Morgunblaðið - 16.04.1983, Síða 28

Morgunblaðið - 16.04.1983, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkrahús Skagfirð- inga Sauðárkróki óskar aö ráöa eftirtalið starfsfólk: Meinatækni til starfa frá 1. júní og einnig til sumarafleysinga. Húsnæöi til staöar. Upplýsingar veitir forstööumaöur sjúkra- hússins í síma 95-5270. Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar eöa menn vana bílaviðgerðum vantar strax. Uppl. gefur verkstjóri, ekki í síma. KRISTINN GUDNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 Keflavík blaðberar óskar. Uppl. í síma 1164. flfaqjtmÞIiifeft Skemmtilegt starf Fyrirtæki viö miöborgina óskar aö ráöa stúlku til ýmiskonar skrifstofu og þjónustu- starfa. Fyrirtækiö er rótgróiö og eitt hiö stærsta í sinni grein meö fjölda starfsmanna. Viðkomandi þarf aö hafa gott vald á íslensku og ensku og geta starfað sjálfstætt. Hér er um líflegt framtíöarstarf aö ræöa sem aöeins hentar þeim sem eru tilbúnar til aö leggja hart aö sér. Tilboð meö uppl. um aldur, menntun, fyrri störf og annað er máli kann aö skipta sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. apríl nk. merkt: „Líf- legt starf — 3540“. Vélfræðingar — vélstjórar Vélfræöingur og vélstjóri óskast til starfa. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 20. apríl nk. merktar: „V — 3539“. Bæjarútgerö Hafnarfjaröar. Viöskiptaráðuneytið óskar aö ráöa ritara til sumarstarfa frá 15. maí nk. Umsóknir óskast sendar viðskiptaráðuneyt- inu fyrir 30. apríl nk. i i BB— ^/\skriftar- síminn er 830 33 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Verzlingar útskr. 1973 Hittumst öll kl. 4 í dag á Lækjarbrekku (uppi). Nefndin BSAB Aöaffundur almennrar deildar Bygginga- samvinnufélagsins Aöalbóls veröur haldinn þriöjudaginn 19. apríl kl. 20.30 í mötuneyti félagsins að Miöleiti 1—3 í Reykjavík. Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. Stjórn almennrar deildar BSAB SÖGUFÉL4G 1902 Sögufélagið Aöalfundur Sögufélagsins veröur haldinn laugardaginn 30. apríl nk. í Lögbergi (stofu 103) og hefst kl. 14.00. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Dr. Jón Hnefjll Aöalsteinsson flytur erindi sem nefnist Önnungar. Stjórnin tiikynningar Dvalarheimiliö Höfði auglýsir hér meö eftir umsóknum í söluíbúöir fyrir aldraöa og öryrkja sem fyrirhugaö er aö reisa á lóö Höföa. Umsóknarfrestur er til 5. maí nk. Kynningarfundur um máliö verður mánudaginn 25. apríl kl. 20.30 í Fjölbrauta- skólanum á Akranesi. Umsóknum skal skila til forstöðumanns Dval- arheimilisins Höföa, Akranesi, (sími 2500) sem veitir allar nánari upplýsingar. Styrkir til háskólanáms í Frakklandi Frönsk stjórnvöld bjóöa fram tvo styrki handa íslendingum til háskólanáms í Frakk- landi á háskólaárinu 1983—1984. Er annar styrkurinn ætlaöur til náms í bókmenntum en hinn til náms í málvísindum. — Umsóknir, ásamt staöfestum afritum af prófskírteinum og meömælum, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 30. apríl nk. Umsóknareyðublöð fást í ráöuneytinu. Þá bjóöa frönsk stjórnvöld fram í löndum sem aðild eiga aö Evrópuráðinu tíu styrki til háskólanáms í Frakklandi næsta vetur. Eru styrkirnir eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms við háskóla. Næg frönskukunnátta er áskilin. Varðandi umsóknareyöublöö vísast til franska sendiráðsins, Túngötu 22, Reykjavík. Menn tamálaráöuneytiö, 12. apríl 1983.____________ Auglýsing frá ríkisskattstjóra Frestur til skila á skrám vegna sérstaks eignarskatts skv. lögum nr. 20 frá 23. mars 1983 á fasteignir sem nýttar voru við versl- unarrekstur eða til skrifstofuhalds í árslok 1982: Samkvæmt 5. grein laga nr. 20 frá 23. mars 1983 ber eigendum þeirra fasteigna sem nýttar voru viö verslunarrekstur eöa til skrifstofuhalds, aö fylla út sérstaka skrá um þessar eignir. Skrám þessum ber aö skila til viökomandi skattstjóra. Eyöublöö til skráargeröar er hægt aö fá hjá skattstjórum. Framtalsfrestur er sem hér segir: a. fyrir framtalsskylda menn til og meö há- degis 16. maí 1983, b fyrir lögaðila til og meö 31. maí 1983. Athygli er vakin á ákvæöum 4. gr. laga nr. 20/ 1983 sem eru svohljóöandi: „Viö ákvöröun á því, hvaöa eignir myndi stofn sérstaks eignarskatts, skal miöa viö raun- verulega notkun fasteignanna í árslok 1982. Sé sama eignin nötuð viö verslunarrekstur eða til skrifstofuhalds, en einnig til annarra nota, skal viö ákvörðun á skattstofni skipta verömæti eignarinnar hlutfallslega.“ Ábúendatal Villingaholtshrepps 1801—1981 Handrit aö ofangreindu verki er nú aö Ijúka. Söfnun mynda af ábú- endum fer ennfremur aö Ijúka. Líkur eru þó fyrir því aö ekkl hafi teklst aö hafa uþþá öllum þeim myndum af ábúendum sem til munu vera. Það eru þvi vinsamleg tilmæli undirritaös aö þeir sem ættu slíkar myndir létu þær til eftirtöku i nokkra daga. Er hér aðallega um aö ræöa myndir af ábúendum frá því fyrir og nokkuö eftir siöustu alda- mót. Brynlólfur Ámundason, Háaleitisbraut 17, 105 Reykjavík, siml 37072. Tilkynning um lóðahreinsun í Reykjavík, voriö 1983 Samkvæmt ákvæöum heilbrigöisreglugerð- ar, er lóðareigendum skylt aö halda lóöum sínum hreinum og þrifalegum og aö sjá um aö lok séu á sorpílátum. Umráðamenn lóöa eru hér meö minntir á aö flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaöi og óprýöi og hafa lokiö því eigi síöar en 14. maí nk. Aö þessum fresti liönum veröa lóðirnar skoö- aöar og þar sem hreinsun er ábótavant verö- ur hún framkvæmd á kostnaö og ábyrgö húseigenda, án frekari viövörunar. Þeir, sem kynnu aö óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli á sinn kostnaö, tilkynni þaö í síma 18000. Eigendur og umráðamenn óskráðra um- hiröulausra bílgarma, sem eru til óþrifnaðar á götum, bílastæðum, lóöum og oþnum svæö- um í borginni, eru minntir á aö fjarlægja þá hiö fyrsta. Búast má viö, aö slíkir bílgarmar veröi teknir til geymslu um takmarkaöan tíma, en síöan fluttir á sorphauga. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga viö Gufunes á þeim tíma, sem hér segir Mánudaga — föstudaga kl. 08—20 laugardaga 08—18 sunnudaga 10—18 Rusl, sem flutt er á sorphauga, skal vera í umbúðum eöa bundið. Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber samráö viö starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úrgang á aöra staöi í borgarland- inu. Veröa þeir látnir sæta ábyrgö, sem ger- ast brotlegir í þeim efnum. Stjórn dvalarheimilisins Höföa, Reykjavík, 14. apríl 1983 Akranesi. Ríkisskattstjóri Gatnamálastjórinn í Reykjavík. Hreinsunardeild.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.