Morgunblaðið - 27.04.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.04.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Offsetprentarar Óskum að ráða offsetprentara sem fyrst. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 86110 og 86115. Prentrún, Laugavegi 178. Herbergisþernur getum bætt við okkur herbergisþernum (ekki yngri en 30 ára). Vaktavinna. Uppl. á skrif- stofunni í dag frá kl. 1 til 4. Hótel Holt Kranastjóri Kranastjóri óskast á bíl- og/eða bygginga- krana nú þegar. Einnig vantar trésmið og byggingaverkamenn. Nánari upplýsingar í skrifstofunni Funahöfða 19, sími 83307. Ármannsfell hf. Skútustaðahreppur óskar að ráöa starfskraft til íþróttaþjálfunar, kennslu á sundnámskeiði og umsjónarvinnu- skóla á komandi sumri. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 96- 44163 Reykjahlíð við Mývatn. Au pair Frönsk fjölskylda sem býr við suðurströnd Frakklands, óskar eftir íslenskri „au pair“- stúlku mjög fljótlega. Aldurstakmark 18—25 ára. Æskilegt aö umsækjandi gæti leiðbeint fjöl- skyldumeðlimum í íslensku máli. Dvalartími 4—6 mánuðir. Umsóknir óskast sendar Morgunblaðinu fyrir mánaöamót merkt: „Au pair — 356“. Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar að ráða efnafræöing til aö veita for- stöðu efnagreiningastofu stofnunarinnar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. maí til: Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Keldnaholti v/Vesturlandsveg, 101 Reykjavík. S. 82230. Keflavík blaðberar óskar. Uppl. í síma 1164. JMfoqpmMofrifr Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfiröi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62319 og hjá afgreiöslunni á Akureyri í síma 23905 og 23634. Prentari og aðstoðarmenn óskast til starfa sem fyrst, mikil vinna. Mötu- neyti á staönum. Umsækjendur komi til viö- tals til Árna Þórhallssonar að Höfðabakka 9 milli kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. Plastprent hf. HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 85600 Hjúkrunarfræðingur og/eða Ijósmóðir óskast til starfa í hálft eða heilt starf. Upplýs- ingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Starfskraftur óskast Óskum að ráða til frambúðar starfskraft til afgreiðslu og aðstoðarstarfa á radíódeild. Þarf að hafa lokið grunnskólaprófi. Umsækjendur hafið samband við verkstjóra miðvikudaginn 27. og fimmtudaginn 28. apríl milli kl. 10 og 17. Upplýsingar ekki gefnar í síma. heimilistæki hf. SÆTÚNI8 Ung kona með 2 börn óskar eftir starfi með húsnæði þar sem hún getur haft börnin hjá sér, helst ekki á Reykja- víkursvæðinu. Allar uppl. gefnar í síma 24857. 22 ára stúlka óskar eftir skrifstofustarfi, hefur sérhæft verslunarpróf á tölvu og víðtæka starfs- reynslu. Fleira kemur til greina. Getur byrjaö strax. Nánari uppl. í síma 71270. Bifvélavirkjar — vélvirkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eöa vél- virkja á vélaverkstæði nú þegar. Allar nánari uppl. gefur Hans G. Magnússon í síma 40677. Laus staða Staða vélritara við embætti ríkisskattstjóra er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, 105 Reykjavík, fyrir 16. maí nk. Ríkisskattstjóri, 22. apríl 1983. Veitingastaður Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiöslu og framreiðslustarfa strax. Þarf að vera stjórnsöm og rösk og reglusöm. Upplýsingar í síma 15932 eftir kl. 13.00. Kaffivagninn Grandagarði. Gjaldkeri — ritari Listahátíð í Reykjavík óskar að ráða gjald- kera/ritara til starfa nú þegar. Starfiö er hálft starf meiri hluta árs, en heilt starf ca. 3 til 4 mánuöi á ári. Starfssvið: Almenn gjaldkerastörf, frágangur fylgiskjala vegna bókhaldskeyrslu, vélritun, bréfaskriftir og önnur almenn skrifstofustörf. Við óskum eftir: Sjálfstæðum starfskrafti með nokkra reynslu eöa kunnáttu í ofan- greindum störfum, áskilin er góð íslensku- kunnátta, enska, eitt Noröurlandamál og góö vélritunarkunnátta. Vinsamlegast sendið umsóknir með nauð- synlegum uppl. til Listahátíðar í Reykjavík, pósthólf 88, 121 Reykjavík, fyrir föstudags- kvöld 29. apríl nk. | Taðaugiýsinga? — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboö óskast í jarðvinnu vegna stækkunar Hraðfrystihúss Magnúsar Gamalíelssonar Ólafsfirði. Útgröftur er um 8.400 m3 og fylling um 7.300 m3 Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofu Hauks Haraldssonar s.f., Kaupangi, Akureyri og skrifstofu Hraöfrystihússins Ólafsfiröi. Til- boð verða opnuö á sömu stöðum, þriðjudag- inn 3. maí 1983 kl. 11.00. Q) ÚTBOÐ Tilboð óskast í kerfiráö í stjórnstöð Hita- veitu Reykjavíkur við Grensásveg 1, Reykja- vík. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 12. júlí 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 ýmislegt Útgerðarmenn humarbáta Óskum eftir bátum í viöskiþti á komandi humarvertíð. Góð viðskipti. Búlandstindur hf., Djúpavogi. Sími 97-8880 97-8886.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.