Morgunblaðið - 16.04.1983, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983
ISLENSKA
ÓPERAN
ÉiáíW
Sýniog (kvðld kl. 20.00.
Ath.: Brayttan aýnlngartíma.
Miðasalan er opin milli kl.
15.00—20.00 daglega.
Sími 11475.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Páskamyndin í ár
Nálarauga
(Eye of the Needle)
Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfir-
þyrmandi spennu frá upphafi til
enda. Þeir sem lásu bókina og gátu
ekki lagt hana frá sér mega ekkl
missa af myndinni. Bókin hefur kom-
ió út i íslenskri þýöingu.
Leikstjóri: Richard Marquarnd.
Aóalhlutverk: Donald Sutherland,
Kate Nelligan.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
RNARHOLL
VEITINCAHLS
Á horni Hverfisgötu
°g Ingólfsslrtrtis.
'Borðapantanirs. 18833.
Sími 50249
Sankti Helena
(En fjalliö springur)
Hörkuspennandi og hrikaleg mynd.
byggó á sönnum viöburöum.
Art Garney, David Huffman.
Sýnd kl. 5 og 9.
£Ælp8iP
—*“=*“* Sími 50184
Nóvemberáætlunin
Hörkuspennandi. amerisk sakamála-
mynd.
Sýnd kl. 5.
Siöaeta ainn.
igiÞJÚfllilKHÚSM
LÍNA LANGSOKKUR
i dag kl. 15 Uppselt
sunnudag kl. 14 Uppselt
GRASMAOKUR
2. sýn. í kvöld kl. 20
Gul adgangskort gilda
3. sýning miðvikudag kl. 20.
ORESTEIA
sunnudag kl. 20
Síðasta sinn.
Litla sviöiö:
SÚKKULAÐI HANDA
SILJU
þriöjudag kl. 20.30
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
18936
Geimstöð 53
(Androkf)
ietenekur textl
Afar spennandi, ný amerísk kvik-
mynd i lltum. Leikstjórl: Aaron
Lipetad. Aöalhlutverk: Klaua Kinaki,
Don Opper, Brie Howard.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
B-salur
Saga heimsins I. hluti
falenzkur texti.
Ný, heimsfrœg, amerísk gaman-
mynd. Aöalhlutverk: Mel Brooka,
Dom DeLuiae, Madeline Kahn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hakkaö verö.
Barnasýning kl. 3
Einvígi
köngulóarmannsins
Spennandi kvlkmynd í litum.
ísl. texti. Miöaverö kr. 25.00.
m intpiijtl tnhií>
Góóan daginn!
Aöalhlutverk: LH|a börtsdöttlr og
Jöhann Siguröaraon. Kvlkmynda-
taka: Snorri Þöriaaon. Leikstjórn:
Egill Eóvaróaaon.
Ur gagnrýni dagblaöanna:
.... alþjóölegust íslenskra kvik-
mynda til þessa
. . . tæknilegur frágangur allur á
heimsmælikvaröa
... mynd sem enginn má missa af
. .. hrífandi dulúö, sem lætur engan
ósnortinn
.. . Húsió er ein besta mynd, sem ég
hef lengi séö
. . . spennandi kvikmynd, sem nær
tökum á áhrofandanum
.. . mynd, sem skiptir máli. . .“
Bönnuó börnum 12 ára.
Sýnd k. 5, 7 og 9.
Dolby Stereo.
Siöasta aýningarhelgi.
brotna fjðtakyldu á krossgötum.
Kynngimögnuö kvikmynd. Aöal-
hlutverk: Arnar Jönason, Helga
Jónsdóttir, Þóra Frióriksdóttir.
Handrit og stjórn: Kristin Jóhann-
esdóttir.
BLADAUMMÆLI:
.... djarfasta tilraunin hingaö til i
islenskri kvikmyndagerö ... Veisla
fyrir augaö ... fjallar um viöfangefnl
sem snertir okkur öll . . . Listrænn
metnaöur aöstandenda myndarinnar
veröur ekki vefengdur.. . stík er feg-
urö sumra myndskeiöa aö nægir al-
veg aö falla í tilfinningarús .. . Ein-
stök myndræn atriöi myndarinnar
lifa í vitundinni löngu eftir sýningu
... Þetta er ekki mynd málamiölana.
Hreinn galdur í lit og cinemaskóp '
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
<Ba<B
SKILNAÐUR
í kvöld uppselt
miövlkudag kl. 20.30
SALKA VALKA
sunnudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
JÓI
130 sýn. þriöjudag kl. 20.30
allra síðasta sinn.
GUÐRÚN
10. sýn. fimmtudag kl. 20.30
bleik kort gilda
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
HASSIÐ
HENNAR
MÖM
MIÐNÆTURSYNING
I
AUSTURBÆJARBÍÓI
í KVÖLD KL. 23.30
50. SÝNING
SÍÐASTA SINN
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16—23.30. SÍMI 11384.
Smiðjuvegi 1
Heitar Dallasnætur
(Sú djarfasta fram aö þessu)
Ný, geysidjörf mynd um þær allra
djörfustu nætur sem um getur í Dall-
as.
Sýnd kl. 9og 11.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
Allra aíöuatu aýningar.
Hrakfallabálkurinn
Þaö má meö sanni segia aö Jerry
Lewts er konungur grínsins, þaö aýn-
ir hann og sannar í þessari frábeeru
grínmynd.
Sýnd kl. 2 og 4.
ial. texti. Miöaverö kr. 25.
Verðtryggð innlán -
vörn gegn verðbólgu
tJÍNAÐARBANKINN
Traustur banki
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
Diner
Suddenly Ufe was more than
french Mes, gravy and grirLs.
Þá er hún lokslns komln, páska-
myndln okkar. Diner, (sjoppan á
horninu) var staöurinn þar sem
krakkarnir hittust á kvöldin, átu
franskar meö öllu og spáöu í fram-
tíöina. Bensín kostaöi sama sem
ekkert og því var átta gata tryllitæki
eitt æösta takmark strákanna, aö
sjálfsögöu fyrir utan stelpur. Holl-
ustufæöi, stress og pillan voru
óþekkt orö i þá daga. Mynd þessari
hefur veriö likt viö American Graffiti
og fl. i þeim dúr. Leikstjóri: Barry
Levinson. Aóalhlutverk: Steve Gutt-
enberg, Daniel Stern, Mickey
Rourke, Kevin Bacon og fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARAS
Símsvari
32075
B I O
Ekki gráta — þetta er
aðeint elding
Ný, bandarfsk mynd, byggö á
sönnum atburöum er geröust f Viet-
nam 1967, ungur hermaöur notar
stríöiö og ástandiö til þess aö
braska meö birgöir hersins á svört-
um markaöi, en gerlst síöan hjálp-
arhella munaöarlausra barna. Aöal-
hlutverk: Dennis Christopher (Bre-
aking Away), Susan Saint Gaorge
(Love at first bite).
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Missing
Aöalhlutverk: Jack Lammon og
Sisay Spacak.
Sýnd kl. 7.
FRUM-
SÝNING
Stjömubíó
frumsýnir í dag
myndina
Geimstöð 53
Sjá augl. annars stað-
ar í blaðinu.
I greipum dauðans
Rambo var hundeltur saklaus Hann
var .elnn gegn öllum", en ósigrandi.
— Æsispennandi ný bandarísk
Panavision litmynd, byggö á sam-
nefndri metsölubók eftir David Morr-
ell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar
vió metaósókn meó: Sylvester
Stallone, Richard Cranna. Leik-
stjóri: Ted Kotchalt.
íslenskur taxti.
Bönnuö innan 16 ára.
Myndin ar tekin f Dolby Starao.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Spennandi og bráöskemmtilegur .Vestri", um mann-
inn sem ætlaöi að fremja stóra rániö en það er ekki
svo auövelt, meó Dean martin, Brian Keith, Honor
Blackman Leikstjóri: Andrew V. McLaglen.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd í litum um
ævintýraríka ferö til sólar-
landa. Ódýrasta sólarlanda-
ferð sem völ er á. Lasse
Aberg, Lottie Ejebrant.
íslenskur taxti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10, 9.10 og 11.10.
Bráöskemmti-
leg og fjörug
bandarísk
Panavision lit-
mynd, um fjör-
ugar stúlkur
sem ekki láta
sér allt fyrir
brjósti brenna.
meó Tatum
O’Neal, Kristy
McNichol isl.
texti. Sýnd kl.
'i 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.