Morgunblaðið - 22.07.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983 í DAG er föstudagur 22. júií, Maríumessa magdalenu, 203. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 04.45. og síödegisflóö kl. 17.12. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 04.00 og sólarlag kl. 23.06. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið í suöri kl. 24.02. (Almanak Háskólans.) Kvíö þú ekki því, sem þú átt aö líða. Sjá, djöfullinn mun varpa nokkrum yöar í fangelsi til þess aö yðar veröi freistaö, og þér munuð þrenging hafa í tíu daga. Vertu trúr allt til dauöa og ég mun gefa þér kórónu lífsins. (Opinb. 2,10.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ : 6 7 4 ■ H 8 ’ 1 13 14 ■ H' ni 17 LÁRÉTT: 1. ágangur, 5. ósamjstcðir, 6. býr til, 9. guó, 10. sérhljóóar, II. rómversk tala, 12. grjót, 13. borðandi, 15. á litinn, 17. atvinnugrein. LÓÐRÉTT: 1. samkomulag, 2. rengir, 3. ungviði, 4. ákveAa, 7. slegiA, 8. for, 12. ýlfra, 14. beita, 16. hvílL LAUSN SfÐLSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. þorp, 5. jóar, 6. rjól, 7. há, 8 aktar, 11. rá, 12. nál, 14. alin, 1$. raAaAi. LÓÐRÉTT: 1. þorparar, 2. rjótt, 3. pól, 4. hrjá, 7. hrá, 9. kála, 10 anna, 13. lúi, 15. ið. ÁRNAÐ HEILLA Runólfur Þorkelsson ára afmæli. Sextugur varð hinn 19. júlí síð- astliðinn Stefán Helgason hús- vörður hjá Ríkisútvarpinu við Skúlagötu. Kona hans er frú Fjóla Þorsteinsdóttir. Þá verð- ur sextugur hinn 31. þessa mánaðar Runólfur Þorkelsson sjómaöur í Grundarfirði. Þeir eru mágar og ætla að taka á móti afmælisgestum sínum á morgun, laugardaginn 23. júlí, á heimili Stefáns og Fjólu í Krummahólum 10, Breiðholts- hverfi. Stefán Helgason |ílt>rx>ttní)Iaírií> fyrir 25 árum LONDON - Osló - Kaupmannahöfn: í dag var gefin út yfirlýsing þeirra landa sem þátt tóku í Haag-ráðstefnunni um útvíkkun fiskveiði- landhelginnar við ísland. í yfirlýsingunni segir að útgerðarmenn muni láta togara sína virða að vett- ugi fiskveiðilandhelgi við ísland og halda áfram að veiða að fjögurra mílna landhelginni eins og hingað til. Þá óska þeir þess, að viðkomandi ríkis- stjórnir verndi fiskiskip þeirra á íslandsmiðum. FRÉTTIR REYKJAVÍK var meðal þeirra 6 staða á landinu í fyrrinótt þar sem minnstur hiti mældist á lág- lendi, 7 stig. Uppi á Hveravöll- um fór hann niður í 5 stig. Hér í bænum var úrkoma en ekki telj- andi, en vestur í Kvígindisdal rigndi 15 millim um nóttina. Þá höfðu höfuðstaðarbúar ekki mikið af blessaðri júlísólinni að segja í fyrradag, en hún gægðist fram úr skýjaþykkninu í heilar 5 mínútur í fyrradag. Og ekki gerði Veðurstofan ráð fyrir um- talsverðum breytingum á veðr- inu, sem sé áfram sumarveður og hlýindi norðanlands og aust- an, en svalara veður um landið vestan- og sunnanvert. og austan, en svalara veður um landið vestan- og sunnan- vert. SUMARFERÐ aldraðra á veg- um Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar verður far- in á þriðjudaginn kemur, 26. júli Áð þessu sinni verður far- ið í skoðunarferð um Kópavog, Garðabæ og Álftanes. Lagt verður af stað í þessa ferð frá Alþingishúsinu kl. 13.30. Nán- ari uppl. um sumarferðirnar, en þeim fer nú mjög að fækka úr þessu, eru veittar á skrif- stofunni, sem er í Norðurbrún 1, sími 85960, milli kl. 9 og 12. AKRABORG siglir nú 6 daga vikunnar fimm ferðir Hass rak á fjörur Svía Stukkholmi. 6. júli Al’. I»KKTTA.\ pokar, troAfullir af hassi í lofUa nifium umbúrtum, hafa fjoru a vesturströnd Svíjijóúar á undanrornutn döiíum aó sótfn V t*ióma*ti hassin.s er (aiió vera meira »*n huntlra»» ojj fjörutíu .slt iv'kra krona á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 22.00 Engin kvöldferð er á laug- ardögum. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Mæli- fell frá útlöndum, en það fór að bryggju í Gufunesi. Þá um kvöldið fór Álafoss af stað til útlanda. Edda kom og fór út aftur þá um kvöldið. Á veiðar fóru togararnir Vigri og Ásþór. í gær kom leiguskip Eimskips, City of Hartlepool, frá útlönd- um. Þá er leiguskip SÍS, Jan, farið út aftur. í gær kom skemmtiferðaskipið Maxim Gorki og fór það aftur síðdegis. KIRKJA DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Á morgun, laug- ardag, fer fram prestsvígsla kl. 10. Biskup kaþólskra á ís- landi vígir Hjalta Þorkelsson. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guðsþjón- usta kl. 11.00. ólafur Guð- mundsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Keflavík: Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ólafur Önundsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Selfossi: Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Erling B. Snorrason prédikar. AÐVENTKIRKJAN Vest- mannaeyjum: Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Björgvin Snorrason prédikar. /° GrtA úk]£2 Góði hættu að pæla í því, þó þessi sending hafi farið forgörðum, það getur ekki verið svo langt í næsta kafbát!? Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vik dagana 22. júli til 28. júlí, aö báóum dögum meðtöld- um, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarneeapótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaemiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaretöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landtpítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, tími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlaeknafélagt ítlandt er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og heigidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótak og Norðurbatjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptíst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfott Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranet: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem belttar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-eamtökín. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréögjöfin (Ðarnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artfmi fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hrings- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Fostvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvft- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Qrenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vsrndsrstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarhsimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klsppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshselið: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifllsstaðaspftali: Helmsóknartími daglega kl 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landtbókatafn ítlandt: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Hátkólabókatafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjetefniö: Opiö dagiega kl. 13.30—16. Lietaeafn ítlandt: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókatefn Reykjevíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstrætl 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafnl, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekkl frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffístofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö dagiega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaeafn Einara Jónaaonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö míó- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnúaaonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opln mánudag tll föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö Irá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sfmi 75547. Sundböllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vaaturbaajarlaugin: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í slma 15004. Varmðrlaug I Moatallaavait er opln mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar kvenna á flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatimar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavfkur er opín mánudaga — llmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gutubaöiö oplö Irá kl. 16 mánudaga—löstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga or oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövíkudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga tré kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerln opin alla vlrka daga trá morgnl til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl sími 98-21840. Slglufjöröur 96-71777. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringlnn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnginn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.