Morgunblaðið - 16.04.1983, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 16.04.1983, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983 Hádegisjazz í Blómasalnum Vegna mikillar aðsóknar halda Hótel Loftleiðir áfram með hið vinsæla sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. „JAZZ FYRIR ÞÁ SEM EKKERT GAMAN HAFA AF JAZZ! Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu að þessu sinni: Árni Elvar, Björn R. Einarsson og félagar taka nokkra lauflétta á básúnurnar með meiru. Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Við byrjum kl. 12 á hádegi. Verð kr. 250.- Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verlð velkomln. HÓTEL LOFTL0ÐIR FLUGLEIDA HÓTEL iteiner Östef sérhæfður í fiskréttum Naustið hefur fengiö hingað til lands hinn marg verðlaunaöa franskmenntaöa sænska mat- reiðslumeistara Steiner Öster. Meöal viöurkenninga mætti nefna Huspis Bern, Relais Gourmand’s. Enn sýnir sænski matreiðslumeistarinn listir sínar í eldhúsi Naustsins. Hádegisverður laugardaginn 16. apríl: Nausts síld — O — Gellur í ostragonsósu Tanum — O — Nausts ýsa með saffransósu — O — Ofnsteiktur stelnbítur meö vermouth- karrýsósu aö hætti östers f kvöld bjóðum viö svo aö vanda ýmsa Ijúffenga rétti. Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar og Hjördís Geirsdóttir leikur fyrir dansi Gömludansaklúbburinn TÓNABÆ Dansað í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Arngrímur og félagar leika og syngja. Aögöngumiöar seldir viö inn- ganginn frá kl. 21.00. Fjölmennið stundvíslega. Njótum kvöldsins í Rán Matseöill kvöldsins RjómalögucI salatblaðasúpa Koniaks-flamberaðir sniglar m. ristuðum villisveppum í rjómasósu Scampi provancale m. hrísgrjónum. Pönnusteikl smálúða m. rcekjum og krabbasósu gljáð m. osti. Hreindýrasneiðar m. einiberja piparsósu kartöflum daup- hine og nýju grcenmeti. Smjörsteiktar grísalundir m. wermouth-sósu og ofnbökuðu sellerl. Flamberaðir bananar m. ís og hungangssósu. Jón Möller slær létta tóna á píanóiö. Veriö velkomln í Skólavörðustíg 12, sími 10848. frá kl. 19—03 Hin sívinsæla hljómsveit RAGNARS BJARNASONAR LEIKUR FYRIR DANSI frá kl. 9—3. Nýja enska ölstofan er á sínum staö Um leið og við bjóðum ykkur gott kvöld í Súlnasalnum, minnum við á okkar glœsilega matseðil. | Borðið í í grillinu, dansið í Súlnasalnum Aðeins rúllugjald 45.- Borðapantanir í síma 20221 frá kl. 4 í dr Enn þá einu sinni fara okkar frönsku matreiðslu- meistarar á kostum í grillinu og kynna hinn nýja sérréttarseðil. Þaö er á boðatólum úrval Ijúffengra smárótta sem eru fram- reiddir á augabragði og renna Ijúflega niður meö „gildismiö- inum“ góða. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 11. apríl hófst þriggja kvölda vortvímenningur. Efstir eftir kvöldið eru þeir Björn Hermannsson og Lárus Hermannsson með 279 stig. Ásgeir Stefánsson — Garðar Þórðarson 248 Baldur Árnason — Sveinn Siggeirsson 244 Jón Hermannsson — Ragnar Hansen 230 Nýir spilarar velkomnir næsta þriðjudag. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Tvímenningsmót Vesturlands StykkLshólmi, 11. apríl. Nú um helgina fór fram á Hót- elinu í Stykkishólmi bridge- keppni, svokallað tvímenn- ingsmót Vesturlands. Mættu 16 pör til leiks frá ýmsum stöðum á Vesturlandi og stóð mótið yfir bæði laugardag og sunnudag. Búist var við að íslandsmeistari, Þórarinn Sigþórsson, gæti komið á þetta mót, en af því gat ekki orðið. Keppnin fór þannig að hæstir urðu þeir feðgar Kristinn Friðriksson og Ellert Kristinss- on, Stykkishólmi. Fréttaritari Bridgefélag Hafnarfjarðar Sl. mánudagskvöld voru spil- aðar síðustu umferðirnar í baró- meter-tvímenningi félagsins og varð lokastaðan þessi: Ragnar Magnússon — Rúnar Magnússon 264 Aðalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 234 Björn Eysteinsson — Guðm. Hermannsson 203 Árni Þorvaldsson — Sævar Magnússon 180 Ágúst Helgason — ólafur Valgeirsson 124 Dröfn Guðmundsd. — Einar Sigurðsson 82 Meðalskor 0 Nk. mánudagskvöld hefst hraðsveitakeppni og er áætlað að hún standi í u.þ.b. 3 kvöld. Bridgefélag Kópavogs Önnur umferð „Board - on - a - match“ sveitakeppni BK lauk fimmtudaginn 14. apríl. Staða efstu sveita er þessi: Sigurður Vilhjálmsson 78 Sigurður Sigurjónsson 68 Þórir Sigursteinsson 67 Ármann J. Lárusson 64 Jón Hilmarsson 64 Sveit Sigurðar Vilhjálmssonar hefur spilað við flestar efstu sveitirnar og er sigurstrangleg- ust en mesta baráttan verður um 2. til 3. sætið í keppninni að öll- um likindum. Þriðja og síðasta spilakvöldið i þessari keppni verður spiluð sumardaginn fyrsta, fimmtu- daginn 21. apríl. Bridgefélag kvenna Eftir 10 umferðir er þetta staða efstu sveita í aðalsveita- keppninni: Alda Hansen 157 Aldís Schram 136 Þuríður Möller 126 Hrafnhildur Skúladóttir 121 Gunnþórunn Erlingsdóttir 119 Guðrún Bergsdóttir 117 Meðalskor er 100 stig. Þrjár umferðir eru eftir af keppninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.