Morgunblaðið - 05.08.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1983
í DAG er föstudagur 5. ág-
úst, sem er 217. dagur árs-
ins 1983. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 02.50 og síö-
degisflóö kl. 15.29. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 04.45
og sólarlag kl. 22.20. Sólin
er í hádegisstaö í Rvík. kl.
13.34 og tunglið í suöri kl.
09.15 (Almanak Háskólans).
QA ára afmæli. í dag, 5. ág-
ðu úst, er áttræð Stígheiður
Þorsteinsdóttir, Reynihvammi
12, Kópavogi. — Hún er
Skaftfellingur. Stígheiður hóf
búskap í Vestmannaeyjum, en
árið 1941 fluttist hún til
Reykjavíkur. I dag ætlar hún
að taka á móti afmælisgestum
sínum á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar í Háagerði 39
hér í Rvík.
Brákaöan reyr brýtur
hann ekki, og rjúkandi
hörkveik mun hann ekki
slökkva. (Matt. 12,20.)
LÁRÉTT: — 1 brauðs, 5 greinir, 6
náðhúss, 9 dvelja, 10 veisla, 11
ósamsUeðir, 12 keyri, 13 snáks, 15
viðvarandi, 17 rak í.
LÓÐRÉTT: — 1 skegg, 2 gufusjóða, 3
svelgur, 4 skyldmenni, 7 ganar, 8
rönd, 12 kjána, 14 virði, 16 samhljóð-
ar.
LAIISN SÍÐIISTII KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 karp, 5 Júða, 6 mjóa, 7
af, 8 alinn, II ká, 12 áin, 14 átti, 16
tinnan.
LÓÐRÉTT: — 1 kampakát, 2 rjómi, 3
púa, 4 gauf, 7 ani, 9 láti, 10 náin, 13
nón, 15 tn.
HJÓNABAND. Gefin hafa ver-
ið saman í hjónaband í Bú-
staðakirkju Anna Björg Samú-
elsdóttir og Bjarni Danival
Bjarnason. — Heimili þeirra er
í Lynghrauni 9 Reykjahlíð í
Mývatnssveit. Sr. Ólafur
Skúlason gaf brúðhjónin sam-
an.
FRÉTTIR
Það var bara sæmilega hlýtt á
landinu í fyrrinótt, að því er
Veðurstofan greindi frá í gær-
morgun. Hvergi hafði hitastigið
farið niður fyrir 5 stig. Uppi á
Hveravöllum og hér í bænum
var hitinn 7 stig um nóttina í
rigningu. Hún varð mest á
Hvallátrum, 9 millim. Miðviku-
dagurinn var sólarlaus dagur í
Reykjavík. Veðurstofan gerði
ráð fyrir svipuðu hitastigi á land-
inu í spárinngangi. Þessa sömu
nótt í fyrrasumar hafði verið
nokkuð hlýrra hér í bænum, var
þá 10 stiga hiti.
HÉRAÐSDÓMARI skipaður. í
nýju Lögbirtingablaði er tilk.
frá dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu um að forseti íslands
hafi skipað Finnboga Alexand-
ersson til að vera héraðsdómari
við embætti bæjarfógetans í
Hafnarfirði frá 1. júlí að telja.
Sem kunnugt er hefur bæjar-
fógetinn í Hafnarfirði auk
þess lögsögu í Garðakaupstað,
á Seltjarnarnesi og er sýslu-
maður í Kjósarsýslu.
HÚÐFLÚRSTOFA. Það mun
trúlega koma ýmsum á óvart
að hérlendis er rekin húðflúr-
stofa. í „Firmatilkynningum" í
Lögbirtingi eru tilkynnt eig-
endaskipti á þessu fyrirtæki,
sem er einkafyrirtæki. Hinn
nýi eigandi þess er Hilmar H.
Svavarsson Silfurteigi 1 hér (
Rvík. Rekur hann stofuna
undir nafninu Húðflúrstofa
Hilmars. Fyrirtækið var áður í
Hafnarfirði.
FRÁ HÖFNINNI
I FVRRAKVÖLD kom Edda til
Reykjavíkurhafnar úr
skemmtisiglingu og fór aftur
um miðnættið. Þá um kvöldið
hélt togarinn Vigri aftur til
veiða og í ferð á ströndina fór
Kyndill. I gær komu inn af
veiðum til löndunar togararn-
ir Hilmir SU, Ásgeir og Bjarni
Benediktsson. írafoss fór á
ströndina í gær.
BLÖO OG TÍMARIT
BÚNAÐARBLAÐIÐ Freyr,
júlí-blaðið, er komið út fyrir
nokkru. Meðal efnis í því er:
Punktar um eggjaframleiðslu
eftir Guðmund Jónsson ali-
fuglaráðunaut. Birt er erindi
Þorsteins Ólafssonar dýra-
læknis um frjósemi ísl. kúa.
Páll Bergþórsson veðurfræð-
ingur skrifar greinina Hag-
fræðileg áburðargjöf. Sagt er
frá búvélaprófunum. Þá skrif-
ar Sigtryggur Björnsson kenn-
ari á Hvanneyri um námsdvöl
búfræðinema hjá bændum —
þeir fái hluta af námi sínu sem
verknám hjá bændum. Rit-
stjórnargrein Freys að þessu
sinni fjallar um verðhækkanir
á búvörunum í sumar. Ritstjór-
ar Freys eru þeir Matthías
Eggertsson og Júlíus J. Daní-
elsson.
ÁHEIT & GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju. Af-
hent Mbl.: Gömul kona 50
kr. Á.G. 50 kr. Ásta 50 kr. G.K.
50 kr. Á.Á. 50 kr. Mamma 50
kr. S.K. 50 kr. S.K. 50 kr. S.K.
50 kr. Lára Óskarsdóttir 50 kr.
N.N. 50 kr. Emii 50 kr. H.A. 50
kr. Ómerkt 100 kr. Á.M. 100
kr. Hallur 100 kr. S.E.A. 100
kr. Þ.Þ. 100 kr. G.V. 100 kr.
Sumarleyfi í sveit
Enjoy the
peaceof
the lce-
landic
country-
side
Help tend
theani-
mals or
get the
hayin
Faim Holídays
m Iceland
pvtajsstö m ntt tctxMtmc fkkm boíway , Kffwtnx im
Njóttu
friðsældar
íslenskrar
náttúru
Kynnstu
sveita-
störfunum
afeigin
raun
Pony-trecking Trout&Salmonfishing Country-rambling
Hestaferðir Veiðiferðir Fjallgöngur Fjörugöngur
VAXANDI er samkeppnin í ferðamannaþjónustunni hvort heldur er fyrir erlenda eða innlenda ferða-
menn. Ferðaþjónusta bænda hefur nú haslað sér völl á þessum vettvangi og hefur látið prenta fyrsta
ferðamannaplakatið og gefið út upplýsingabækling — og allt í lit. Plakatið er á íslensku og ensku, Sumar
í sveit — Farm Holidays in Iceland. — Aðalmyndin á bæklingnum er af litlum torfbæ. þetta er þó ekki
torfbær í þeim skilningi að hann sé að finna meðal þeirra býla sem til greina kemur að gista á. Þessi litli
bær er sumarbústaður sem Oswald Knudsen, kvikmyndatökumaður, byggði fyrir mörgum árum austur
við Sog. Ferðamannabæklingurinn er aðeins á íslensku og er þar að finna ýmsar upplýsingar varðandi
Ferðaþjónustu bænda og fieira, sem gagnlegt er ferðafólki.
Þess skal getið að merki Ferðaþjónustu bænda er burstahærinn.
Faðir 80 kr. Lilja 100 kr. Þ.J.
100 kr. Á.Þ. 100 kr. L.L. 100 kr.
G.J. 100 kr. Inga 100 kr. H.O.
100 kr. Jenni 100 kr, Ómerkt
100 kr. H.O.Ó. 100 kr. S.T. 100
kr. S.J. 100 kr. S.H. 100 kr. F.S.
100 kr. ÞÞ.AK. 100 kr. K.A.S.
100 kr. G.R. 100 kr. G.R. 100
kr. Anne 100 kr. N.N. 100 kr.
N.N. 100 kr. B.G. 100 kr. B.S.
100 kr. Petrúella 100 kr. S.F.
100 kr. G.G. 100 kr. J.G. 100 kr.
Steina 100 kr. N.N. 100 kr. H.J.
100 kr. Ómerkt 100 kr. G.Á.
100 kr. M.A. 100 kr. Erla 100
kr. Valgerður 100 kr. F.Þ. 100
kr. Ellen 100 kr. Ónefnd 100
kr. Ágústa 100 kr. Ágústa 100
kr. D.B. 100 kr. Guðrún Gíslad.
115 kr. G.G. 150 kr. Ó.P. 150
kr. N.N. 150 kr. Á.S. 150 kr.
H.B. 150 kr. E.S. 150 kr. Edda
150 kr. R.M. 150 kr. K.G.H. 140
kr. Gússý 200 kr. Ágústa 200
kr. A. 200 kr. J.S. 200 kr. Ása
200 kr. O.Þ. 200 kr. N.N. 200
kr. Þ.E. 200 kr. RÞ.EÞ. 200 kr.
Ómerkt 200 kr. KFST. 200 kr.
S.S. 200 kr. Sigríður Jónsd. 200
kr. Sveinn Sveinsson 200 kr.
Sveinn Sveinsson 200 kr.
B.Þ.J. 200 kr. 7229-5633 250 kr.
E.L. 250 kr. S.S. 250 kr. J.R.
250 kr. Ómerkt 300 kr. S.J. 300
kr. G.E. 300 kr. V.F. 300 kr.
L.K.K. 300 kr. Ingibjörg 300
kr. G.B. 300 kr. S.M., Blöndu-
ósi, 300 kr. B.J. 300 kr. Bragi
300 kr. S.G. 300 kr. K.K. 320
kr. N.M. 400 kr. N.N. 480 kr.
R. B. 400 kr. Elín Phifer 460 kr.
B.S. 500 kr. N.N. 500 kr. Þóra
500 kr. Guðrún 500 kr. Ragnh-
eiður 500 kr. Ásta 500 kr. H.H.
S. H. 500 kr.
Kvöld-, natur- og holgarþjónuvta apótakanna i Reykja-
vík dagana 5. ágúst til 11. ágúst, aö báöum dögum meö-
töidum, er i Laugavags Apóteki. Auk þess er Holts
Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónstmiseðgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hellsuverndarstðó Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Göngudeild
Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspftalanum,
tfmi 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuvernd-
arstöölnni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hatnarfiröl.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar f
símsvara 51600 eflir lokunartima apótekanna.
Keflavfk: Apóteklö er opiö kl. 9—19 manudag tll föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoes Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaethvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoó vlð konur sem beittar hafa verió
ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu-
múla 3—5, sfmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir ( Siðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-samtðkin. Eiglr þú viö áfengisvandamál aö strióa, þá
er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg
ráögjðf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennsdeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga
kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn f
Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvft-
abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga.
Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndaretöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili
Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. —
Kleppeepítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll
kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshæiió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vffilsstaóaspftali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16ogkl. 19.30-20.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aóalsafnl, siml 25088.
Þjóðminjasafnió: Opió daglega kl. 13.30—16.
Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLAn —
afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhefmum 27, simi 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl
er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr
3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN
HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsendlngarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími
36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudðgum kl.
10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1963: AOALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í
júní—ágúst. (Notendum er bent á aó snúa sér til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli í 5—6 vlkur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö
frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsiö: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Ásgrlmssafn Bergstaöastræti 74: Opið daglega kl.
13.30— 16. Lokaö laugardaga.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróesonar í Kaupmannahðfn er opiö mió-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin
þriójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til
17. september.
SUNDSTAÐIR
Laugárdalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa
í afgr. Síml 75547.
Sundhöllln er opin mánudaga tll föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunarlíma sklpt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug i Moefellssvait er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar
kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr
saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Sími 66254.
Sundhðll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga
9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga
20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstu-
daga, fré 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heitu kerln opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—töstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000.
Akureyrl siml 96-21840. Slglufjöröur 96-71777.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata borgarstofnana. vegna bilana á veltukerfl
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 ( sima 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.