Morgunblaðið - 27.04.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.04.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1983 Peninga- markadurinn ------------------------\ GENGISSKRÁNING NR. 76 — 26. APRÍL 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 21,540 21,610 1 Sterlingspund 33,855 33,966 1 Kanadadollari 17,566 17,632 1 Dönsk króna 2,4789 2,4870 1 Norsk króna 3,0295 3,0394 1 Sœnsk króna 2,8793 2,8887 1 Finnskt mark 3,9727 3,9856 1 Franskur franki 2,9374 2,9470 1 Belg. franki 0,4418 0,4432 1 Svissn. franki 10,4690 10,5030 1 Hollenzkt gyllini 7,8154 7,8408 1 V-þýzkt mark 8,8068 8,8354 1 ítótsk líra 0,01479 0,01483 1 Austurr. sch. 1,2520 1,2560 1 Portúg. escudo 0,2165 0,2172 1 Spánskur peseti 0,1592 0,1597 1 Japansktyen 0,09111 0,09141 1 írskt pund 27,819 27,909 (Sérstök dráttarréttindi) 25/04 23,3287 23,4046 ___________________________________7 /----------------------------------- GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 26. APRÍL 1983 — TOLLGENGI í APRÍL. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Donsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Kr. Toll- Sala gangi 23,771 21,220 37,363 30,951 19,385 17,286 2,7357 2,4599 3,3433 2,9344 3,1776 2,8143 4,3842 3,8723 3,2417 2,9125 0,4875 0,4414 11,5533 10,2078 8,6249 7,7857 9,7189 8,7388 0,01631 0,01467 1,3816 1,2420 0,2389 0,2154 0,1757 0,1551 0,10055 0,08887 30,670 27,822 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1>... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 8,0% b innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. mnstæöur í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán.......... 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörteg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 105.600 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 8.800 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 4.400 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 264.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.200 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir apríl 1983 er 569 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982, Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjávarútvegur og siglingar kl. 10.35: Ástand nytjastofna á íslandsmiðum og aflahorfur 1983 Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 er þátturinn Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ing- ólfur Arnarson. — Ég ætla að ræða um ástand hinna ýmsu fiskstofna á ís- landsmiðum, sagði Ingólfur. — Ég tel það ekki að ófyrir- synju, þar sem þetta er nú eitt helsta umræðuefni fólks við sjávarsíðuna og raunar allra sem hafa skilning á mikilvægi fiskveiðanna fyrir þjóðarbúið. I máli mínu styðst ég að mestu við skýrslu Hafrannsóknastofnunar, sem dagsett er 15. febrúar sl. og fjallar um ástand nytjastofna á Islandsmiðum og aflahorfur 1983. Það er mál kunnugra, að skýrslu þessari hafi verið gefinn Ingólfur Arnarson minni gaumur en fyrri skýrslum stofnunarinnar um þessi efni. Bræðingur kl. 17.00: Ferðalög Á dagskrá hljópvarps kl. 17.00 er heimilisþátturinn Bræðingur. Umsjónarmaður: Jóhanna Harð- ardóttir. — Að þessu sinni ætla ég að ræða um vorferðalög, sagði Jó- hanna. — Ég leitaði mér upplýs- inga hjá Bandalagi íslenskra skáta og ræddi þar við Benjamín Axel Árnason erindreka og Erlu Elínu Hansdóttur, framkvæmda- stjóra. Þau segja okkur frá vor- ferðalögum skátanna og ferðalög- um almennt og gefa okkur góð ráð varðandi ferðaundirbúning. Síðan fór ég til Ferðafélags íslands og talaði þar við þórunni Þórðardótt- ir. Hún upplýsir okkur um stuttar ferðir sem bjóðast, gönguferðir o.fl., auk þess sem hún ræðir lítil- lega um útbúnað og undirbúning fyrir ferðalög. Handan múrsins Á dagskrá sjónvarps kl. 20.35 er áströlsk heimildarmynd frá Innri- Mongólíu. Á 13. og 14. öld réðu Mongólar heimsveldi, en nú eru afkom- endur þeirra hirðingjar í landi norðan Kínamúrsins, sem er Vesturlanda- búum framandi veröld. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Úr byggðum kl. 11.45: Ferðamannaiðnað- ur á Suðurlandi Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.45 er þátturinn Úr byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jóns- son. — Ég tala við Hjört Þórar- insson, framkvæmdastjóra Sambands sunnlenskra sveit- arfélaga, sagði Rafn, — um nýstofnuð Ferðamálasamtök Suðurlands. Á aðalfundi SASS í fyrravor var ákveðið að gera sérstakt átak í uppbyggingu ferðamannaiðnaðar á Suður- landi. Horfið var að því ráði að stofna sérstök ferðamálasam- tök í þessu skyni og var svo gert í nóvember sl. Aðild að þessum samtökum eiga allir hagsmunaaðilar í ferðamálum í ’landsfjórðungnum. Mikil fundahöld hafa staðið yfir vegna þessa máls síðan í mars í vetur og gera menn sér vonir um, að næsta vor, þ.e. 1984, muni starfið fara að skila ein- Kafn Jónsson hverjum árangri. Verður það einkum fólgið í að samræma aðgerðir hinna ýmsu aðila, sem starfa við ferðamanna- þjónustu, í því skyni að efla þá starfsemi sem fyrir er og auka við, þar sem við á. Útvarp Reykjavík yVHCNIKUDKGUR 27. aprfl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.IM) Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Magnús E. Guð- jónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. Ilmsjón: Ingólfur Arnarson. 10.50 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Margrétar Jónsdóttur frá laugardcginum. 11.05 Létt tónlist. Dave Brubeck- kvartettinn, Stan Getz, Sven- Bertil Taube og Toots Thielman leika og syngja. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað- ur: Rafn Jóusson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. í fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. SÍDDEGIÐ 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les þriðja hluta bókar- innar (12). 15.00 Miðdegistónleikar a. „Jubel“, forleikur eftir Carl Maria von Weber. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Mlinch- en leikur; Rafael Kubelik stj. b. Píanókonsert í C-dúr op. 7 eftir Friedrich Kuhlau. Felicja MIÐVIKUDAGUR 27. aprfl 18.00 Söguhornið. Sögumaður Helga Einarsdóttir. 18.15 Daglegt líf í Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Palli póstur. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. Söngvari Magnús Þór Sig- mundsson. 18.40 Sú kcmur tíð. Franskur teiknimyndaflokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. \________________________________ sveitin í Salzburg leika; Theo- dor Guschlbauer stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög- ur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. Ástráður Sigurstein- dórsson les þýðingu sýna (4). 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Handan múrsins Áströlsk heimildarmynd frá Innri-Mongólíu. Á 13. og 14. öld réðu Mongólar heimsveldi en nú eru afkomendur þeirra hirð- ingjar í landi norðan Kínamúrs- ins sem er Vesturlandabúum framandi veröld. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Dallas. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Komið heilir í höfn Endursýning. Mynd frá Kannsóknarnefnd sjóslysa um öryggi sjómanna á togveiðum. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. (Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu 13. aprfl sl.) 22.40 Dagskrárlok. 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Sigrún Björg Ingþórsdótt- ir. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLDIÐ 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Frá hátíðartónleikum Berl- ínarfflharmóníunnar 30. aprfl í fyrra. Fflharmóníusveitin í Berl- ín leikur. Stjórnandi: Herbert von Karajan. a. Sinfónía nr. 41 K.551 „Jupit- er“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55 „Eroica“ eftir Ludwig van Beet- hoven. — Kynnir: Guðmundur Gilsson. 20.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinn Ilanncsson les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór- arinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.