Morgunblaðið - 27.04.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.04.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1983 í DAG er miðvikudagur 27. apríl, sem er 117. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.24 og síö- degisflóö kl. 18.45. — STÓRSTREYMI, flóöhæöin 4,19 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.16 og sól- arlag kl. 21.37. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 01.23 (Almanak Háskólans). Því þar eð heimurinn meö speki sinni þekkti ekki Guð í speki hans, þóknaöist Guði að frelsa þá, er trúa, með heimsku prédikunarinn- ar (1. Kor. 1,21.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 13 ■ 14 10 ■_ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 fiskurinn, 6 slá, 6 rauðar, 9 læsinf>, 10 skóli, 11 borAa, 12 elska, 13 f hjónabandi, 15 borAa, 17 tröllið. LÓÐRÉTT: — 1 mögule(fur, 2 flenna, 3 afreksverk, 4 líffærinu, 7 vidur- kenni, 8 beita, 12 si^aöi, 14 smetti, 16 ending. LAUSN SÍÐLSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sæla, 5 æAur, 6 æska, 7 at, 8 efast, ] 1 LL, 12 kal, 14 lófi, 16 snælda. LÓÐRÉTT: — 1 Snæfells, 2 lækka, 3 aAa, 4 hrat, 7 ata, 9 fión, 10 skil, 13 lóa, 15 fæ. ÁRNAÐ HEILLA bóndi og hreppsstjóri, Álfta- tröðum í Dðlum. f dag verður hann á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Holtsbúð 55 í Garðabæ, og tekur þar á móti gestum eftir kl. 16. Eiginkona Hjartar var Kristín Helga- dóttir, er lést árið 1976. FRÉTTIR ENN var frost nyrðra í fyrri- nótt, en um landið sunnan- vert var frostlaus nótt. Kald- ast um nóttina var á Strand- höfn mínus 8 stig, en mínus 7 var á Raufarhöfn og Sauða- nesi. Hér í Reykjavík fór hit- inn niður í tvö stig. I fyrrinótt var 10 stiga frost uppi á Hveravöllum og Grímsstöð- um. I spárinngangi sagði Veð- urstofan i gærmorgun: Hita- far breytist lítið. I fyrradag hafði verið sólskin hér í Rvík í tæplega tvær klst. Mest hafði næturúrkoman orðið í fyrrinótt 6 millim. í Kvígind- isdal. L/EKNAR. í tilk. í Lögbirtingi frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu segir að Páll l>. Ásgeirsson, læknir, hafi fengið sérleyfi í geðlækning- um með barnageðlækningar sem hliðargrein. Þá hefur ráðuneytið veitt cand. med. et chir. Þorkeli Klí Guðmundssyni leyfi til að stunda almennar lækningar. V A RÐSTJÓR ASTÖÐU við Síðumúla-fangelsið hér í Rvík augl. dóms- og kirkjumála- ráðuneytið laust til umsóknar í nýlegum Lögbirtingi. Er um- sóknarfrestur um starfið til 14. maí næstkomandi. FJÁRÖFLUNARKAKFI á veg- um Kvenfél. Langholtssóknar til eflingar Minningarsjóðs Ingibjargar Þórðardóttur verður í safnaðarheimili Langholtssóknar á sunnudag- inn kemur, 1. maí, kl. 15. Þessar stöllur, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Halla Björk Stefánsdóttir og Oddný Sverrisdóttir, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfnuðu þær nær 1000 krónum, kr. 965. KVENFÉLAG Hallgrímskirkju hefur árlegan kaffisöludag sinn næstkomandi sunnudag, 1. maí, í safnaðarheimili kirkj- unnar til eflingar kirkjunni. Hefst kaffisöludagurinn kl. 15 að lokinni messu í kirkjunni. Tekið verður á móti kökum og brauði í safnaðarheimilinu á sunnudaginn eftir kl. 10 árd. KVENFÉLAG Lágafellssóknar heldur aðalfund sinn mánu- dagskvöld, 2. maí nk., í Hlé- garði og hefst hann kl. 19.30 með borðhaldi, sem venja er á aðalfundinum. Konur eru beðnar að tilk. þátttöku sína fyrir nk. laugardag í þessa síma: 66486 Margrét eða 66602 Hjördís. HRINGURINN. Aðalfundur Kvenfélagsins Hringsins verð- ur haldinn á Ásvallagötu 1 í dag, miðvikudag, 27. apríl, og hefst kl. 17. (Félagskonum er bent á breyttan fundartíma.) HEIMILISDÝR Sæviðarsundi 9, hér I Rvík týndist að heiman frá sér á sunnudaginn. Þetta er 11 ára gömul læða. Hún er ómerkt — þrílit, hvít, gulbröndótt og dökkbröndótt. Síminn á heim- ilinu er 39999 og verða veitt fundarlaun fyrir kisu. ÁHEIT 8, GJAFIR ÁHEIT og gjafir til Barnaspít- alasjóðs Hringsins: Minningar- gjöf um Einar Sverri Sverris- son frá foreldrum og systur kr. 500.-. Áheit frá N.N. kr. 200.-.___________________ FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom Askja til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð. Togarinn Ottó N. Þor- láksson kom af veiðum í gær og landaði aflanum hér. Flutn- ingaskipið Mar (áður Edda) fór í gær. Þá fór leiguskipið Berit. Síðdegis í gær var Detti- foss væntanlegur frá útlönd- um og undir miðnættið var Rangá væntanleg og kemur iíka frá útlöndum. í dag, mið- vikudag, er togarinn Bjarni Benediktsson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Atvinnuleysisvofan komin á kreik Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 22. apríl til 28. apríl, aö báöum dögum meö- töldum, er iVesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleitia Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17, —18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnaríirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa samtakanna, Gnoóarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, simi 31575. Póstgírónumer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landtpítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. S»ng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16 Heimsók- artími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barneepitali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn i Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvit- abandið. hjúkrunardeild: Heimsókr.artími frjáls alla daga Grenaáadeild' Mánudaga til föstudaga kl. 16 — 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- verndsretöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapiteli: Alla daga kl. 15 30 til kl. 16 og kl. 18.30 til ki. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eflir umtali og kl 15 lil kl. 17 á helgldög- um — Vffilsetsðaapítali: Heimsóknarlími daglega kl 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landabókaaafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: L 9strarsalir eru opnir manudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háekólabókaeafn: Aðalbyggingu Háskóla islands Opið mánudaga fll föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veillar i aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Liataeafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmlu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16 Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasatn Reykjavíkur: ADALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerla. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- hollsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendingarþjónusta á þrentuöum bókum viö fatlaöa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Árbæjersafn: Opiö samkvæmf umtali Upplýsingar i sima 84412 milli kl 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga og fimmtudga fré kl. 13.30—16. Höggmyndeeafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húe Jóns Siguróssoner I Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalstlaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókatafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlsugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gutuböð og sólarlampa í algr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veeturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug i Mosfellasveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur limi i saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00 Saunatími lyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17,30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmludaga 20—21.30. Gufubaöiö opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frí 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 6—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.