Morgunblaðið - 29.06.1983, Page 11

Morgunblaðið - 29.06.1983, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1983 59 Steftii á Evrópumótið — segir Ómar Diðriksson sem vann íslandsmeistaratitil nema í hárskurði í annað sinn í íslandskeppni í hárgreiðslu og hárskuröi 1983, vann lið hár- greiðslustofunnar Klapparstíg til 14 verðlauna, og voru tveir fs- landsmeistaratitlar þar á meðal. Gísli Viðar Þórisson varð ís- landsmeistari í hárskurði og Ómar Diðriksson varö íslandsmeistari nema í annað sinn og verður það tæpast leikið eftir honum. „Eg ásetti mér að standa mig fyrst ég var búinn að gera þetta einu sinni," sagði Ómar þegar blm. Mbl. leit inn hjá honum á stofuna. „Þegar ég byrjaði að læra fékk ég strax áhuga á þess- ari keppnisgrein og lagði mig fram við að ná árangri. Hann skilaði sér og vann ég íslands- meistaratitil nema eftir eins árs nám. Ég hef haft sama módelið í þessi þrjú ár og á því mikið að þakka. Arangur okkar í keppn- inni á hinsvegar þjálfari okkar, Vagn Boysen, mestan heiðurinn af, en hann hefur verið með okkur við æfingar hálfsmánað- arlega, og svo miklu oftar fyrir keppni. Við æfum þá mest blást- ur, en hann skipir aðalmáli í þessu. Námi mínu hér lýk ég í janúar ’84, það tekur fjögur ár. Evrópu- mót nema verður vonandi næst á dagskrá, en ég stefni á að taka þátt í því ef Island verður búið að fá þátttökurétt þá, en það verður haldið í september". m.e. Ómar Diðriksson. Harðsnúið lið hárgreiðslustof- unnar við Klapparstíg talið frá vinstri: Eyvindur Þorgilsson fékk 3. verðlaun í klippingu og blæstri, Guðrún Víkingsdóttir, Jón Guð- mundsson fékk 3. verðlaun í skúlptúrklippingu, Sigurkarl Aðal- steinson hlaut 2 verðlaun í tísku- klippingu og 4. sæti í saman- lögðu, Haukur Arnórsson, Rann- veig Þorkelsdóttir fékk 3. verðlaun í skúlptúrklippingu nema, Gísli Viðar Jónsson íslandsmeistari, Guðrún Skúladóttir og Ómar Dirðriksson íslandsmeistari nema. Seinastur í röðinni er svo þjálfari liðsins, Vagn Boysen. Björn Jóhannesson 37.000 Efna- og varmahugar ólafsfjarðar- vatns. Lokaáfangi. 53 Uppl.- og merkjafræðistofa HÍ 270.000 Uppbygging tölvumyndgreiningar til fjarkönnunar. Tækjakaup. Ábm. Sigfús Björnsson. 54 Rannsóknastoía Háskólans v/ Barónsstíg 130.000 Samanburður á mítokondríu-DNA úr æxlisfrumum og heilbrigðum frumum. Tækjakaup. Ábm. Valgerður Andrésdóttir. 55 Veðurstofa íslands 100.000 Könnun á fasahraða Rayleighbylgna á íslandi. Ábm. Ragnar Stefánsson. 56 Veiðimálastofnun 150.000 Sveiflur í íslenskum laxastofnum. Ábm. Þór Guðjónsson. 57 Vilborg Ingólfsdóttir hjúkrunarfr. 50.000 Öldrunarþjónusta heilsugæslustöðva á íslandi. 58 Lyflækningadeild Landspítalans 150.000 Svefnrannsóknir hjá feitu fólki með inn- öndunarörðugieika. Tækjakaup. Ábm. Þorsteinn Blöndal. 59 Eðlisfræðistofa RHÍ 250.000 Eiginleikar fastra efna við lágt hitastig. Tækjakaup. Ábm. Þorsteinn Ingi Sigfússon. 60 Hafrannsóknastofnun 200.000 Hönnun og smíði gegnskinsmælis. Ábm. Þórunn Þórðardóttir. 61 Jarðfræðistofa RHÍ 90.000 Rannsóknir á gjóskulaginu frá Lakagíg- um 1783. Ábm. Sigurður Steinþórsson. 62 Pálmi Möller tannlæknir 25.000 Tannheilbrigði 6—14 ára íslenskra barna. Viðbótarstyrkur. Flokkun styrkja eftir Grein Eðlisfræði Efnafræði, lífefnafræði Erfða-, grasa-, dýra- og lífeðlisfræði Jarð-, jarðeðlis- og jarðefnafræði Læknisfræði, tannlæknisfræði Stærðfræði Verkfræði Samtals Hugvísindadeild Stjórn hugvísindadeildar skipa þessir menn: Jóhannes Nordal Seðlabankastjóri formaður, Hreinn Benediktsson prófessor, Jónatan Þórmundsson prófessor, Helga Kress lektor og Ólafur Pálmason d,eijdaf- stjóri. Varamenn eru, í sömu röð: Halldór Halldórsson prófessor, Jón Friðjónsson dósent, Ólafur Björnsson prófessor, Björn Teitsson skólameistari og Þórir Kr. Þórð- arson prófessor. Ritari Hugvísindadeildar er Þorleifur Jónsson bókavörður. Veittur var 41 styrkur að heildarfjár- hæð kr. 3.100.000,00, en árið 1982 veitti Hugvisindadeild 37 styrki að heildarfjár- hæð kr. 1.710.000,00. Skrá um veitta styrki og rannsóknarefni: 01 Aðalsteinn Ingólfsson M.A. 15.000 . Dieter Rot og íslensk myndlist 1957- 1970. 02 Albert Jónsson M.Sc. 90.000 Fiskveiðideilur Breta og íslendinga 1958- 1976. 03 Auður Styrkársdóttir M.A. 75.000 , Áhrif kvenna í stjórnmálum á Islandi. 04 Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal sálfr. (sameiginlega) 100.000 Greining á skilnaðarfjölskyldum og þróun vinnuaðferða sem hæfa: 1) skilnaðarfjölskyldum 2) fjölskyldum í nýrri sambúð. 05 Árni Hjartarson B.S., Guðmundur J. Guðmundsson B.A. og Hallgerður Gísla- dóttir B.A. (sameiginlega) 15.000 Athuganir og mælingar á manngerðum hellum. 06 Baldur Jónsson mag. art. 125.000 Eddukvæðaútgáfa með orðstöðulykli. 07 Björn S. Stefánsson dr. scient. 40.000 Opinber stjórnun fiskveiða. 08 Bókmenntafræðistofnun HÍ 150.000 Islensk bókmenntaskrá. 09 Dr. Andrew Dennis 80.000 Þýðing Grágásar á ensku. 10 Eiríkur Þormóðsson cand. mag. 60.000 vísindagreinum: Fjöldi Heildarfjárh. 3 470.000 7 877.000 20 2.435.000 10 1.045.000 17 1.901.000 1 125.000 4 870.000 62 7.723.000 Utgáfa Oddaverjaannáls og Oddaann- ála. 11 Garðar G. Viborg sálfræðingur 25.000 Þróun félagsskynjunar hjá börnum. 12 Gestur Guðmundsson félagsfr. 100.000 Þróun verkmenntunar á íslandi eftir i m frr t fi rrt r* 1) 13 r • 1950. 13 Gísli Ág. Gunnlaugss. cand. mag. 90.000 fslenska fjölskyldan 1801—1930. 14 Grunnvíkingafélagið, ísafirði 70.000 Saga Grunnvíkinga og Grunnavíkur- hrepps, Norður-ísafjarðarsýslu. 15 Gunnlaugur Haraldsson fil. kand. 60.000 Efnahagslegar og félagslegar aðstæður bænda og búlausra stétta í sjálfsþurft- arsamfélagi 19. aldar. 16 Hannes H. Gissurars. cand. mag. 50.000 Skýrsla og tillögur Stjórnarskrárnefnd- ar frá stjórnfræðilegu sjónarmiði séð. 17 Heimspekistofnun HÍ 150.000 íslensk þýðing á Ríki Platóns ásamt inn- gangi og skýringum, sem Eyjólfur Kjal- ar Emilsson M.A. mun annast, og fræði- leg útgáfa á Viðræðu líkams og sálar eftir Hugo frá Klaustri heilags Viktors, sem Gunnar Harðarson mun annast. 18 Séra Hjalti Hugason 25.000 Menntun íslenskra presta 1805—1846. 19 Hrafnhildur Ragnarsdóttir og Ásgeir S. Björnsson lektorar (sameiginl.) 30.000 Rannsókn á máltöku og málþroska 2—5 ára barna (til að ljúka efnissöfnun). 20 Inga Dóra Björnsdóttir M.A. 100.000 fslenskar konur í Vesturheimi. 21 Hið íslenzka bókmenntafélag 75.000 Útgáfa Annála 1400—1800. 22 Jón Gunnarsson og Indriði Gíslason lektorar (sameiginlega) 70.000 Rannsókn á málfari og málþroska 4 og 6 ára barna (til að ljúka gagnasöfnun). 23 Jón Þ. Þór cand. mag. 50.000 Breskir togarar og fslandsmið 1917-1976. 24 Jörundur Hilmarsson cand. mag. 90.000 Rannsóknir á tokharskri hljóðsögu. 25 Kjartan G. Ottósson cand. mag. 120.000 Beygingarþróun miðmyndar í íslensku. 26 Dr. Kristján Árnason og dr. Höskuldur Þráinsson (sameiginlega) 250.000 Rannsókn á ísiensku nútímamáli (efn- issöfnun og úrvinnsla). 27 Séra Kristján Valur Ingólfsson 60.000 Flokkun styrkja eftir greinum: Heilög kvöldmáltíð í íslenskri guðsþjón- ustu. 28 Margrét Jónsdóttir cand. mag. 60.000 Athuganir á veikum sögnum í norður- germönskum málum. 29 Randa Mulford Ph.D. 25.000 Þróun beygingakerfis í máli íslenskra barna — framhaldsrannsókn. 30 Orðabók Háskólans 100.000 fslensk orðaskrá. 31 Pétur Pétursson M.A. 80.000 Rannsókn á trúarlegum breytingum á Norðurlöndum 1930—1980 og trúarlíf og félagslegar breytingar á íslandi 1830-1980. 32 Sagnfræðistofnun HÍ 150.000 Ritaskrá um islenska sögu. 33 Selma Jónsdóttir dr. phil. 60.000 Rannsókn á AM 227 fol. og rannsókn á tveimur skinnhandritum, AM 249b fol. (ártíðaskrá) og Þjms. 1799. Sigfús Jónsson Ph.D. 70.000 Heildarþróun sjávarútvegs í Norður- Atlantshafi frá lokum síðari heimsstyrj- aldar. 35 Sigrún Davíðsdóttir cand. mag. 50.000 Um einkenni og tilurð fslendingasagna. 36 Sigrún Klara Hannesdóttir bókasafnsfræðingur 80.000 Norræn samvinna er varðar rannsókn- arbókasöfn og samnot vísindalegra upp- lýsinga. 37 Stefán Friðberg Hjartarson fil. kand. 30.000 Nóvu- og Borðeyrardeilan og greining á kosningaþátttöku og niðurstöðum 1931-1934. 38 Sveinn Eldon pol. lic. 80.000 Athöfn, orsök og skýring. 39 Vilhjálmur Árnason Ph.D. 50.000 Siðferði og samfélagsgerð í íslendinga- sögunum, með sérstakri skírskotun tii Gísla sögu Súrssonar. 40 Þórunn Magnúsdóttir cand. mag. 50.000 Sjókonur á íslandi. 41 Örn ólafsson cand. mag. 50.000 Bókmenntastefna róttæklinga á fslandi 1926-1940. Grein Sagnfræði og skyldar greinar Bókmenntir Málvísindi Félagsfræði Lögfræði Heimspeki Guðfræði Sálfræði Bókasafnsfræði ( Samtals • > l (,i-1 >\b.bliíl i x röí Fjöldi 15 3 9 6 1 3 1 2 1 41 i :g) ii >'cv ;•( Ileildarfjárh. 940.000 250.000 870.000 415.000 80.000 280.000 60.000 125.000 80.000 3.100.000 i isnnJEnt c

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.