12.0UU
Wuoda^-TL 1 sst". •« .
isr «.==is
sssar'' p:—
BÍLABOR2M
Smiöshotöa l
l
<
Skoðið þann glæsilegasta á götunni í dag — Mazda
929 HT Limited!
--Það ei------
húsgagnasýning
hjá okkur líJVl-húsgögn, Langholtsvegi lll, Keykjavík,
kl. 10—5 í dag síniar 3701« — 37144.
KÍKTU VIÐ, ÞÚ FÆRÐ ÖRUGGLEGA EITTHVAÐ VIÐ ÞITT HÆFI