Morgunblaðið - 10.07.1983, Side 9

Morgunblaðið - 10.07.1983, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLl 1983 57 Framdrlfslokur - Aflstýrl - Utað gler - Rúllubeltl - Upphituð afturrúða - Þurrka og vatnssprauta á afturrúðu - o.m.fl. Verð frá kr. 514.000 Hópferð Fananda til Narssaq Þann 27. júlí til 3. ágúst nk. verður hópur af skemmtilegu ferðafólki Faranda í sérstakri hópferð til Grænlands. Gist verður á Hótel Perlen í Narssaq, en þaðan ferðast m.a. til Julianehaab, lsaQarðar með viðkomu í Brattahlíð og Görðum. Rammíslensk fararstjóm. Giænlandsferðir á sérfiargjöldum Farandi býður nú hagstæð fargjöld í mjög athyglisverðum ferðum til Grænlands. Eins dags ferðir til Kulusuk Priggja daga ferðir til Angmagssalik Fjögurra daga ferðir til Angmagssalik Sérfargjöld á flugi til Narssarssuaq. Komið strax og kynnið ykkur Grænlandsferðir með Faranda. ífaiandi Vesturgotu 4 • simi I7445 -ferdir fyrir þá sem vilja eitthvad nýtt! Meira fyrir peningana Með Toyota Tercel færðu ýmislegt sem ekki sést berum augum. Meiri gæði, betri frágang á öllum búnaði, þykkara stál í bílnum, ásamt fleiri aukahlutum og hærra endursöluverði. 5 gíra og með útvarpi: Kr. 275.000.- TOYOTA P. SAMÚELSSON & CO. HF. UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI44144

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.