Morgunblaðið - 05.08.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.08.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1983 Peninga- markaðurinn r \ GENGISSKRÁNING NR. 142 — 04. AGUST 1983 Kr. Kr. Eimng Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjsdollan 27,920 28,000 1 Slerhngapund 41,824 41,944 1 Kanadadollan 22,645 22,710 1 Domk króna 2,9201 2,9285 1 Norsk króna 3,7517 3,7624 1 Ssmk króna 3,5790 3,5893 1 Finnskt mark 4,9129 4,9270 1 Frantkur franki 3,4891 3,4991 1 B«lg. franki 0,5242 0.5257 1 Sviaan. franki 12,9784 13,0136 1 Hollenzkt gyllini 9,3939 9,4208 1 V-þýzkt mark 10,5012 10,5313 1 Itölak lira 0,01773 0,0177» 1 Auaturr. sch. 1,4942 1,4985 1 Portúg. sscudo 0.2289 0,2295 1 Spánskur passti 0,1856 0,1881 1 Japanskt ysn 0,11486 0,11519 1 Írskt pund 33,185 33,260 1 Sdr. (Sérstðk dráttarr 03/08 29,3152 29,3994 1 Balg franki 0,5226 0,5241 >¦ — ) f N — TOLLGENGIí ÁGÚST — Toll- Einmg Kl. 09.15 . gangi Bandarikjadollan 27,790 1 Sterlingapund 42,401 1 Kanadadollan 22,525 1 Oðnsk króna 2,9388 1 Norsk króna 3,7666 1 SaMisk króna 3,5614 1 Finnskt mark 4,9431 1 Franskur franki 3,5188 1 Belg. franki 0,5286 1 Svissn. franki 13,1339 1 Hollenzkt gyllini 9,4609 1 V-þýzkt mark 10,5778 1 Itölek lira 0,01797 1 Austurr. sch. 1,5058 1 Portúg. sacudo 0,2316 1 Spánskur peteti 0,1863 1 Japanskt yen 0,11541 1 iraktpund 33,420 . ' VextÍri (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóosbækur..............................42,0% 2. Sparisioðsreikningar. 3mán.1)........45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.........0,0% 5. Verðtryggoir 6 mán. reikningar....... 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar..........27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæour í dollurum.................... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum....... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkurn... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.................. (32£%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ............ (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ......................... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ....................... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'A ár 2£% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........................5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyhsajóður atarfsmanna rikisma Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísi'ölubundio meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi pess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeynssióður verzlunarmanna Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 nykrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóonum Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum arsfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavititala fyrir júlí er 140 Stig og er þá miöað við 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 20.40: Sumarið mitt kl. 20.40: Bernskuminningar Katrínar Fjeldsted Lakagígar Eldur uppi — Þætt- ir um Skaftárelda Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er þátturinn Eldur uppi — þættir um Skaftárelda. Umsjónarmaður er Ágústa Björnsdóttir. Þessum þætti var áður útvarpað 1981. Skaftáreldar er næstmesta gos á jörðu frá því sögur hófust. Gosið áttijBér stað fyrir nákvæmlega tveimur öldum nú á þessu ári. Áf völclWn'þessa goss fækkaði íslendingum um rúmlega 21%. Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er þátturinn Sumarið mitt. Að þessu sinni er það Katrín Fjeldsted læknir sem segir frá. — Þetta verða stuttar myndir fremur en samfelld- ur texti, sagði Katrín. — Ég fjalla um það þegar ég var í sveit, en það var að Úlfsstöð- um í Borgarfirði, en sú dvöl var mér ákaflega ánægjuleg. Þá segi ég frá daglegu lífi í Reykjavíkurborg eins og t.d. klæðaburði fólks. Inn á milli er svo tónlist, sem er í tengslum við efnið og gæðir það því auknu lífi. Mér finnst skemmtilegt að rifja upp svona gamlar minningar. Katrín Fjeldsted læknir ,I>að er svo margt að minnast á" kl. 10.35 Sigurður Berndsen fjármálamaður Hvað verður í Tónbilinu? Tónbilið verður á dagskrá kl. 8.40, en þá gefst hlustendum tækifæri til að kanna þekkingu sína á sígildri tónlist, því að þau verk sem leikin eru, verða ekki kynnt fyrr en eftir á. Svona þættir tíðkast víða erlendis, en Tónbilið, sem hefur verið á dagskrá í allt sumar, er fyrsti þáttur Ríkisútvarpsins af þessu tagi. Til gamans birtum við hér mynd af þekktu tónskáldi svo lesendur geti spreytt sig. Á dagskri hljóðvarps kl. 10.35 er þátturinn „Það er svo margt að minnast á". Umsjónarmaður er Torfí Jónsson. — Þessi þáttur snýst allur um Sigurð Berndsen fjármálamann, sagði Torfi. — Lesnir verða sam- tíningar eftir Sigurð Haralz og Braga Kristjónsson bóksala, sem fjalla um Sigurð Berndsen. Þrátt fyrir að hann væri fatlaður og hefði alist upp við harðræði, var hann talinn mikill fjársýslumað- ur og forvitnileg persóna. Hann háði stríð við heiminn og sigraði, sagði Torfi að lokum. Torfí Jónsson þáttarins. umsjónarmaður Útvarp Reykjavík FOSTUDIkGUR 5. igúst MORGUNNINN________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þuhir velur og kynn ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þittur Árna Böovarssonar fri kvöldinu iður. 8.00 Fréttir. Dagskri. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Hilm- ar Baldursson talai. Tónleikar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrikurinn" eftir ('hrist- ine Nöstlinger. Valdí.s Óskars- dóttir les þýðingu sína (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnlr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Það er svo margt að minn- ast i". Torfi Jónsson sér um þittinn. 11.05 „Ég man þi tíð". Lðg frá liðnum irum. Umsjónarmaður: Hermann Ragnar Stefinsson. 11.35 „Andlitsmyndin", smisaga eftir Asbjörn Hildremyr. Guo- mundur Daníelsson þýddi. Ið- unn Guðmundsdóttir les. Tónleikar. Til- 12.00 Dagskra. Tónleikar. kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID____________________ 14.00 „Hún Antonia mín" eftir Willa Cather. Friðrik A. Frið- riksson þýddi. Auður Jónsdóttir les (6). 14.30 A frívaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskri. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Gymnopedies" I og II eftir Er- ic Satie og „Blómaklukkuna" eftir Jean Francaix. André Previn stj./ Vladimir Ashken- azy og Fflharmónfusveit Lund- úna leika „Prometheus" op. 60 eftir Alexander Skrjabin: Lorin Maazel stj. FÖSTUDAGUR 5. ágúst 19.45. Fréttaágrip i tiknmíli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augrýsingar og dagskra. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olii. Skopmyndasyrpa með SUn Lanrel og Oliver Hardy. 21.15 Grasið. Dönsk fra-ðslumynd um mestu nytjaplöntu jarðarinnar. Þýðandi og þulur Sigurgeir Ólafsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.45 ValdabaritUíS-Afrfku. Bresk fréttamynd um aðskiln- aðarstefnu S-Afríkustjórnar og samskipti kynþittanna þar í landi. Þýðandi og þulur Bogi Ágústs- 22.10 Barnalin. (This Happy Breed) Bresk bíómynd fri 1944. Aftal hlutverk Robert Newton, (elia Johnson, John Mills og Kay Walsh. Leikstjóri David Lean. Myndin gerist í útbverfi Lund- úna i árunum milli heimsstyrj aManna. Frank Gibbons flytur hús. Þar vaxa bornin úr grasi og fljuga úr hreiðrinu hvert af oðru. Þýðandi Guðriín JOrundsdóttir. 00.00 Dagskrirlok. 17.05 Af sUð í fylgd með Tryggva Jakobssyni. 17.15 UppUktur — Guðmundur Benediktsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvöldsins. KVÖLDID____________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Kristinn Kristjinsson heldur ifram að segja bðrnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Eldur uppi — Þættjr um Skaftirclda. I'msjón: Ágústa Björnsdóttir. Áður útv. '81. 21.30 Fri tónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju í Kristekirkju 23. maí í vor. Stjórnandi: Hörð- ur Áskelsson. Einsöngvari: Jó- hanna G. Möller. Hljóðfæra- leikarar: Hrefna Eggertsdóttir, Gunnar Kvaran og Richard Korn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur fri SkafUreldi" eft- ir Jón TrausU. Helgi Þorliks- son fyrrv. skólastjóri les (27). 23.00 Nittfari. Þittur í umsji Geste Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Asgeir Tómasson. 03.00 Dagskrirlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.