Morgunblaðið - 16.04.1983, Síða 20

Morgunblaðið - 16.04.1983, Síða 20
Auglýsing. Húsnæöisfrumvarp Alþýöuflokksins áriö 1979 felur í sér aö: Lán hækkuöu í 80% á tíu árum. Hver lánshluti yröi framreiknaður og greiddur á verölagi útborgun- ardags. Þau næmu því í dag 45% af byggingarkostnaði. Sam- kvæmt því fengi húsbyggjandi 45% af byggingarkostnaöi í dag og fær 80% eftir 5 ár. Aö auki eru í því raunhæfar tillögur um G-lán til kaupa á eldri íbúðum — til viögeröa á alkalískemmdum húsum og orkusparandi endurbóta eldri húsa. Einnig fluttu þingmenn flokksins frumvarp um viðbótarlán úr bankakerfinu til 20 ára. Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður Alþýðuflokksins flutti frumvarp um að láns- kjaravísitala hækki aldrei greiðslubyrði lána umfram launahækkanir. Aðrir flokkar lofa nú þessu sama. En hafa þó ekki með neinum hætti veriö fáanlegir sl. 4 ár til samstarfs um að tryggja fram- gang þessara mála. 15. des. sl. felldu þeir ásamt Vilmundi Gylfasyni tillögu um að Húsnæðisstofnun fengi að halda álögðum tekjustofni sínum sem er af launaskatti. NÚ LOFA ÞEIR AÐ KOMA ÞVÍ í FRAMKVÆMD, SEM ÞEIR HAFA STAÐIÐ GEGN í 4 ÁR. ÞEIR TRUVERÐUGIR? Það er of seint að Alþýdubanda- lagið og Framsókn biðji húsbyggj- endur fyrirgefningar á meðferð- inni. En það er ekki of seint að styðja húsnæðisslöggjöf Alþýðuflokksins Greiðslubyrði af húsnæðisláni venjulegs hús- byggjanda sem hlutfall almennra launatekna er í dag, undir stjórn Svavars: 1. árið - 83,4% af launum 2. árið - 80,7% af launum 3. árið - 74,7% af launum (Skv. útreikningi frá Þjóöhagsstofnun.) Samkvæmt frum- varpi Alþ.flokks- ins yröi greiöslu- byröin: 1. árið -14,2% af launum 2. árið - 25,4% af launum 3. árið - 25,2% af launum (Skv. útreikningi frá Þjóöhagsstofnun.) Vinningsleiöin er Alþýöuflokkurinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.