Morgunblaðið - 29.06.1983, Side 24

Morgunblaðið - 29.06.1983, Side 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1983 iCjo=?nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Kinhver metingur er á milli fjöl- skyldumeölima, en þaö snertir þi>j ekki. I»ú færö mikinn skiln ing á vinnustaÖ. Samband þitt viö maka þinn er gott. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Ef þú ert á ferðalagi þá skalt þú fara hraðar yfir en þú hefur gert. Góður dagur til að skipta um vinnu sem gefur meira í aðra hönd þegar fram í srekir. TVÍBURARNIR ÍSHS 21. MAÍ—20. JÚNÍ Þú ert dálítiö eyöslufrek(ur) í dag en þaö gerir ekki mikiö til því þú færö greidd laun, senni- lega fyrir aukavinnu. Taktu einkamálin til athugunar. JJjð KRABBINN '.wí - " 21. JÚNl—22. JÚLl Iní ert undir áhrifum metnaöar aö fylgja eftir löngunum þínum. hú færö innsýn í eitthvaö sér stakt mál sem þú hefur áhuga á. Ilreyföu þig meira. Í UÓNIÐ ií^23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú átt mjög gott meö aö vinna í hópvinnu í dag og hugmyndir þínar fá mikinn hljómgrunn. Ef þú ert ekki lasin(n) í dag, þá væri skemmtilegt fyrir þig aö fara í hópferö. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Einhver óróleiki f félagslífínu og þú verður beðin(n) um að taka forystu í félagsskap sem þú ert í. Góður dagur til að endur skipuleggja framtíðina. Wh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Ef þú ert aö byrja í sumarfríi þá er þetta góöur dagur til aö fara aö staö í feröalag. Annars ef þú ert á vinnustaö skaltu varast rifrildi. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú ættir ekki aö vera feimin(n) viö aö láta skoöanir þínar í Ijós. Hvers konar námskeiö eru æskileg. Þig dreymir draum sem gæti haft einhverja merkingu. 11 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú tekur þátt í einhverju félags- starfi eöa keppni og þér finnst þaö hafa yngjandi áhrif á þig. Foröastu fjölmenni. Geföu þér góöan tíma meö maka þínura. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú færö spennandi fréttir sem þó koma þér á óvart frá ástvini þínum eöa um hann. Láttu þaö ekki á þig fá. Góöur dagur til aö fara í smá feröalag. VATNSBERINN ■Jf 20. JAN.-18.FEB. Heilsan er f ágctu lagi um þess- mundir. Vinnuafköst þín aukast vegna metnaðar þíns. Þú hefðir gott af að fara í heimsókn til vinar sem býr úti á landi. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Rejndu að fá útrás fyrir orku þína i einhverju skapandi verk- efni. Ástamálin ganga eins og þú óskaðir. Þú gietir haft gaman af að halda fjölskjlduboð í dag. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI HANM ÖETUf? EKKI HLAUPIP <50(50 N<m 1 FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Á hverju ári veitir Alþjóða- samband bridgeblaðamanna (IBPA) svokölluð Solomon- verðlaun fyrir best spilaða spil ársins. Bridge-skriffinnar senda líkleg verðlaunaspil til Alþjóðasambandsins og síðan velur sérskipuð dómnefnd besta spilið. í síöasta hefti IBPA er birt spil frá bridge- blaðamanni í Rúmeníu sem tillegg í keppnina um best spilaða spil ársins. Ritstjóri IBPA, Patrick Jourdain, fannst endilega að hann hefði séð þetta spil áður og fór því að grúska í gömlum bridge- tímaritum. Hann hafði ekki leitað nema í klukkutíma þeg- ar hann fann spil sem Paul Lukacs hafði birt í The Bridge World árið 1980 sem óneitan- lega bar sterkan svip af spili Rúmenans. í rauninni er svip- urinn svo sterkur að ekki virð- ist leika nokkur vafi á því að spil Rúmenans er stolið. Eða hvað segja lesendur? Hérna eru spilin tvö: Spil Rúmenans: Norður ♦ D7632 VK3 ♦ Á105 ♦ ÁKD Vestur ♦ G1098 VG8 ♦ K842 ♦ G65 Suður ♦ ÁK54 VÁ752 ♦ D96 ♦ 74 Spil Paul Lukacs: Norður ♦ ÁK32 V 7532 ♦ D98 ♦ D3 Austur ♦ G1098 V 1094 ♦ K65 ♦ 542 Suður ♦ D7654 VÁK ♦ Á102 ♦ ÁKG Samningurinn er í báðum tilfellum 6 spaðar í suður. Út- spilið er hjarta. Bæði spilin má vinna á gullfallegan hátt, með innkasti og valdþröng. En það skulum við skoða á morg- un. Vestur ♦ - VDG86 ♦ G743 ♦ 109876 Austur ♦ - VD10964 ♦ G73 ♦ 109832 Umsjón: Margeir Pétursson Á minningarmóti um bandaríska skákmanninn Paul Brandts, sem fram fór í Man- hattanskákklúbbnum í New York í vor, kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistar- ans Goodmans, sem hafði hvítt og átti leik, og Kastners, Bandaríkjunum. 18. Rxe6! — fxe6, 19. Dxe6+ — Kf8 (eða 19. - Be7, 20. Bf4 - Kf8, 21. Hadl) 20. Hdl — Df6, 21. Dxd7 Dxf2+, 22. Khl - Kg8, 23. Dd5+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.