Morgunblaðið - 22.07.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983 31
Tennis
í kvöld
Fyrsta opna tennismótið í
sumar hefst í dag og lýkur því
á sunnudaginn. Mótið er
haldið á vegum tennisdeildar
ÍK og Austurbakka, sem gef-
ur verðlaunin — vandaða
tennisspaöa.
Mótiö hefst kl. 18.00 í dag,
og síöan veröur keppt allan
morgundaginn og allan sunnu-
daginn. Keppendur eru 40, 32
i karlaflokki, 8 í kvennaflokki.
Mót þetta kallast „Dunlop-
Open“ og var þaö fyrst haldiö
í fyrra. Þátttakendur þá voru
34, þannig aö áhuginn hefur
greinilega fariö vaxandi síöan
þá. Keppnin fer fram á tenn
isvöllunum viö Vallargerði í
vesturbæ Kópavogs.
— SH.
Mikilvægur
leikur á
Seyðisfirði
EINN geysimikilvægur leikur
fer frem í b-riðli 3. deildar í
kvöld. Huginn og Tindastóll
leíka fyrir austan og takist
Hugin aö sigra verða þeir
einir á toppi riðilsins.
Fyrir leikinn er Tindastóll í
efsta sætinu meö fjórtán stig
aö loknum átta leikjum,
Austri er meö 14 stig aö lokn-
um tíu leikjum, Huginn er meö
þrettán stig úr níu leikjum og
Þróttur er meö þrettán stig úr
átta leikjum.
Síðustu þrír leikir Hugins
og Tindastóls hafa endaö
meö jafntefli, þannig aö þaö
veröur örugglega hart barist í
kvöld fyrir austan, og bæði lið
ætla sér væntanlega sigur.
Hvert stig er dýrmætt í þess-
um riöli sem annars staöar.
.
• Erling Aöalsteinsson um það bil að skjóta aö Vestmannaeyjamarkinu, en Snorri Rútsson er viö öllu búinn. Willum Þórsson og Helgi
Þorbjörnsson fylgjast með. Morgunbtoðto/KEE
Fjörugur leikur en
aðeins eitt mark skorað
Golf á Suðurnesjum
Opin hjóna- og parakeppni
veröur hjá Golfklúbbi Suöurnesja
í dag og hefst keppnin kl. 17 og á
sunnudaginn verður þar Lan-
combe mótið en það er opið
kvennamót og hefst það kl. 10.
„Mér finnst þaö framar öðru að
hafa gaman af fótboltanum, og
þaö hefur strákunum tekist í
sumar. Þaö skiptir miklu máli aö
sigra, en þó ekki öllu,“ sagði
Steve Fleet, þjálfari Vestmanna-
eyinga í gærkvöldi, eftir aö líð
hans hafði sigraö KR, 1:0, á Laug-
ardalsvellinum í átta liða úrslitum
• Markvörður Vals hefur gómað boltann af tánum á Astu B. Gunn-
laugsdóttur landsliösmiðherja í Kópavoginum í gærkvöldi. Asta átti
góðan leik en náöi ekki að skora frekar en hinar Blikadömurnar.
MorgunbtoMS/Krltlián Eínartson
bikarsins. „Þetta var skemmtileg-
ur bikarleikur, mikill hraöí og
mörg færi. Þaö var leiöinlegt að
ekki voru skoruö fleiri mörk,“
sagði Fleet.
Þaö voru orö aö sönnu aö nóg
var af marktækifærum í leiknum
þó aöeins væri skoraö eitt mark.
KR-ingar voru miklir klaufar aö
skora ekki og Vestmanneyingar
reyndar einnig miklir klaufar aö
bæta ekki við marki eöa mörkum.
Leíkurinn var mjög fjörugur, og oft
á tíðum bráöskemmtilegur.
KR-ingarnir fengu tvö fyrstu færin,
en síðan skoraði ÍBV á 25. mín.
eftir virkilega góöa sókn. Þeir sóttu
upp vinstra megin, og boltinn var
sendur til Kára Þorleifssonar, sem
var á vítateigslínunni miöri. Hann
KR —
ÍBV
renndi áfram á Jóhann Georgsson,
sem lék inn í teiginn og sendi
knöttinn í netiö framhjá Stefáni
markveröi, sem kom út á móti.
Mjög vel aö þessu staöiö hjá Eyja-
mönnum.
Þaö sem eftir var fyrri hálfleiks
var ekki mikiö um góö færi, en
baráttan í algieymingi og þokka-
iegir sprettir sáust. Síöari hálfleik-
urinn var svo mjög líflegur og rak
hvert færiö annaö. Aöalsteinn
varöi vel frá Erling af stuttu færi,
Laufey með
átta mörk
— í stórsigri Skagastúlknanna
Það var heldur betur marka-
hátið ( Garðinum í gærkvðldi er
Víðir og ÍA léku þar í fyrstu deild
kvenna. Skagastúlkurnar sigruöu
með yfirburöum, skoruöu hvorki
fleiri né færri en tólf mðrk, en
fengu aöeins á sig eitt.
Laufey Siguröardóttir var iðnust
við markaskorunina fyrir ÍA, skor-
aði átta mörk, Pálína Þórðardóttir
gerði tvö og Vanda Sigurgeirs-
dóttir og Kristín Reynisdóttir eitt
hvor.
I Kópavoginum léku svo Breiða-
blik og Valur og sigruöu Vals-
stúlkurnar 1:0 í hörkuleik. „Mór
fannst þetta sanngjarn sigur hjá
okkur. Þær fengu aö vísu sín færi,
en viö böröumst eins og Ijón og
gáfum þeim aldrei friö,“ sagöi
Kristín Arnþórsdóttir, Valsari, í
samtali viö Mbl. á eftir. Þaö var
Guðrún Sæmundsdóttir sem geröi
eina mark leiksins, og hefur hún nú
gert átta mörk fyrir Val í sumar í
deildlnni.
Eftir þessa leiki eru Blikarnir
efstir meö tíu stig, Valur er meö
átta, Akranes átta og KR sex. Vík-
ingur er meö tvö og Víðir rekur
lestina, hefur ekkert stig. Leik Vík-
ings og KR var frestaö í gærkvöldi.
Tvö síöastnefndu liðin hafa því
•eikiö fimm leiki, öll hin hafa leikiö
sex. _ sh.
Aöalsteinn bjargaöi síöan aftur
stuttu seinna er Björn Rafnsson
komst einn inn fyrir. Steini hljóp út
á móti, lokaði markinu og blokker-
aöi skotiö.
Tómas Pálsson fékk gott færi
hinum megin er hann komst á auö-
an sjó, KR-ingar hóldu hann rang-
stæöan en svo var ekki. En Stefán
varöi skot Tómasar meö fótunum.
Gott færi fór forgörðum þar. Hurö-
in fræga skall heldur betur nærri
hælum viö mark ÍBV á 59. mín. og
komst hún sennilega ekki nær en í
þetta skipti í leiknum.
Jósteinn skallaöi þá í stöng eftir
horn, boltinn stefndi í netiö, en
Snorri Rúts náði aö spyrna frá á
síðustu stundu. Liöin fengu fleiri
nokkuö góö færi, en óþarfi er aö
telja þau öll upp hér. Þau skiptust
á aö sækja, og var mikill hraöi í
leiknum. Boltinn gekk vallarhelm-
inga á milli meö stuttu miilibili og
nokkrum sinnum kom þaö fyrir að
þrír Vestmanneyingar komust fram
gegn tveimur KR-ingum. Ekki nýtt-
ist þaö þeim þó til marka og er
eina ástæöa þess þeirra eigin
klaufaskapur. Einu sinni undir lok-
in var Kári kominn aleinn upp und-
ir vítateig KR með boltann, en datt
um sjálfan sig og ekkert varö úr.
Lokakaflann drógu Vestmann-
eyingar sig aftar á völlinn, staö-
ráönir í aö halda fengnum hlut. KR
var meira með boltann en þaö
dugöi ekki. Liðin voru mjög jöfn að
getu. Ómar stóö þó upp úr hjá
Eyjamönnum, átti margar góöar
sendingar. Tómas geröi einnig lag-
lega hluti, en annars böröust allir
vel. Þaö sama má segja um KR, en
Sæbjörn var bestur þeirra sem
endranær.
í stuttu máli:
Valbjarnarvöllur, Bikarkeppni KSÍ. Átta liöa
úrslit.
KR—ÍBV 0:1 (0:1)
Mark ÍBV: Jóhann Georgsson á 25. min.
Gult spjald: Svelnn Sveinsson, IBV
Góóur dómari var Óli Ólsen
Ahorfendur: 638
— SH.