Morgunblaðið - 16.04.1983, Page 35

Morgunblaðið - 16.04.1983, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983 35 Vissir þú aö karlar hafa helmingi hærri laun en konur að meöaltali? Samtök um Kvennalistann halda opinn fund á Hótel Borg í dag, laugardaginn 16. apríl, kl. 15. Fundarefni: Launamál kvenna, — stutt ávörp flytja m.a. Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, Elín G. Ólafsdóttir, Guörún Halldórsdóttir, Lára V. Júlíusdóttir og Lilja Ólafsdóttir. Almennar umræöur, fundarstjóri Guörún Jónsdótt- ir. Allir velkomnir. Samtök um kvennalista. FERDAÍ\\lVAL FERDAVAL auglýsir: Helgarpakkarnir vinsælu á London Verö frá kr. 9.346, í 5 nætur. Brottför alla fimmtudaga. Gildir til 15. maí. Flug og bíll í eina til fjórar vikur til Glasgow, London, Kaup- mannahafnar, Ósló, Stokkhólms, Frankfurt, París- ar og Luxemborgar í sumar. Sumarhús í Þýskalandi Eigin rútuferðir um Þýskaland með siglingu á M/s Eddu í kaup- bæti. Öll almenn farseölaþjónusta innanlands og utan. Opið laugardag 9—12. Feröaskrifstofan FERDAVAL Kirkjustræti 8, símar 26660 og 19296. ÍSLEXZKlll UJfGTEMPLARAR Gamlir ungtemplarar Munið afmælið í Templarahöllinni í kvöld kl. 21.00. Miðar við innganginn Gömlu góöu Stormar leika fyrir dansi. Hrönn, Spori, Trölli, Knörr, Ösp, Árvakur, Hrollur, Gosi, Einingin, Flakkarinn, Björk, Ræs og Depill. Auglýsing frá Orlofssjóði VR 0RL0FSHÚS VR Dvalarleyfi Auglýst er eftir umsóknum um dvalarleyfi í orlofshús VR sumarið 1983. Umsóknir á þar til gerö eyðublöð þurfa aö berast skrifstofu VR, Húsi Verzlunar- innar 8. hæö í síöasta lagi föstudaginn 29. apríl 1983. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stööum: að Ölfusborgum að Húsafelli í Borgarfirði að Svignaskaröi í Borgarfirði að lllugastööum í Fnjóskadal að Laugarvatni í Vatnsfirði, Barðaströnd að Einarsstöðum, Norður-Múlasýslu Aöeins fullgildir félagar hafa rétt til dvalarleyfis. Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár í orlofshúsunum á tímabilinu 15. maí til 15. september sitja fyrir dvalarleyfum til 20. maí nk. Leiga veröur kr. 1.200.- á viku og greiöist viö úthlutun. Hafi ekki verið gengiö frá leigusamningi fyrir 2. júní nk. fellur úthlutun úr gildi. Dregið veröur milli umsækjenda ef fleiri umsóknir berast en hægt er aö veröa viö. Veröur þaö gert á skrifstofu félagsins laugardaginn 14. maí nk. kl. 14.00 og hafa umsækjendur rétt til aö vera viöstaddir. 0RL0FSSTYRKIR Auglýst er eftir umsóknum um orlofsstyrki sumariö 1983. Ákveðið hefur veriö að úthluta allt að 175 styrkjum að fjárhæð kr. 2.000,- hverjum. Þeir sem verið hafa fullgildir félagsmenn í VR í 10 ár eöa lengur hljóta forgang við úthlutun fyrstu 100 styrkjanna. Fullgildir félagar í a.m.k. 5 ár hljóta þá styrki sem enn veröur óráðstafaö. Skilyrði fyrir úthlutun styrkja eru þau sömu og viö úthlutun dvalarleyfa í orlofs- hús VR, þ.e. þeir sem dvalið hafa í orlofshúsum VR sl. 5 ár eiga ekki rétt á orlofsstyrk. Sérstök athygli er vakin á því aö umsóknir verða að berast skrifstofu VR í síðasta lagi föstudaginn 29. apríl nk. Umsóknareyðublöö eru afhent á skrifstofu VR, Húsi Verzlunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.