Morgunblaðið - 16.04.1983, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983 31
DÓMKIRKJAN: Kl. 11, messa.
Organleikari Birgir Ás Guö-
mundsson. Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Kl. 14 messa. Organ-
leikari Birgir Ás Guðmundsson.
Sr. Agnes Siguröardóttir. Laug-
ardagur: Barnasamkoma aö
Hallveigarstööum kl. 10.30 (inng.
frá Öldug.). Sr. Agnes Siguröar-
dóttir.
ÁRBÆ JARPREST AKALL:
Barnasamkoma í Safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös-
þjónusta í safnaðarheimilinu kl.
14. Fjölskyldusamkoma í hátíð-
arsal Árbæjarskóla sunnu-
dagskvöld 17. apr. kl. 20.30 á
vegum fjáröflunarnefndar Árbæj-
arsafnaöar til styrktar kirkju-
byggingunni. Góöir skemmti-
kraftar, sjá dreifibréf sem borið
hefur verið út í sókninni. Sr. Guö-
mundur Þorsteinsson.
ÁSPREST AKALL: Barnaguös-
þjónusta aö Noröurbrún 1, kl. 11.
Messa kl. 14. Kaffisala Safnaöar-
félags Ásprestakalls eftir messu.
Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Kl.
11, barnasamkoma í Breiö-
holtsskóla. Kl. 14, guösþjónusta í
Breiöholtsskóla. Aöalfundur
safnaöarins. Sr. Lárus Halldórs-
son.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingar-
messur Fella- og Hólasóknar kl.
11 og kl. 14. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Samverustund aldr-
aöra miövikudagseftirmiödag,
æskulýösfundur miövikudags-
kvöld kl. 20.30. Sóknarnefndin.
DIGRANESPREST AK ALL:
Barnasamkoma í Safnaöarheim-
ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.
Fermingarguösþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 10.30 og kl. 14. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
LAND AKOTSSPÍT ALI: Guös-
þjónusta kl. 10. Organleikari
Birgir Ás Guömundsson. Sr. Þór-
ir Stephensen.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa
kl. 14. Félag fyrrverandi sóknar-
presta.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugardagur: Barnasam-
koma í Hólabrekkuskóla kl. 14.
Sunnudagur: Barnasamkoman
fellur niöur. Ferming og altaris-
ganga í Bústaöakirkju kl. 11 og
kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Barna- og fjölskylduguösþjón-
usta kl. 11. Skírn. Guöspjalliö í
myndum, barnasálmar og smá-
barnasöngvar, framhaldssaga.
Viö hljóöfæriö Gísli Baldur Garö-
arsson. Sumardagurinn fyrsti: Al-
menn guösþjónusta kl. 14.
Veizlukaffi í umsjá kvenfélagsins
aö Fríkirkjuvegi 11 að lokinni
messu. Sr. Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón-
usta með altarisgöngu kl. 14.
Öldruöu fólki sérstaklega boöiö.
Organleikari Árni Arinbjarnar-
son. Biblíulestur mánudagskvöld
kl. 20.30. Almenn samkoma nk.
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli
barnanna er á laugardögum kl.
14 í gömlu kirkjunni. Sunnud.:
Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Messa kl. 14. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Þriöjud. 19. apr.
kl. 10.30, fyrirbænaguðsþjón-
usta, beöiö fyrir sjúkum. Miö-
vikud. 20. apr., kl. 22, náttsöng-
ur.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
(ath. breyttan messutíma). Sr.
Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPREST AKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11 árd. Sóknarprestur.
LANGHOLGSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11. Söngur
— sögur — leikir. Sögumaöur
Siguröur Sigurgeirsson. Guös-
þjónusta kl. 14. Organleikari Jón
Stefánsson, prestur sr. Siguröur
Haukur Guöjónsson.
LAUGARNESKIRKJA: Barna-
guösþjónusta kl. 11. Messa kl.
14. Þriöjud. bænaguösþjónusta
kl. 18. Sumardagurinn fyrsti:
Barna- og fjölskylduguösþjón-
usta kl. 11. Föstudagur, síödeg-
iskaffi kl. 14.30. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Laugardagur:
Samverustund aldraöra í dag kl.
15. Haraldur Ágústsson kemur í
heimsókn. Sýnir og segir frá
ýmsum viöartegundum. Þá veröa
einnig sýndar myndir frá norður-
feröinni í fyrrasumar. Sr. Frank
M. Halldórsson. Sunnudagur:
Barnasamkoma kl. 10.30. Guös-
þjónusta kl. 14. Orgel- og kór-
stjórn Reynir Jónasson. Mánu-
dagur, fundur í æskulýösfélaginu
kl. 20. Miðvikudagur, fyrirbæna-
messa kl. 20. Sr. Guömundur
Óskar Ólafsson.
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta í Ölduselsskóla kl. 10.30.
Barnaguösþjónusta Seljabraut
54, kl. 10.30. Síöustu barnaguös-
þjónustur vetrarins. Guösþjón-
usta í Ölduselsskóla kl. 14.
Mánudagur 18. apr. fundur
æskulýösfélagsins kl. 20.30 í
Tindaseli 3. Fimmtud. 21. apr.
fyrirbænasamvera Tindaseli 3,
kl. 20.30. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnasamkoma í sal Tónlistar-
skólans kl. 11. Sóknarnefndin.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla-
delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Almenn guösþjónusta kl. 20.
Ræðumenn Guöni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
DÓMKIRKJA Krists Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um þá kl. 14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaöarins:
Messa kl. 14. Organisti Jónas
Þórir. Eftir messu hefur kvenfé-
lag safnaöarins kaffisölu í Kirkju-
bæ til ágóöa fyrir Sundlaugar-
sjóö Kópavogshælisins. í kaffinu
leika þau Ómar Bergmann og
Brynja Guttormsdóttir saman á
kontrabassa og píanó. Sr. Emil
Björnsson.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2B: Samkoma á vegum Kristni-
boössambandsins verður kl.
20.30. Lesiö úr nýjum bréfum frá
kristniboðunum. Skúli Svavars-
son talar.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Bæn kl. 20 og
kl. 20.30 hjálpræóissamkoma.
Laut. Miriam Óskarsdóttir talar.
KIRKJA JESÚ Krists hinna síö-
ari daga heilögu, Skólavst. 46:
Sakramentissamkoma kl. 10.30
og sunnudagaskóli kl. 11.30.
MOSFELLSPREST AKALL:
Fermingarguösþjónustur í Lága-
fellskirkju kl. 10.30 og kl. 13.30.
Sóknarprestur.
GARDASÓKN: Sunnudagaskóli í
Kirkjuhvoli kl. 11 árd. Sr. Bragi
Friöriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garóabæ: Hámessa kl. 14.
HAFNARFJARDARKIRKJA:
Fermingarguösþjónustur kl.
10.30 og kl. 14. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Vor-
ferö barnastarfsins veröur í dag,
iaugardag. Fariö veröur aö
Skálholti og iagt af staó kl.
10.30. Fermingarmessa á sunnu-
dag kl. 14. Safnaðarstjórn.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Kaþólsk messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8.
KÁLFATJARNARSÓKN: Fjöl-
skylduguösþjónusta í Stóru-
Vogaskóla kl. 14. Aöalsafnaöar-
fundur fer fram aö lokinni messu.
Sr. Bragi Friöriksson.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Messa kl. 14. Aöalsafnaöarfund-
ur eftir messu. Sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnaguösþjónusta kl. 11. Sókn-
arprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming-
arguösþjónustur kl. 10.30 og kl.
14. Altarisganga mánudags-
kvöldiö kemur kl. 20.30. Sóknar-
prestur.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla-
delfia Keflavík: Sunnudagaskóli
kl. 11. Almenn guösþjónusta kl.
14. Ræðumaður Jóhann Páls-
son.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferm-
ingarguösþjónusta kl. 14. Sókn-
arprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14. Sóknar-
prestur.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr.
Björn Jónsson.
Hólmavík:
Blessað barnalán frumsýnt
liólmavík, 12. apríl.
UM sl. helgi hóf Leikfélag Hólmavíkur sýningar á verki Kjartans Ragnarsson
ar, Blessuðu barnaláni. Kristín Bjarnadóttir leikstýrði þessari uppfærslu á
leikritinu. Hún lauk leiklistarnámi í Danmörku 1974 og starfaði sem leikkona
þar ytra í nokkur ár. 1978 fluttist hún heim til Íslands og hefur síðan leikið
mörg hlutverk, bæði á sviði og í útvarpinu.
Flutningur Leikfélags Hólmavík-
ur fékk mjög góðar viðtökur áhorf-
enda hér á staðnum. Um næstu
helgi verður síðan haldið í leikför
um Snæfellsnes. Sýningar verða í
Stykkishólmi, á Grundarfirði og
Hellissandi.
Fréttaritarar.
Leikendur og aðrir þeir, sem unnu að uppfærslunni. Leikstjórinn, Kristín Bjarnadóttir, er efst til vinstri.
Morgunblaðið/Sig. Sigurðsson.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
XFélaasstarf
Eínar Guömundur Halldór
Kappræðufundur á ísafirði
Andstæöar leiðir í
íslenskum stjórnmálum
Kappræöufundur veröur haldinn á Hótel Isafiröl sunnudaginn 17.4. kl.
13.30 milli Sambands ungra sjálfstæöismanna og æskulýösfylkingar
Alþýöubandalagsins. Ræöumenn frá SUS: Einar K. Guðfinnsson,
Guömundur Þóröarson og Halldór Jónsson. Fundarstj. Eiríkur F.
Geirsson. FyHr/r og SUS.
Hafnarfjörður
Kosningaskrjfstofa Sjálfstæöisflokksins f Sjálfstæöishúsinu, Strand-
götu 29, veröur opin virka daga fram aö kosnlngum frá kl. 14—22.
Stuðningsfólk er hvatt til aö líta inn og þiggja kafti.
Sjálfstæóisflokkurinn HafnarfirOi.
Kópavogsbúar
Fram til kjördags er kosningaskrlfstofa Sjálfstæðisflokksins í Kópa-
vogi opin alla daga frá kl. 9 til 19 í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1,
símar 40708, 46533 og 16544. Forsvarsmenn: Árni Örnólfsson og
Höröur Jóhannsson. Stuöningsmenn Sjálfstæölsflokksins hafi sam-
band við skrifstofuna.
Hvöt
Trúnaöarráö Hvatar er boöaö til vinnufundar laugardaginn 16. 4. kl.
10.30 i Valhöll.
Minnum allar Hvatarkonur á hádegisveröarfundinn og fundinn í
Gamlabíói laugardaginn 16.4.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Stuðningsfólk Sjálfstæöisflokksins er hvatt til aö líta viö á kosn-
ingaskrifstofu flokksins aö Strandgötu 29. Frambjóöendur veröa til
viötals mánudaginn 18. apríl.
Sjálfsfæðisflokkurinn Hafnarfiröi
Seltjarnarnes
Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins á Seltjarnarnesi er aö Aust-
urströnd 1 (Húsi Nesskipa hf.). Símar 18644 og 19980. Opiö frá kl. 16
til kl. 21. Um helgar frá kl. 10 III 18. Starfsmaöur Sigurveig Lúövíks-
dóttir. Sjálfstæöismenn eru hvattir til aö lita viö á skrifstofunni og
leggja liö i baráttunni.
Sjáltstæöísflokkurinn á Seltjarnarnesi.
Sóknarfélagar
Aöalfundur sfarfsmannafélgasins Sóknar veröur haldinn á Hótel Esju
mánudaginn 18. apríl nk. og hefst kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál.
Mætiö vel og sýniö skírteini.
Sfjórnin.