Morgunblaðið - 27.04.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.04.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1983 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu saltfiskur þurrkaöur. Pakkaö í 1—3 kg og heili fiskur í sólarlandaferöir. Uppl. í síma 92—6519. Heildsöluútsala Heildverslun sem er að hætta rekstri selur á heildsöluveröi ýmsar vörur á ungbörn. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bak- hús. Opiö frá 1—6 e.h. Tökum að okkur alls konar viögeröir, ný- smíði, mótauppslátt Skiptum um glugga. huröir, setj- um upp sólbekki, viögeröir á skólp- og hitalögn, alhliöa viö- geröir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Kenni grunnskólafög þýsku og spænsku. Æfi treglæsi. Sími 21902. Mazda 323 1978 Gullsans 4ra dyra, ekinn 46 þús. í mjög góöu standi. Verö 95 þús. Sími 21902. Ég er gift og óska eftir aö kynn- ast traustum manni, sem vin og kunningja sem gæti veitt mér fjárhagslega aöstoö. Tilbreyting i huga. Algjört trúnaöamál. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboö Inn á augl.deild Mbl. merkt: „Stuö — 130“. f húsnæöi : [óskasf^j Húsnæði óskast Barnlaus hjón óska eftir góöri 3—4 herbergja íbúö sem fyrst. Erum meö eigin fyrirtæki. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Góðri umgengni og reglusemi heltiö. Upplýsingar í síma 84284 í kvöld og næstu kvöld. IOOF 7 = 16504278% = Spk. IOOF 9 = 16404278% = spila- kv. Fjáröflunarkaffi til eflingar minningarsjóöi Ingi- bjargar Þóröardóttur, veröur sunnudaginn 1. maí kl. 15—17 í safnaöarheimili Langholtskirkju. Stjórnln. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld kl. 8. félagi Reykjavíkur Nk. laugardag 30. apríl kl. 2 e.h., veröur 5 km skíöaganga fyrir al- menning. Gengiö viö Skiðaskál- ann í Hveradölum. Flokkaskipt- ing veröur sem hér segir: Konur: 16 — 30 ára 31 — 41 ára 41 — 50 ára 50 ára og eldri. Karlan 12 — 16 ára 17 — 20 ára 21 — 30 ára 31 — 40 ára 41 — 45 ára 46 — 50 ára 51 — 55 ára 56 — 60 ára 61 og eldri. Verölaun í þessum flokkum veröur gefiö af Jóni Aöalsteini Jónssyni. eiganda aö verslun Sportvals. Skráning á mótiö veröur í forstofu Skíöaskálans í Hveradölum frá kl. 12 sama dag. Þátttökugjald er kr. 100 og greiöist viö innritun. greiöist viö innritun. Ef veöur veröur óhagstætt verö- ur breyting tilkynnt í útvarpinu f.h. sama dag. Allar uppl. á skrifstofu félagsins aö Amt- mannstíg 2B, sími 12371. Stjórn Skíóafélags Reykjavíkur. i.ti ÚTIVISTARFERÐIR Útívistarferöir Lækjargötu 6A, sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Fimmtudaginn 28. aprfl kl. 20.30, varöur Útiviatarkvöld aö Borgartúni 18, (Sparisj. Vél- stjóra). Höröur Kristinsson sýnir skemmtilegar myndir frá óbyggöum noröan Vatnajökuls, þ.á m. svæöum utan alfaraleiöa t.d. frá Ödáöahrauni, Eilífsvötn- um og Skjálfandafljótsdölum. Allir velkomnir. Góöar kaffiveit- ingar. Sjáumst. Hjálpræöísherinn Kl. 20.30 samkoma með Gospel söngvaranum Björnar Helm- statd. Alllr hjartanlega velkomn- Ir. Kristinboðssambandið Bænasamkoma veröur i kristni- boöshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Miövikudaginn 27. apríl kl. 20.30, veröur síöasta kvöldvaka vetrarins á vegum Feröafélags íslands. Efnl: Jón Jónsson, jaröfræöingur, „Litast um á svæöi Skaftárelda" í máli og myndum. Þann 8. júní nk. veröa liöin tvö hundruö ár frá því gosiö i Lakagígum hófst. Myndaget- raun: Grétar Eiríksson. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar í hlél. Feröafélag islands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu Til sölu borðstofusett, rúm, eldhúsborö og stólar. Uppl. í síma 34634. Heildsala Af sérstökum ástæðum er til sölu lager af sokkabuxum og strigaskóm. Umboð fylgja, góð kjör. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til augld. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Lager — 199“. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Félags sumarbústaðaeigenda við Meðal- fellsvatn í Kjós, veröur haldinn fimmtudaginn 28. apríl 1983 kl. 20 að Hótel Loftleiðum, Leifsbúð. Stjórnin. Flugvirkjar Almennur félagsfundur veröur haldinn mið- vikudaginn 27. apríl kl. 16.00. Dagskrá: Kaup á sumarbústað í Aðaldal. Önnur mál. Stjórnin. Fulltrúafundur HFÍ1983 verður í fundasal BSRB, Grettisgötu 89, 4. og 5. maí nk. og hefst kl. 9 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. stjórnin húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði — miðbær Samband íslenskra kaupskipaútgerða leitar að hentugu húsnæði fyrir starfsemi sína, sem næst miðborginni. Æskilegt er að möguleikar séu á samvinnu við aðila á sama stað um skrifstofuaðstoö, t.d. símavörslu, vélritun o.þ.h. Upplýsingar óskast lagðar inn á auglýsingad. Mbl., merktar: „SÍK — 198“. Verslunarhúsnæði óskast Traust og örugg hannyrðaverslun óskar eftir 50—80 fm verslunarhúsnæði á góðum stað. Uppl. í síma 28022 á daginn og 43291 á kvöldin. Framhaldsnám — húsnæði Kennari utan af landi sem hyggst á fram- haldsnám í Reykjavík næsta vetur óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð, er meö barn á skóla- aldri. Uppl. í síma 95-1013, á kvöldin næstu daga. tilkynningar Tilkynning frá lífeyris- sjóðum í vörslu Trygg- ingastofnunar ríkisins. Frá og með maímánuði 1983 verða greiöslur til lífeyrisþega í Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, Lífeyrissjóöi sjómanna og Lífeyris- sjóði hjúkrunarkvenna lagðar inn á banka- reikninga fyrsta virkan dag hvers mánaðar. Reykjavík, 27. apríl 1983. Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins. Lífeyrissjóöur sjómanna. Lífeyrirssjóður hjúkrunarkvenna. húsnæöi i boöi Húsavík Til sölu einbýlishús á Húsavík á besta stað. Húsið er steinhús á 2 hæðum. Bílskúr og stór lóö. Uppl. í síma 96-41644 eftir kl. 18.00. Nýtt einbýlishús til leigu í Mosfellssveit. Sanngjörn leiga fyrir snyrtilega og reglusama leigendur. Laust strax. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „M — 078“, fyrir hádegi 29. maí nk. Verslunarhúsnæði í Skeifunni Til leigu er ca. 150 m2 verslunarhúsnæöi á jarðhæð í Skeifunni. Geymslurými í kjallara gæti fylgt. Þeir sem áhuga hefðu á þessu eru vinsamlega beönir að leggja inn á augl.deild Mbl. upplýsingar um tegund atvinnurekstrar ásamt nafni og símanúmeri merkt: „H — 80“, sem fyrst. tilboö — útboö Útboð Auglýsing um endurskoðun bifreiða og bifhjóla í Mos- fellshreppi og á Seltjarnarnesi. Skoðun fer fram sem hér segir: 1. Mosfellshreppur: Laugardagur 30. apríl 1983 frá kl. 8.15—12.00 og 13.00—16.00. Skoðað verður við Hlégarö. 2. Seltjarnarnes: Laugardagur 7. maí, 1983 frá kl. 8.15—12.00 og 13.00—16.00. Skoöað veröur við félagsheimilið á Seltjarnarnesi. Eftir framangreinda skoðunardaga mega eig- endur og umráðamenn óskoðaöra bifreiöa og bifhjóla í Mosfellshreppi og á Seltjarnar- nesi búast við að ökutækin verði, án frekari aðvörunar, tekin úr umferð, hvar sem til þeirra næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi, 25. apríl 1983. Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu malbiksafréttinga og slitlaga á Suöur- landsveg um Hveradali og um Selás og á Vesturlandsveg um Úlfarsá. Leggja skal rúm 2.000 t af malbiki á um 40.000 m2 og skal verkinu að fullu lokið þann 15. júní 1983. Utboðsgögn veröa afhent hjá aðalgjaldkera Vegageröar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík, frá og meö þriöjudeginum 26. apríl gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breytingar skulu berast Vegagerö ríkisins skriflega eigi síðar en 5. maí. Gera skal tilboð í samræmi viö útboðsgögn og skila í lokuöu umslagi merktu nafni út- boðs til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00, hinn 10. maí 1983, og kl. 14.15 sama dag veröa tilboðin opnuð þar aö viöstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík, / apr/7 1983. Vegamálastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.