Morgunblaðið - 27.04.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.04.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1983 31 • Stjórnarmenn í HSÍ ræddu í gærdag viö Bogdan og ar myndin frá þeim fundi. F.v. Pétur Rafnsson, Gunnar Gunnarsson, Guöjón Guðmundsson, sem veriö hefur liöstjóri Víkings, Bogdan Kowalzcyk, og JÚIÍUS HafStOÍn formaður HSÍ. Ljósm. R«gn»r Aselsnon. Margt bendir til þess að Bogdan verði næsti landsliðsb iálfari HSI „ÞAÐ ER EKKI ósennilegt að Bogdan Kowalzcyk veröi næsti landslíðsþjálfari okkar í handknattleik. Við hófum viðræður við hann í gærdag og fóru þær afar vel af staö. Við ræddum mjög marga hluti varöandi íslenskan handknatt- leik og landsliöiö. Það er í mörg horn að líta við svona samninga. Það eru ekki eingöngu launamál sem þarf að ræða heldur skipulagsmál á handknattleiknum í heild. En þetta gekk vel og við munum hittast aftur næstkomandi sunnudagskvöld og halda viðræðum áfram,“ sagði formað- ur HSÍ, Júlíus Hafstein, í gærkvöldi. Að sögn Júlíusar gat Hilmar Björnsson ekki gefið ákveðiö svar við því hvort hann ætlaði aö starfa áfram sem landsliösþjálf- ari. Hann vildi halda samningum oþnum fram yfir næsta þing HSÍ. Hilmari var því tjáö aö teknar yrðu uþþ viðræöur við Bogdan og hófust þær í gærdag. í gær ræddi nefnd sú, sem á að semja við Bogdan, um að við hann yröi gerður tveggja ára samningur, en ef árangur ís- lenska landsliösins í handknatt- leik yrði svo góöur í næstu B-keþþni sem fram fer í Noregi árið 1985 aö eitt af fimm efstu sætunum næðist þá yrði samn- ingurinn framlengdur um eitt ár, enda væri íslenska landsliöiö þá þúiö aö tryggja sér sæti í úrslita- keþþninni um heimsmeistara- titilinn en lokakeppnin fer fram í Sviss árið 1986. Júlíus Hafstein sagöi aö stjórn HSÍ stefndi aö því að ráöa þjálf- ara fyrir næsta ársþing HSÍ. Það væri Ijóst að þaö yrðu breytingar á stjórninni og því þyrfti aö vera búiö aö ganga frá samningum viö góöan þjálfara og vonandi tækist þaö fyrir þann tíma. í viðræðunum viö Bogdan i gær kom þaö fram aö verulegu máli skipti hvernig sambandi landsliösþjálfara yröi hagaö viö aöra 1. deildar þjálfara. Lands- liösmenn yröu að fá góöan og nægan tíma til undlrþúnlngs og æfinga. Þá þyrfti aö kanna vel öll verkefni landsliösins og skipu- leggja vel fram i tímann. Landsliðsþjálfarinn mun ráöa vali landsliösins einn og mun líka geta ráðiö sér aöstoðarmann aö eigin vali. Mál þessi munu skýrast á næstunni og Ijóst er að það yröi mikill fengur fyrir stjórn HSÍ og landsliöiö ef samningar tækjust viö Bogdan sem hefur sýnt og sannaö aö hann er í fremstu röö handknattleiksþjálfara og hefur náö einstaklega góöum árangri með liö Víkings á undanförnum árum. — ÞR. Sex marka sigur Víkings í Eyjum Eftir hálf dauflega handbolta- vertíð í Vestmannaeyjum í vetur lifnaöi heldur betur yfir hlutunum þegar nýkrýndir íslandsmeistarar Víkíngs komu þangaö í gærkvöldi til leiks viö annarrardeildarliö Þórs í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ. Fyrir troöfullu húsi áhorf- enda tryggöu Víkingar sér sæti í úrslitunum meö því að sigra ( leiknum 26:20. Var sá sigur ekki eins sannfærandi og tölurnar gefa til kynna og satt aö segja voru Víkingar lengi vel á ystu nöf í leiknum. íslandsmeistararnir voru hálf daprir í fyrri hálfleik, kæruleysiö í algleymingi og góö barátta Þórs kom þeim í opna skjöldu. Þaö var þó fyrst og fremst frábær mark- varsla Sigmundar Þrastar sem færöi Þór tveggja marka forskot í hálfleik — 11:9. Sigmar varöi þá tíu skot, þar af þrjú víti, og alls fóru fimm víti forgöröum hjá meisturum Víkings. I byrjun seinni hálfleiks hélst leikurinn áfram í sama farinu, Þór- arar héldu lengi eins og tveggja marka forystu, Víkingar náöu nokkrum sinnum aö jafna, en þaö var ekki fyrr en fimmtán mín. fyrir leikslok aö Víkingar náöu forystu í fyrsta skipti í leiknum — 18:17 — og eftir þaö uröu þeir ekki stööv- aöir. Sýndu þá loks sitt rétta andlit og tryggðu sér góöan sigur. Vík- ingar geta fyrst og fremst þakkað sigurinn góöri markvörslu Ellerts Vigfússonar og mikilli skothörku Sigurðar Gunnarssonar og Viggós Sigurössonar. Þórarar geta veriö ánægöir meö leik sinn, geysigóö barátta allt til síöustu tíu mínútn- anna. Flest mörk Víkings skoruöu Siguröur Gunnarsson og Viggó Sigurösson, átta hvor, Steinar Birgisson skoraöi fjögur, Þorberg- ur tvö, Guömundur tvö, Hilmar og Ólafur eitt hvor. Lars Göhran skor- aöi mest Þórara, átta mörk, Gylfi og Gestur skoruöu fjögur mörk hvor, Óskar Brynjarsson tvö, Þór Valtýsson og Herbert Þorleifsson eitt hvor. Ellert varöi 18 skot, þar af eitt víti, og Sigmar varöi fjórtán, þar af þrjú víti. _ hkj. Fer Pétur til Waterschei? Pétur Ormslev, knattspyrnu- maöur hjá Fortuna DUsseldorf ( Þýskalandi, lék í gærkvöldi æf- ingaleik með Lárusi Guö- mundssyni og félögum í Wat- erschei í Belgíu og hefur hann undanfarna daga æft meö liö- inu. „Þetta kom nú snögglega upp,“ sagöi Pétur i samtali viö Mbl. í gærkvöldi. „Mér líst bara vel á þetta hér, en maður veit aldrei hvaö gerist. Ég er búinn aö tryggja mér sæti á bekknum hjá Dússeldorf aftur og mér hefur gengiö vel á æfingjum og í æf- ingaleikjum meö þeim undanfar- iö. Ég hef þó enn ekki fengið aö fara inn á — þjálfarinn hefur sama og ekkert skipt inn á síðan hann kom. En ef maöur fær aö fara inn á og veröur heppinn, skorar mörk og nær að lelka vel, er aldrei aö vita nema maöur fái aö fara inn á fyrr næst, og síöan gæti komiö aö því aö maður fengi aö vera með frá byrjun." Pétur sagöist ekki vita hvort hann fengi aö fara frá Dússel- dorf. Liðið hefði ekki látiö í Ijós aö þaö vildi losna viö hann og ef þaö geröist þaö ekki fljótlega gæti hann fariö fram á framleng- ingu samningsins til eins árs, en hann rennur út nú í vor. „Mér gekk alveg þokkalega í þessum' æfingaleik í kvöld,“ sagði Pétur, en Waterschei lék gegn Beerlng- en og sigraöi, 1:0, og lék Pétur á miðjunni. Hann kom til Waterschei á mánudag, æföi meö liöinu á þriöjudag og í gærmorgun. Síöan fer hann á tvajr æfingar í dag og fer síöan til Þýskalands í kvöld. Pétur sagöi aö sölumarkaöurinn væri lokaöur eins og er, þannig aö sennilega myndi ekkert gerast í þessu máli frekar fyrr en í lok maí, ef af því yröi aö hann færi til Waterschei. „Ég er ekki í mikilli leikæfingu eins og er, þannig aö erfitt er aö sanna getu sína. Ég hef leikið svolítiö meö varaliöi Dússeldorf, en það liö leikur bara svo fáa leiki,“ sagöi Pétur. —SH. „Bjartsýnn á úrslitaleikinn“ — sagði Gunnar Gíslason, hetja KR gegn Val „Nú erum viö komnir í Evrópu- keppni og það var þaö sem viö ætluöum okkur. Þessi leikur hjá okkur var hræöilega lélegur, en ég er engu aö síöur bjartsýnn á úrslitaleikínn á föstudaginn. Vík- ingarnir eru komnir yfir toppinn," sagöi Gunnar Gíslason, hetja KR í leíknum gegn Val í undanúrslit- um bikarkeppni HSÍ í gær. Gunn- ar skoraöi sigurmark leiksins úr horninu þegar hálf (I) sekúnda var til leiksloka. Leikurinn var flautaöur af á sama augabragöi og knötturinn söng í netinu eftir skot Gunnars. Lokatölur uröu 22:21. Valur var yfir, 10:7, i hálf- leik. Valsmenn voru yfir allan leikinn nema hvaö KR-ingar komust yfir 1:0 í byrjun og síðan er Gunnar skoraöi í lokin. Mest haföi Valur fjögur mörk yfir, nokkrum sinnum, en misstu þaö svo niöur í lokin. Þaö var rétt sem Gunnar sagöi, KR-liðiö lék illa í leiknum og var heppið aö fara meö sigur af hólmi. Varnarleikurinn var óhemju slakur og komust Valsmenn yfirleitt í gegn þegar þeir vildu. Ef ekki heföi komiö til mjög góð markvarsla Gísla Felix heföi örugglega illa farið. Einar Þorvaröarson varði reyndar einnig vel í Valsmarkinu. Greinilegt var á öllu í byrjun van- mátu KR-ingar Valsmenn mikiö og voru þeir þá ótrúlega slakir. Eins og áöur sagði voru Vals- menn yfir allan tímann og voru klaufar aö sigra ekki. Óðagot undir lok leiksins kom þeim í koll. Jón Pétur átti ótímabært skot á KR-markiö utan af velli er tíu sek. voru eftir, Gísli varöi, KR-ingar brunuöu fram og Gunnar Gíslason skoraöi úr horninu. Mörkin. KR: Haukur Ottesen 5, Anders-Dahl 5/2, Gunnar Gíslason 4, Alfreö Gíslason 3, Jóhannes Stefánsson 3, Ragnar Hermansson og Guömundur Albertsson eitt hvor. Valur: Jakob Sigurösson 6, Gunnar Lúðvíksson 4, Þorbjörn Jensson 4, Jón Pétur 2, Guöni Bergsson 2, Júlíus Jónasson, Steindór Gunnarsson og Þorbjörn Guömundsson 1 hver. Dómarar voru Björn Kristjánsson og Rögn- valdur Erlingsson. — SH. Getrauna- spá MBL. /2 3 -c e & o S Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of Ihe World ■s. « í £ 1 SAMTALS 1 X 2 Aston Villa — Stoke í í í i í 1 6 0 0 Coventry — WBA i X í í 2 X 3 2 1 Everton — West Ham X í í X 1 1 4 2 0 Man. City — Nott. Forest X X X 2 2 2 0 3 3 Norwich — Man. Utd. í 2 í 2 X 2 2 1 3 Southampton — Luton X 1 í 1 I 1 5 1 0 Swansea — Ipswich X X í 2 X 2 1 3 2 Tottenham — Liverpool X X X 2 X 2 0 2 4 Watford — Arsenal 1 1 1 X 2 1 4 1 1 Carlisle — QPR X 2 X 2 2 2 0 2 4 Derby — Burnley 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Sheff. Wed. — Fulham 1 1 X X X 1 3 3 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.