Morgunblaðið - 22.07.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.07.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983 7 Tilkynning til þeirra sem áforma aö stunda farandsölu í íbúðarhverfum á Akureyri og nágrenni. Samkvæmt lögum um verslunarrétt nr. 41 frá 2. maí 1968 er ólöglegt aö stunda farandsölu í íbúðarhverfum Akureyrar og nágrennis. Veröi sölumenn staönir aö verki viö ólöglega sölu á varningi veröa þeir umsvifalaust kæröir og látnir sæta sektum samkv. lögum þar um. Kaupmannafélag Akureyrar Kaupfélag Eyfirðinga. >>• Blaðburóarfólk óskast! Austurbær _ Suöurhlíðar J Bergþórugata 0 Grettisgata Hlutleysi er eina vömin Kjallarinn TknabU alokunar á milli Auaturt o* Veatura «r á enda. Vonár um afvopnun eru nú minni en oft áftur Viftc*6ur um takmöctun roeftaldr**r» kjamorku- eldflauM 8a(a engan árangur borift - ................ 1»----------------- Nú er *vo komift aft nðrveldin og hemaftarbandalft* þelrra *eU útrýmt oDu Ufl á jörfttnnl mfirpim urebiavopnin na«ja nú þegar U1 aft drepa hvem eánaaU Evröpubúe o* kjamorkuvopnto tO aft breyU piáneU Ragnar A.Mruon Er Evrúpe 1 hnttu’ Er Evrftpe I hmttu? Já. Evrftpa «r 1 hnttu. Evrftpe er I dag eltt áanU vopnebúr (arftertimnr Hverp I heámtoum ~ kjamorkueprengjur vopnabtrRfttr ag I beggja vegna jámtjaldtone »k A meftan þriftjl heknurlnn bcrtt vlfi sjúkdftma og hunguraneyftlr og þurrk- ar efta flftft atrááeUe (fttk I þrftunarlftnd- unum eru roennángarþjftftlmar önnum kabiar vlft aft koma aár upp g)fir- i og yrtu þ^l vlgvíltor þeárra aá tD áUka karaL Vopn a( öUum aUerftum og gerðum ero ataftaett I Evrftpu, þetrra á meftal eru aáturebia- Qg kjamartoivopn. Elt Þeft *r ekkl aft undra þótt Evrftpubb- um þyto nftg kornlft Anduft fftka á vopnabralti eyfctt atftftugt. bmti vi haáa og auaUn MUljftntr mama fordamt rigbúnað af öUu Ugl ui fartnár. landl I annaft og frtftarráfteteánur • „Fritoöm þjóö etm og Islondlngar er vel frr um >ð leyoa stoar milUrtkjadelliir meft friðoömum baettl. Vlt skulum þvt sklpa okkur I röö óhóöra rfkja og njöta þetrra lorrótt- Inda sem hlnUeysi lylgja é alþjóöavettvangl." ) rfcjum Frlftertireyftogum fjölgar atöftugt og máttur þetrra aykat Krafan um Ufarlauea aávopnun og cvarandl Aftfid HttUa þjftfte aft heroefterhende lögum fylgja ávafit Iwttur og kvaftár Sjálfatcftl þetrre I uUnrQda- og vam- bandalajiJm M«ir aft áráa á tttt efta „Forréttindi“ hlutleysis — í Ijósi reynslunnar „Við skulum skipa okkur í röö óháöra ríkja og njóta þeirra forréttinda sem hlutleysi fylgja á alþjóöavettvangi,“ segir Ragnar A. Þórsson í Plaöagrein. Hver voru „foréttindi" hlutleysis Danmerkur, Noregs og íslands í síöari heims- styrjöldinni? Hernám. „Forréttindi“ hlutleysis Afgana? Rússnesk innrás, sem kostaö hefur miklar fórnir. Þaö sýn- ast „forréttindi" sænsks hlutleysis aö hafa rússneska kjarnakafbáta öslandi upp undir fjörusand. Þeir bera einu kjarnavopnin sem fyrirfinnast innan norrænnar lögsögu. Reynslan er ólýgnust Ragnar A. Þórsson segir í hlaðagrein: „í hlutleysi felst vörn en aðiíd okkar aft hernaðar- handalagi býður hættunni heim. Astandiö í alþjóöa- málum ýtti undir kröfuna um hlutleysi." „Vörnin“, sem fólst í hlutleysi Norðurlanda fyrr á tíö, fólst í hernámi Dan- merkur, Noregs og íslands. Hlutleysið bauð þá hætt- unni heim. Reynslunni rík- ari tóku þau þátt í stofnun Atlantshafsbandalagsins. Frá stofnun þess hefur ver- ið friður í okkar heims- hluta, þrátt fyrir liðlega hundrað staðbundnar styrj- aldir í heiminum á sama tíma. Vörnin fólst { sam- stöðu lýðræðisþjóðanna. „Hlutleysi verndar land- og lofthelgi okkar,“ segir Ragnar A. Þórsson. Hvað um ferðir rússneskra kjarnakafbáta í landhelgi Svíþjóðar, sem lýst hefur yfir hlutleysi? Fyrst hlut- leysi Svíþjóöar er ekki meira virt á friðartímum, hvað þá um gildi þess ef til átaka kæmi? Hvað ura hlutleysi Afgana? Reyndist það vörn gegn rússneskri innrás? Eru engin takmörk fyrir skammsýni og barna- skap þessa greinarhöfund- ar? Friður með frelsi Sólrún Jensdóttir, sagnfræðingur skrifar ný- lega grein í Mbl. sem ber yfirskriftina: „Aðild að Atl- anLshafshandalaginu er friðarstefna. Greininni lýk- ur á þessum orðum: .Jarðarbúar eiga vopn sem eytt geta öllu lífi á þessari reikistjörnu að minnsta kosti 10 sinnum. Vonandi bera friðarhreyf- ingar gæfu lil að finna leið- ir í baráttu sinni, sem allir geta sameinast um og stór- veldin taka tillit til. Þar til samkomulag næst um af- vopnun, er AtlanLshafs- bandalagið nauðsyn. þaö hefur löngu sannað gildi sitt, sem vörður friðar og frelsis, þvf að frá stofnun þess hefur engu aðildar- ríkjanna verið ógnaö. Bandalagsríkin sameinuð eru svo öfiug, að Sovétríkin líta á þau sem jafningja í samningaviöræðum. ekki litla bróður, sem hægt er að segja fyrir verkum. Má benda á, að staðföst stefna AtlanLshafsbanda- lagsins í eldflaugamálum Evrópu hefur þegar haft áhrif og sveigt yfirvöld Sov- étríkjanna lengra í sam- komulagsátL Styrkur AtlanLshafshandalagsins og öfiugar friðarhreyfingar almennings eru það eina sem stöðvað getur vígbún- aðarkapphlaupið. Það er eina vonin til þess að ís- lenzk börn fái að vaxa úr grasi og njóta vors og sólar um alla framtíð." Ratsjár- stöðvar — þáttur í öryggisgæslu Haukur Helgason fjallar um nýjar ratsjárstöðvar f sl. miðvikudag. Hann segir m.a_: „Nýjar ratsjárstöðvar hér yrðu að sjálfsögðu aukning varnarbúnaðar, þótt slíkar stöðvar hafi ver- ið áður á svipuöum slóöum. En sem betur fer er ein- ungis um að ræða eftir- liLsstöðvar, sem gera okkur og AtlanLshafsbandalaginu auðveldara að fylgjast með ferðum Sovétmanna og öðru flugi. Við komumst ekki hjá að meta ástandið af raunsæi, þannig að við ásamt öðrum þjóðum Atl- anLshafshandalagsins högnumst ekki á undan- slætti heldur verðum að leggja okkar af mörkum til aö tryggja varnarkerfið. Það er rugl að tala um litlar ratsjárstöðvar sem hugsanleg skotmörk fyrir kjarnorkusprengjur. Óttinn við kjarnorku- styrjöld er einmitt hvati | þess, að Sovétmönnum sé svarað, þannig að von sé til, að þeir gangi til samn- inga. Hugmyndir hafa komið fram þess efnis, að Íslend- ingar önnuðust að ein- hverju leyti rekstur nýrra ratsjárstöðva, ef til þeirra yrði stofnað. Rætt var fyrir mörgum árum, að íslendingar kynnu að geta tekið að sér í vaxandi mæli ýmis störf á vegum varnarliðsins, önnur en hermennsku, þannig að varnir landsins yrðu í rík- ari mæli okkar eigin. Með réttum tækjabún- aði gætu nýjar ratsjárstöðv- ar orðið okkur ómetanleg- ar í öryggisgæzlu eigin flugvéla. Þær yrðu því ekki ein- ungis þáttur í „manntafii" ógnarjafnvægisins, heldur nytsamar í daglegum rekstri innanlands- og millilandaflugsins." en I leiöara Dagblaösins Vísis Áskriftarsíminn er 83033 LOVERBOY KEEP IT UP Loverboy kanadískt rokk í hæsta gæöaflokki plata sem vert er aö hlusta á. ÍÉ&KAfíNABÆR stttfctOT HLJÓMPLÖTUDEILD LOVERBOY KEEP IT UP including: Hot Girls In Love/Strike Zone/Meltdown Passion Pit/Queen Of The Broken Hearts 85 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.