Morgunblaðið - 16.04.1983, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Sjálfstæöisfólögln í Kópavogi hafa opiö hús laugardaglnn 16. apríl kl.
15.00—19.00. Frambjóöendur ( Reykjaneskjördæml mæta. Gestur
félaganna veröur Frlörlk Sophusson, varaformaöur SJálfstæðlsflokks-
ins.
Kaffiveitingar.
Allt sjálfstæöisfólk velkomlö. Sjálfstæöisfélögin i Kópavogi
Frá upplausn til ábyrgðar
Heimdallur — Hvöt — Óöinn — Vöröur
Eign fyrir alla
Sjálfstæöisfélögin í Reykjavík halda almennan hádegisfund um hús-
næöismál laugardaginn 16. apríl kl. 12.00—14.00 i Valhöll viö Háa-
leitisbraut.
Framsögumenn: Geir Hallgrimsson, formaöur SJálfstæöisflokksins,
Bessí Jóhannsdóttir cand. mag., Esther Guömundsdóttir þjóöfélags-
fræöingur, Pótur Blöndal tryggingastæröfræöingur.
Fundarstjóri:
Hulda
Valtýsdóttir
borgarfulltrúl.
Léttur
málsveröur
veröur á
boöstólum
Barnagæsla og myndbönd fyrir börnin á
meöan 6 fundi stendur. Ainr veikomnir
Ólafur Gunnar Krtetiana
Agnar Ólöf
Garðabær
Sjálfstæöisfélögin i Garöabæ boöa til almenns fundar þrlöjudaginn
19. apríl kl. 20.30 i Garöaskóla. Ólafur G. Einarsson, al.þm., Gunnar
G. Schram og Kristjana Miller Thorsteinsson, ræöa um stööu þjóöar-
búsins og stefnumál Sjálfstæöisflokkslns.
Fundarstjóri Agnar Friöriksson, forseti bæjarstjórnar. Fundarritari
Ólöf Ottósdóttir.
Stiórnirnar
Haraldur Lárus
Kappræðufundur í Kópavogi
Andstæöar ieiðir í
íslenskum stjórnmálum
Kappræöufundur veröur haldinn i Félagsheimili Kópavogs sunnudag-
inn 17. apríl kl. 14.00 milli Sambands ungra sjálfstæöismanna og
æskulýösfylkingar Alþýðubandalagsins.
Ræöumenn frá SUS: Haraldur Kristjánsson, Jóhanna Thorsteinsson
og Lárus Blöndal. Fundarstj. Þorsteinn Halldórsson.
Týr, FUS Kópavogi.
Óöinn Inga
Kappræðufundur á Akranesi
Andstæöar leiðir í
íslenskum stjórnmálum
Kappræöufundurinn veröur haldinn í Hótel Akranesi kl. 14.00 sunnu-
daginn 17/4 og milli Sambands ungra sjálfstæðismanna og æsku-
lýösfylkingar Alþýöubandalagsins.
Ræöumenn frá SUS: Guöjón Kristjánsson, Inga Jóna Þóröardóttir og
Óöinn Sigþórsson Fundarstjóri Halldór Karl Hermannsson.
Þór og SUS
Seltirningar
Almennur stjórnmálafundur veröur i félagsheimilinu hinn 19. apríl nk.
kl. 20.30. Ræöumenn veröa Matthías A. Mathiesen, Salóme Þor-
kelsdóttir, Bragi Michelsen og Sigurgeir Slgurösson. Fundarstjóri
veröur Magnús Erlendsson. Aö framsöguræöum loknum veröa leyfö-
ar fyrirspurnir eftir því sem tími leyfir. Seltirningar eru hvattir til aö
fjölmenna og kynnast stefnu Sjálfstæöisflokksins í landsmálum.
Fuiitrúaráö sjálfstæöísfélaganna
á Seltjarnarnosi.
Sjálfstæóisfélögin á Seltjarnarnesi.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðiskvennafélagiö Vorboði
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Sjálfstæöisfélaginu
Hafnarfiröi, mánudaginn 18. april kl. 2.30.
Ræöur: Salome Þorkelsdóttir, alþingismaöur og Kristjana Milla
Thorsteinsson, viöskiptafræðingur.
Ávörp: Matthias Á. Mathiesen, alþingismaöur, Gunnar G. Schram,
prófessor, Ólafur G. Einarsson, alþingismaður.
Einsöngur: Júlíus Vífil Ingvarsson, undirleikari Ólafur Vignir Alberts-
son
Kaffiveitingar. Mætið stundvíslega og takiö meö ykkur gesti.
Geir Guðmundur Stefán
Kappræöufundur á Akureyri
Andstæöar leiðir f
íslenskum stjórnmálum
Kappræöufundur veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu á Akureyrl
sunnudaginn 17/4 kl. 14.00 milli Sambands ungra sjálfstæöismanna
og æskulýösfylkingar Alþýöubandalagsins. Ræöumenn frá SUS: Geir
H. Haarde, Guömundur Heiöar Frímannsson og Stefán Sigtryggsson.
Fundarstj. Björn Jósep Arnviöarson.
Vöröur og SUS.
Andstæöar
leiðir í
íslenskum
stjórnmálum
Kappræöufundur veröur haldinn ( Hallar-
lundi í Vestmannaeyjum iaugardaginn 16.
apríl kl. 16.30 milli Sambands ungra sjálf-
stæöismanna og æskulýðstylkingar Al-
þýöubandalagsins Ræöumenn frá SUS:
Georg Þór Kristjánsson, Gústaf Nielsson,
Þorsteinn Pálsson. Fundarstjóri. Magnús
Jónasson.
Eyverjar og SUS.
Sjálfstæðisflokkurinn
í Austurlandskjördæmi
auglýsir eftir kosningarsamkomur þar sem frambjóöendur flokksins
mæta:
Neskaupstaöur
19. apríl kl. 21.00 aö Þiljuvöllum 9.
Skriöuklauatur
19. april kl. 14.00.
Hjaltalundur
19. apríl kl. 21.00.
Fiskrúöafjöröur
20. april kl. 21.00 í Félagsheimilinu Skrúö.
Djúpivogur
20. april kl. 21.00 i Barnaskólanum.
Reyöarfjöröur
21. apríl kl. 16.00 í Félagsheimilinu.
Stöövarfjðrður
21. apríl kl. 15 i samkomuhúsinu.
EsWfjöröur
21. apríl kl. 20.00 í Valhöll.
Breíödalsvfk
21. apríl kl. 21 í Gistihúsl Breiódalsvíkur.
Sverrir Hermannsson auglýsir viötalstíma föstudaglnn 22. apríl frá kl.
13—15 aö Strandgötu 16, Seyðisfiröl.
Egill Jónsson og Sverrlr Hermannsson mæta til viötals í Vegaveiting-
um i Fellabæ, föstudaginn 22. apríl kl. 16—19.
Kjördæmisráö