Morgunblaðið - 16.04.1983, Side 43

Morgunblaðið - 16.04.1983, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRlL 1983 43 Slmi 78900] I Prófotsorinn Ný bráðfyndln grlnmynd uml prófessorlnn sem gat ekkl I neltaö neinum um neitt, meira I aö segja er hann sendur til I Washington til aö mótmæla I byggingu flugvallar þar, en [ hann hefur ekkl árangur sem erfiði og margt kátbroslegt skeöur. Donald Sutherland | fer á kostum í þessarl mynd. Aöalhlutverk: Donald Suth-1 erland, Suzanne Summera, | Lawrence Dane. Handrit: Robert Kaufman. Leikstjóri: George Bloomfield. | Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Njósnari íjónustunnar Nú mega .Bondararnlr" Moore og Connery fara aö vara slg, því aö Ken Wahl i Soldier er komlnn fram á sjón- arsviöiö. Þaö má meö sannl segja aö þetta er „James Bond-thriller" í orösins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þelr gefa honum lausan tauminn. Aöalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Watson, Klaus Kinski, William Prince. Leik- stjóri: James Glickenhaus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd | sýnd kl. 3. Allt á hvolfi (Zapped) Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Óskarsverölaunamyndin Amerískur varúlfur í London Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bðnnuð bðrnum innen 14 ára. Sýnd kl. 3 og 5. ^}<íriclansa](\iMuri nn eM ,,na n Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. íGenniö inn frá Grensásveai.) Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 17. Nú fer hver að veröa síðastur aö bragða á kínversku réttunum okkar I Laugardags og sunnudagskvöld Fyrir þá sem kunna að meta fisk, fjöl- breytt úrval sjávarrétta meðal annars «< okkar margumtalaða fiskisúpa. ' o'; Kaffivagninn Grandagaröi, sími 15932. veiTINGAHOS Nú byrjum við gömlu dansana aftur á laugardögum Opið 9—2. Hljómsveitin Drekar, söngkona Mattý Jóhanns. Mætið tímanlega — Aöeins rúllugjald. J Nýr pylsuvagn til sölu Vagninn er í sérflokki, búinn öllum helstu tækjum, svo sem steikarapönnu, ísskáp, pylsupotti, örbylgjuofni ásamt vöskum og vatnskút fyrir heitt og kalt vatn. Glæsilega innréttaöur. Uppl. í síma 98-1903 og 98-2727. Til sölu s/s Bonny, ísafirði Skútan sem er 32 fet og liggur í gríska eyjahafinu, er öll ný og upptekin meö nýjan reiöa, nýtt gelcoat og grindverk. Bátnum fylgir m.a.: ADF-VI-IF-sjálfstýring, stereo-tæki, björgunarbátur, gúmmíbátur, hjálparvél Volvo Penta diesel, fimm segl, Avk spinneker. Uppl. í símum 94—4308 og 91 — 11740 á daginn, og í síma 94—4030 á kvöldin. f(ElKNINGSSK/L SF. Borgartúni 29,105 Reykjavík, sími 11740. Jón Ólafur Þóröarson hdl. Sverrir örn Sigurjónsson, viöskiptafrœöingur. HELGARHORNIÐ Nýi yfirmatreiðslumeistarinn okkar Gunnar Sigvaldason, hefur verið yfirmatreiðslumaður á Hótel Evrópa í Gautaborg í fleiri ár. Gunnar býður matargestum sínum upp á sérstakan matseðil um helgina. Föstudagskvöld Kjúklingakæfa m/smágúrkum Ofnbökuð smálúðuflök Mokkaís I Verð aðeins kr. 299.-I Laugardagur Brennivíns-grafinn lax m/hunangssinnepssósu Kryddlegið lambalæri m/gratineruðum kartöflum Hindiberjaís m/ávaxtasalati____ [Verð aðeins kr 299 -1 Brauðborð og salatvagn Sunnudagur Laxa-mousse m/kavíarsósu Rauðvínslegnar grísakótilettur m/fersku grænmeti Rjómaís m/ananas í sítrónu og rommi. I Verð aðeins kr. 299 - |c=}^1|ilJ || U ll'o 1| c=rn{| Bjóðum upp á fjölbreytta rétti á vægu verði, að ógleymdu bragðaukaborðinu. FLUGLEIDA n HÓTEL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.